Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 3
3 Þriðjudagur 14. aprll 1981 SvavarGestsson ræðir við (ulltrúa starfsfólks sem heimsóttihann igærdag. (Visism. GVA) Starfslólk á Kleppi: IIIIIIIIN iifllf bj iaI mS vavartoKv rei n crafur okka r” „Ráðherra tók þessu erindi okkar mjög vel, — sagðist ætla að skoða málið og hafa samband við okkur aftur eftir páska”. Þetta sagði Stefán Ásgeirsson, einn af forsvarsmönnum starfs- manna og gæslumanna á Kleppi, þegar blaðamaður spurði hann um undirtektir Svavars Gestssonar við kröfum um að kynjamisrétti varðandi laun verði útrýmt hjá starfsfólki stofnunarinnar. — Starfsfólkið fjölmennti hjá ráðherra i gær og bar fram kröfur sinar, eins og skýrt var frá i Visi. Stefán sagöi að ráðherra hefði viðurkennt að þarna væri um misrétti að ræða sem striddi gegn landslögum, og á þvi þyrfti að vinna bót. —P.M. Bæjarstiórn Akureyrar: TEKUR LÁN VEGNA SJÚKRAHÚSSINS Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að taka á þessu ári lán að upphæð allt að fimm milljónir króna til að standa straum af tækjakaupum i nýja þjónustubyggingu Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri. Verður þetta til þess, að hægt verður að taka hluta af þjónustu- byggingunni i notkun með haust- inu, liklega i október. i raun á rikið að fjármagna þessi kaup að mestu leyti, en til að flýta fyrir starfrækslu þjónustudeildarinnar tekur Akureyrarbær þetta lán, sem greiðist upp þegar framlag rikisins berst á næsta ári. —GS. Húsnæðisstofnun: Lðnaði lil 4.756 ibúða á sfðasta ðri í fyrra veitti Hús- næðisstofnun rikisins lán til 4.756 ibúða að samanlagðri upphæð rúmlega 227 milljónir króna. Mestur hlutinn var frá Bygg- ingarsjóði rikisins, en veruleg upphæð úr Byggingarsjóði verka- manna. Þá kom hluti sem sérstakt framlag rikissjóðs til út- rýmingar á heilsuspillandi hús- næði. Lánveitingarnar voru til allra tegunda ibúðarhúsnæðis, en at- hygli vakti að yfir tvö þúsund lán voru til kaupa á eldri ibúðum. Þá var aukinn lánafjöldi til bygging- ar ibúða á félagslegum grunni. Tæknideild gerði teikningar af 149 ibúðum fyrir einstaklinga og veitti sveitarfélögum ýmsa aðstoð við hönnun og útboð ibúðarhúsabygginga. Meðal nýrra verkefna hjá deildinni nú er hönnun ibúða fyrir aldraða.HERB Akureyri: Páskalrimm fyrlr alla fjðlskylduna Flugleiðir munu gangast fyrir svokölluðu páska- trimmi á skiðum i Hliðarfjalli á páskadag. Hér er um fjölskyldutrimm að ræða og er það öllum opið og er takmarkið að sem flestir taki þátt i þessari göngu.Viðurkenning vecður veitt fyrir þátttöku og verðlaunin eru, flugferð fyrir einn til Holmenkollen i Osló. Allir göngumenn geta unnið til verðlaun- anna, þvi dregið verður úr nöfnum allra þátttak- enda. Göngubrautir verða tvær, þriggja kilómetra braut og átta kilómetra braut, en sigurverð- laun i báðum flokkum verða „helgarpakkar” með gistingu að Hótel Esju. Þá verður stærstu fjölskyldunni i göngunni veitt sér- stök fjölskylduverðlaun, en þau eru máltið að Esjubergi. A skirdag verður svo unglinga- mót i svigi i Hliðarfjalli og fer mótið fram með hefðbundnu sniði og verður keppt um verð- launapeninga, sem Flugleiðir veita. Páskatrimmið og unglinga- mótið er haldiö i samstarfi við Skiðaráð Akureyrar. Ódýrir /eður æfingaskór Litir: hvítir nVtveim bláum röndum \^erð kr. 118.00 Ódýrir leður fótbo/taskór Verð kr. 91.50 Takka strigaskór Stærðir: 31-36 Verð kr. 52.00 Stærðir: 37-42 Verð kr. 60.00 Póstsendum Sportvöruvers/un INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstig 44 — Sími 11783. <? Ú D n Hvergi meira úrval af skíðabogum o n Bílavörubú6in FJÖDRIN Nýjung • Þræ/öruggar skiðahö/dur *Engin geyms/u- vandræði lengur %Sýnið skiðum ykkar umhyggju Skeifunni 2 82944 Púströraverkstæði 83466

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.