Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 10
10 Eyddu ekki tíma þinum i málæði og ein- skisvert hjal. Vinur þinn mun eflaust koma þér skemmtilega á óvart. Það verður vænst mikils af þér I kvöld. og það mun reynast þér erfitt að gera öllum til hæfís. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Haltu þig á kunnugum slóðum i dag. Þú ert ekki vel upplagður til aö kanna nýjar slóöir I dag. Krabbinn, 22. júni-23. júli: ÞU kannt að lenda I deilum við maka þinn vegna fjármála fjölskyldunnar. I.jóniö, 24. júli-2:i. agúst: Hlustaöu ekki á slúðursögur sem þér ber- ast til eyrna í dag. — þvi þær eru algert þvaður. Mevjan. 24. águst-2:!. sept: Hvíldu þig vel I dag þvi að komandi dagar verða þér mjög erfiðir i vinnu. Láttu ekki smávægilegar deilur heima fyrir setja þig út af laginu, þvi það svarar ekki kostnaði. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Það er ekki vist að allir gangi eins fram I ákveðnu máli eins og þú átt von á. Bogmaðurinn, 2;t. nóv.-2l. Maður veröur stundum aö gera meira en gott þykir og hugsa um fleiri heldur en sjálfan sig. Steingeitin, 22. <les.-20. jan: Dagurinn verður fremur viðburöasnauð- ur og þd færö nægan tima til aö gera þaö sem þú þarft. Vatnsberinn. 21. jan.-l9. feb: Það er ekki vist aö allir veröi þér sam- mála i dag og eins vist að þér verði mót- mælt. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Dagurinn verður sennilega mjög erfiður fyrir þig, en með góðri skipulagninu ætti' það að ganga stórslysalaust. I VÍSIR Þriðjudagur 14. april 1981 lllllilÍlllllllllllIillllliill TARZAN ® Tiademarli TARZAN Owned by Tdgai Rtce 5050 Buitoughs Inc and Used by Peimission en á næsta augnabliki stökkhann aftan á dýriö mcö hnifinn tilbúinn... 'a Óvinirnir veltust um og slógust fyrir lifisinu... að sýna Rip hvað i Það gæti \ Þá fæ ég tækifæri til þess verið gaman að , leitaað 1 >"ér byr. fjársjóði Kidda skipstjóra

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.