Morgunblaðið - 07.03.2004, Side 70
ÚTVARP/SJÓNVARP
70 SUNNUDAGUR 7. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Pétur Þórarinsson
Laufási, Eyjafirði flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Orgelkons-
ert eftir Francis Poulenc. George Malcolm
leikur með St. Martin in the fields hljóm-
sveitinni; Iona Brown stjórnar. Aubade,
danskonsert eftir Poulenc fyrir píanó og 18
hljóðfæri. Julian Evans leikur með The New
London hljómsveitinni; Ronald Corp stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Sköpunarstef í textum og tónum. Þriðji
þáttur af sjö. Umsjón: Kristinn Ólason og
Helgi Jónsson. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Alþingi og framkvæmdavaldið. Frá
málþingi í Háskóla Íslands 6.2 sl. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. (Aftur á þriðjudags-
kvöld).
11.00 Guðsþjónusta í Akureyrarkirkja. Séra
Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Hinn íslenski aðall
eftir Bjarna Jónsson, byggt á sögu Þórbergs
Þórðarsonar. Annar hluti: Lýrískir dagar.
Meðal leikara: Páll Pálsson, Jón Páll Eyjólfs-
son, Ólafur Darri Ólafsson, Guðmundur Ingi
Þorvaldsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir og
Þór Tulinius. Leikstjóri: Viðar Eggertsson.
Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson.
14.10 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr seg-
ulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson
15.00 Aldarafmæli hljóðritunar á Íslandi.
Fyrsti þáttur: Þróun hljóðritunartækni frá vax-
hólkum til geisladiska. Umsjón: Njáll Sig-
urðsson. (Aftur á föstudagskvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan-
borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá
til sín gesti í sunnnudagsspjall. (Aftur á mið-
vikudagskvöld).
17.00 Í tónleikasal. Frá lokatónleikum á
Proms, sumartónlistarhátíð Breska útvarps-
ins. Fyrri hluti. Angela Gheorghiu, Leila Jo-
sefowicz, Bryn Terfel, Sinfóníuhljómsveit
Breska útvarpsins og fleiri flytja perlur tón-
bókmenntanna; Leonard Slatkin stjórnar.
Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Auga fyrir auga. Heimur kvikra mynda.
Fyrsti þáttur. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
(Aftur á fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Leifur Þórarinsson.
Sinfónía nr. 2. Sinfóníuhljómsveit Íslands
leikur; Petri Sakari stjórnar.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorradóttir
flytur þáttinn. (Frá því í gær).
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því
á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Frá því á föstudag).
21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Þorbjörg Daníelsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar
Stefánsson. (Frá því á mánudag).
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áð-
ur í gærdag).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökuls-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Barnaefni
11.00 Spaugstofan e.
11.30 Formúla 1 Upptaka
frá kappakstrinum í Ástr-
alíu sem fram fór í nótt.
14.00 HM í frjálsum íþrótt-
um innanhúss
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar .
18.30 Krakkar á ferð og
flugi Agnes Ósk Marzellí-
usardóttir kemur af mikilli
söngfjölskyldu og er mikill
listamaður í sér. (9:10)
18.45 Stebbi strútur
(Strutsen Sture) (9:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Líf og framtíðarsýn
Íslendinga Annar þáttur:
Þetta er bara ég Hér svara
gestir þáttarins spurn-
ingum um hvort þeir telji
að við séum frjáls til að lifa
lífinu eins og við viljum,
hvað þeim finnst um stöðu
fjölskyldunnar, hvað felist
í því að vera Íslendingur
og ræða um tengsl okkar
og skyldur við landið. (2:3)
20.45 Nikolaj og Julie
Danskur myndaflokkur
um flækjurnar í einkalífi
Nikolaj og Júlíu. Aðal-
hlutverk: Peter Mygind,
Sofie Gråbøl, Dejan Cukic,
Jesper Asholt, Sofie
Stougaard o.fl. (21:22)
21.35 Helgarsportið
22.00 Jalla! Jalla! Sænsk
verðlaunamynd frá 2000.
Róró á kærustu en ætlar
að giftast annarri stúlku til
að forða henni frá því að
verða send heim til Líb-
anon. Leikstjóri er Josef
Fares og aðalhlutverk
leika Fares Fares, Torkel
Petersson, Tuva Novotny
og Laleh Pourkarim.
