Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 28
(Smáauglýsingar —
VlSIB
sími 86611
Þriöj'udagur Í4. ’áprll' 1981
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22
3
Barnahjól með hjálpardekkjum
verð frá kr.465,-
10 gira hjól verð frá kr. 1.925."-
Gamaldags fullorðinshjól verð
frá kr. 1.580.-
Skemmtanir
REIDHJÓLAÚRVALIÐ
ER 1 MARKINU
Suðurlandsbraut 30 simi 35320
Óðal við öll tækifæri.
Allt er hægt i óðali. Hádegis- eða
kvöldverður fyrir allt að 120
manns. Einréttað, tviréttað eða
fjölréttað, heitur matur, kaldur
matur eða kaffiborð. Hafðu sam-
band við Jón eða Hafstein i sima
11630. Verðið er svo hagstætt, að
það þarf ekki einu sinni tilefni.
Hjól-vagnar
Verslun
yddus
fyíiunj
Er ferming hjá þér á næstunni?
Ef svo er, þá bjóðum við þér
veislukost. Einnig bjóðum við
fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir,
stórafmæli og alls konar starfs-
mannakvöld. Okkur er ánægjan
að veita þér allar upplýsingar i
sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h.
FISHER skrifborðalampinn
meö pennastatifi, beigelitur,
brúnn og rauður. Verð kr. 218,-
Sendum i póstkröfu. Borgarljós,
Grensásvegi 24, simi 82660.
ódýrar flauelsbuxur
á börn og fullorðna, náttföt herra,
náttföt og náttkjólar barna,
drengjaskyrtur, köflóttar, nærföt
og sokkar á alla fjölskylduna, bol-
ir á börn og fullorðna, dömu
sjúkrasokkabuxur, 3 litir, 5
stærðir, sængurgjafir, ullarnær-
föt barna 100% frönsk ull. Smá-
vara til sauma og ýmislegt fleira.
Póstsendum S.Ó. búöin, Lauga-
læk, simi 32388 (viö hliðina á
Verðlistanum).
Bókaútgafan Rökkur,
Flókagötu 15, simi 18768. Útsalan
heldur áfram. Kjarabókatilboöið
áfram i fullu gildi. Aðrar bækur á
hagstæðu verði. Bókaafgreiðsla
kl. 4-7 alla daga uns annað verður
ákveðið. Timi 18768.
Skatthol
Massif furuskatthol. Tilvalin til
fermingargjafa. Greiðsluskil-
málar eða staðgreiðsluafsláttur.
Sendum i póstkröfu. Til sýnis og
sölu að Hamarshöfða 1. Simi á
verkstæði 81839 kvöld- og helgar-
simi 16758.
Hlaðrúm
öryggishlaðrúmið Variant er úr
furu og tekki. Stærð 70x200 cm. i
furuog 90x200 cm i tekki. Fura kr.
2780,- án dýna. Kr. 3580.- með
dýnum. Tekk Kr. 2990.- án dýna.
Kr. 3990.- með dýnum. Innifalið i
veröi eru 2 rúm öryggisslá, tvær
sængurfataskúffur, stigi og 4
skrauthnúðar. öryggisfestingar
eru milli rúma og i vegg. Verð á
stökum rúmum frá kr. 890.-
Nýborg hf.
Húsgagnadeild,
Armúla 23.
Barnahúsgögn og leiktæki.
Barnastólar fyrir börn á aldrin-
um 1-12 ára.
Barnaborð. þrjár gerðir.
Allar vörur seldar á framleiðslu-
verði.
Sendum i póstkröfu.
Húsgagnavinnustofa Guðm. ó.
Eggertssonar, Heiðargerði 76,
simi 35653.
Sængurverasett til
fermingargjafa. Smáfólk hefur
eitt mesta úrval sængurverasetta
og efna, sem til er i einni verslun
hérlendis. Straufri Boros sett
100% bómull, lérefts- og damask-
sett. Sömu efni I metratali. Til-
búin lök, lakaefni, tvibreitt laka-
efni. Einnig: sængur, koddar,
svefnpokar og úrval leikfanga.
Póstsendum. Verslunin Smáfólk,
Austurstræti 17, simi 21780.
Þessir glæsilegu prjónajakkar
eru nýkomnir i verslunina, stærð-
ir: 2 til 10, fóðraðir, með eða án
hettu. Höfum ávallt úrval
sængurgjafa og hannyrðavara.
Opið i hádeginu. Versl. Sigrún,
Alfheimum 4. Simi 35920.
Vegleg fermingargjöf.
Gersemi gamla timans.
Útskornu
eikarruggustól*
arnir
loksins komnir.
Virka sf. Hraun
simi 75707.
Gamli góði barnastóllinn
kominn aftur.