23.35 Markaregn
00.20 Kastljósið e.
00.40 Útvarpsfréttir
08.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
13.50 Random Passage
(Út í óvissuna) (e)
14.35 Scare Tactics
(Skelfingin uppmáluð)
(1:13) (e)
15.00 Strong Medicine
(Samkvæmt læknisráði 2)
(11:22) (e)
15.50 60 Minutes
16.40 Sjálfstætt fólk (Þór-
hallur Sigurðsson - Laddi)
(e)
17.15 Oprah Winfrey
(Amazig Adventures)
18.00 Silfur Egils
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.35 Sjálfstætt fólk
(Kristján Þórðarson)
20.10 Lífsaugað
20.50 Cold Case (Óupplýst
mál) (7:22)
21.40 Twenty Four 3 (24)
Bönnuð börnum. (7:24)
22.25 Curb Your Ent-
husiasm (Rólegan æsing
3) (7:10)
22.55 Miss Match (Sundur
og saman) (3:17) (e)
23.40 American Idol 3 (e)
00.20 American Idol 3 (e)
00.40 American Idol 3 (e)
01.20 American Idol 3 (e)
01.40 The Closer You Get
(Einkamáladálkurinn)
Stórskemmtileg gam-
anmynd um nokkra félaga
í írskum smábæ. Þeir telja
sig ekki njóta þeirrar
aðdáunar hjá kvenfólki
sem þeir eiga skilið. Til að
rétta hlut sinn auglýsa
þeir eftir nánum kynnum
við kvenfólk í bandarísku
dagblaði. Viðbrögðin láta
ekki á sér standa en þau
verða allt önnur en fé-
lagarnir áttu von á. Aðal-
hlutverk: Ian Hart, Sean
McGinley og Niamh Cu-
sack. 2000.
03.10 Tónlistarmyndbönd
12.45 Enski boltinn (Mill-
wall - Trammere) Bein út-
sending.
15.00 US PGA 2004 -
Monthly
15.50 Enski boltinn (Sun-
derland - Sheff.Utd) Bein
útsending.
17.50 Inside the US PGA
Tour 2004 Vikulegur
fréttaþáttur þar sem
fjallað er um bandarísku
mótaröðina í golfi á ný-
stárlegan hátt.
18.20 US PGA Tour 2004 -
Highlights (Chrysler Clas-
sic Of Tucson)
19.10 European PGA Tour
2003 (South African Air-
ways Open)
20.00 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
20.30 NBA (LA Lakers -
New Jersey) Bein útsend-
ing.
23.00 The Hot Rock (Dem-
antsránið) Aðalhlutverk:
George Segal, Robert
Redford og Ron Leibman.
Leikstjóri: Peter Yates.
1972.
00.40 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
16.30 Dr. David Yonggi Cho
17.00 Samverustund (e)
18.00 Ewald Frank
18.30 Miðnæturhróp C.
Parker Thomas
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Vonarljós
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
24.00 Gunnar Þor-
steinsson (e)
00.30 Nætursjónvarp
SkjárEinn 22.00 Einn umdeildasti forstöðumaður krist-
innar kirkju á Íslandi sest gegn Sigmundi Erni. Umræðu-
efnin eru meðal heitustu málefna líðandi stundar, hjóna-
bönd samkynhneigðra.
06.00 The Gathering
Storm
08.00 Driven
10.00 Three to Tango
12.00 Bedazzled
14.00 Driven
16.00 Three to Tango
18.00 Bedazzled
20.00 The Gathering
Storm
22.00 Lewis Clark &
George
24.00 Life as a House
02.05 Quicksand
04.00 Lewis Clark &
George
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn.
02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05
Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45
Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Frétt-
ir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval
landshlutaútvarps, dægurmála- og morg-
unútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dæg-
urmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg-
arútgáfan. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll
Kristinn Pálsson 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson.
(Aftur í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan. Lifandi út-
varp á líðandi stundu með Lísu Pálsdóttur.
16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. (Aftur þriðjudagskvöld). 18.00
Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að
hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast-
ljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti húss-
ins. 21.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján
Þorvaldsson. (Frá því fyrr í dag). 22.00 Fréttir.
Hljómalind Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Um-
sjón: Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr
liðinni viku
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn-
þrúði Karlsdóttur
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar
19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást-
arkveðju
Fréttir: 10-12-15-17 og 19
Hinn íslenski
aðall
Rás 1 13.00 Útvarpsleikhúsið
heldur áfram að flytja leikgerð Bjarna
Jónssonar eftir sögu Þórbergs á Hin-
um íslenska aðli. Annar hluti verður
fluttur í dag og nefnist Lýrískir dagar.
Vorið 1912 ræður Þórbergur sig í
vegavinnu norður í landi, en eftir
hrakleg samskipti hans við ,,elskuna
í Hrútafirði“ endar skáldið á síld-
arvertíð.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
17.00 Geim TV
17.30 Tvíhöfði (e)
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Íslenski popp listinn
(e)
23.00 Prófíll Ef þú hefur
áhuga á heilsu, tísku, lífs-
stíl, menningu og/eða fólki
þá er Prófíll þáttur fyrir
þig. Þáttastjórnandi er
Ragnheiður Guðnadóttir,
fegurðardrottning. (e)
23.30 101 (e)
24.00 Súpersport Sport-
þáttur. (e)
00.05 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 David Letterman
19.45 David Letterman
20.25 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
20.50 Fresh Prince of Bel
Air
21.10 Fresh Prince of Bel
Air
21.35 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar)
22.00 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?)
22.25 MAD TV
23.15 David Letterman
24.00 David Letterman
00.40 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
01.05 Fresh Prince of Bel
Air
01.25 Fresh Prince of Bel
Air Hvernig unglingur var
Will Smith?
01.50 Trigger Happy TV
(Hrekkjalómar) Dom Joly
bregður sér öll hlutverk
sem hugsast getur.
02.15 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?) Gamanleikur á sér
margar hliðar en þessi er
ein sú skemmtilegasta.
02.40 MAD TV
12.30 The O.C. (e)
13.15 Boston Public (e)
14.00 Maður á mann (e)
15.00 Fólk - með Sirrý (e)
16.00 Queer eye for the
Straight Guy (e)
17.00 Innlit/útlit (e)
18.00 The Bachelor - Ný
þáttaröð! (e)
19.30 The King of Queens
Bandarískir gamanþættir
um sendibílstjórann Doug
Heffernan. (e)
20.00 Everybody Loves
Raymond Bandarískur
gamanþáttur um hinn
seinheppna fjölskyldu-
föður Raymond, Debru
eiginkonu hans og foreldra
sem búa hinumegin við
götuna. Hér er á ferðinni
allra fyrsta þáttaröðin um
Raymond og fjölskyldu.
20.30 The Simple Life Par-
is Hilton, erfingi Hilton
hótelkejunar, er fræg fyrir
að vera fræg! En þótt hún
vaði í peningum er ekki
þar með sagt að hún
drukkni úr vitsmunum.
21.00 Law & Order SVU
Bandarískir spennuþættir
um Sérglæpasveit lögregl-
unnar í New York sem
sérhæfir sig í rannsóknum
á kynferðisglæpum. Ben-
son og Stabler, Tutola og
Munch eru vandaðar lögg-
ur með hjartað á réttum
stað.
22.00 Maður á mann Sig-
mundur Ernir fær til sín
þjóðþekkta einstaklinga í
ítarlega yfirheyrslu um líf
þeirra og störf, viðhorf og
skoðanir.
22.50 Popppunktur Spurn-
ingaþáttur. (e)
23.40 Landsins snjallasti
Spurninga- og þrauta-
leikur í umsjón Hálfdáns
Steinþórssonar og Elvu.
(e)
00.35 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
EINN af heitustu spennu-
þáttunum vestra í ár er nýr
af nálinni og heitir Cold
Case - eða Óupplýst mál,
eins og hann hefur verið
skírður á íslensku.
Er hér á ferð þáttur sem
framleiddur er af Jerry
Bruckheimer en hann er
einhver farsælasti kvik-
myndaframleiðandi sögunn-
ar og á að baki myndir á
borð við Sjóræningja Kar-
íbahafsins, Crimson Tide,
Beverly Hills Cop og Top
Gun. Einnig er hann yfir-
framleiðandi vinsælla þátta
á við CSI og Amazing
Race.
Eins og nafnið gefur til
kynna fjallar þátturinn um
lögreglumenn sem hafa það
fyrir sérsvið að rannsaka
óupplýst glæpamál og hef-
ur þátturinn, líkt og flest
sem Bruckheimer kemur
nálægt, slegið í gegn
vestra.
Óupplýst mál á Stöð 2
Óupplýst mál er á Stöð 2
kl. 20.50.
Frá Jerry Bruckheimer
SÆNSKA myndin Jalla!
Jalla! kom mjög á óvart
þegar hún var frumsýnd
árið 2000. Hún var einn
einn vitnisburður um að
komin væri fram á sjón-
arsviðið ný kynslóð
sænskra kvikmynda-
gerðarmanna, sem hefði
áherslur ólíkar for-
verum þeirra, gerði að-
gengilegri myndir en
engu síður beittar eða
djúpar.
Jalla! Jalla! fjallar á
gráglettinn hátt um
kynþáttavandamál sem
ríkja í Svíþjóð. Myndin
er gerð af ungum að-
fluttum Líbana sem
heitir Josef Fares og
þykir nú með efnilegri
leikstjórum í Svíþjóð
eftir að hann fylgdi
Jalla! Jalla! eftir með
álíka sterkri og vinsælli
mynd sem heitir Kopps
og var frumsýnd í Sví-
þjóð í fyrra.
Sænski smellurinn Jalla
Jalla
... Jalla!
Jalla!
Jalla! Jalla! er í Sjón-
varpinu kl. 22.
EKKI missa af…