Birki-brúnn — hvitur.
Opið laugardaga kl. 9-12.
Nýborg h.f.
Húsgagnadeild
Armúla 23.
ÍVetrarvörur
Vélsleði,
Skidoo Everest ’79 til sölu ekinn
1200 milur, i góðu standi. Uppl. i
sima 72172 i kvöld.
Nýlegir Nordica
sklöaskór nr. 37—38 til sölu. Uppl.
i sima 86123.
Vetrarvörur:
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á
fulla-ferð. Eins og áður tökum við
i umboðssölu skiði, skiðaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið
höfum einnig nýjar skiðavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl.
10-12. Tékið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
gs
Tapað - furidið i
Stúlkan sem fékk far
úr Bláfjöllum niður á Borgarspit-
ala laugardaginn 11. april sl.
gleymdi skiðastöfunum sinum i
bilnum, hún getur vitjað þeirra i
sima 51131.
r
Fasteignir j B j
Viljum kaupa
3ja herbergja ibúð i steinhúsi. út-
borgun 250 þús. Kjallari kemur
ekki til greina. Uppl. i sima 20637
e. kl. 19.
Gólfteppahreinsun — hreingern-
ingar
Hreinsum teppi og húsgögn i i-
búðum og stofnunum með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með sérstaka vél á ullar-
teppi. ATH. að við sem höfum
reynsluna teljum núna þegar vor-
ar, rétta timann að hreinsa stiga-
gangana.
Erna og Þorsteinn, Simi 20888.
Hreingerningastöðin
Hólmbræður
býður yður þjónustu sina til hvers
konar hreingerninga. Notum
háþrýsting og sogafl til teppa-
hreinsunar. Uppl. i sima 19017 og
77992 Ólafur Hólm.
Siminn er 32118.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, fyrirtæki og stofnanir. Við
erum bestu hreingerningamenn
Islands. Höfum auglýst i Visi I 28
ár. Björgvin Hólm.
Tökum aðokkur hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum. Tökum einnig að okkur
hreingerningar utan borgarinnar
og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn,
simi 28997 og 20498.
Sogafl sf. hreingerningar
Teppahreinsun og hreingerningar
á ibúðum, stigagöngum og stofn-
unum.Einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél, sem hreins-
ar ótrúlega vel, mikið óhrein
teppi. Vant og vandvirkt fólk.
Uppl. I sima 53978.
ÍDýrahald
Labrador
Labrador hvolpar til sölu. Uppl. i
sima 44929 e. kl. 17.
Tölvuúr
M-1200 býður upp
á:
Klukkutima, min,
sek.
Mánuð, mánaðar-
daga, vikudaga-.r
Vekjara með nýju
lagi alla daga vik-
unnar.
Sjálfvirka daga-
talsleiðréttingu um
mánaðamót.
Bæði 12 og 24 tima
kerfið.
Hljóðmerki á klukkutima fresti
með „Big Ben” tón.
Dagtalsminni með afmælislagi.
Dagatalsminni með jólalagi.
Niðurteljari frá 1. min. til klst. og
hringir þegar hún endar á núlli.
Skeiðklukka með millitima.
Rafhlöðu sem endist i ca. 2 ár.
Ars ábyrgð og viðgerðarþjónusta.
Er högghelt og vantshelt.
Verð 999.50
Casio-umboðið
Bankastræti 8
Sími 27510
Ánægður
smááuglýsandi:
„Ég var búinn að auglýsa hanr
áður i smáauglýsingum ár
myndar og fékk þá nokkrai
upphringingar. Enginn þeirra
sem hringdu þá voru nógu
ákveðnir”, sagði Guðbrandur
— „Svo auglýsti ég með mynd.
Það varð sprenging. Margir
voru um boðið. Ég gat valið og
hafnað og það i janúar, þegar
bilasalan er sögð i daufara
lagi.” — „Nú hef ég bara
áhyggjur af þvi að þeir haldi
áfram að hringja”, sagði Guð-
brandur örlitið áhyggjufullur,
en samt eldhress.
„Það er enginn vafi á þvi, að
það var myndin, sem seldi bil-
inn”, sagði Guðbrandur ívar
Asgeirsson, Vatnsstig 8, ánægð-
ur en dálitið þreyttur: ivið-
skiptavinur smáaugl. Visis.
Anægöur, af þvi að hann seldi
Moskvitsch ’74 sendiferðabilinn
sinn á augabragði, eftir að hann
notfærði sér nýja þjónustu Visis
að fá birta ókeypis mynd með
smáaugiýsingu sinni. Þreyttur?
— Já, hver verður ekki þreyttur
eftir að svara næstum 40 fyrir-
spurnum i simanum.
„Myndin
se/di biiinn"
Spennum beltin
ALLTAF
- ekki stundum