Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 25
Þriöjudagur 14. aprll 1981 25 VÍSIR Textilfelagið sýnir um þessar mundir i Lista- safni Alþýðu við Grensásveg. Þetta er önnur samsýning félagsins. Sú fyrsta var haldin i Norræna húsinu árið 1978. Félagar eru nú 29 og munu allflestir þeirra taka þátt i sýningunni nú. Þrátt fyrir að leitað hafi verið til Orðabókar Háskólans og góðra islenskumanna jafnt og til hugvitsi félagskvenna hefur ekki tekist að finna islenskt orð, sem komið gæti i staðinn fyrir orðið textill, sem hér er notað sem samheiti yfir vefnað, tauþrykk, myndvefnað, þráðaskúlptúr, fatahönnun og prjón. Það er erfitt að finna samheiti yfir þessar óliku gerðir vegna þess að i sum- um tilfellum byggja listakonur- nar upp sjálft efnið eða myndflöt- inn um leið og þær leggja i hann liti og myndtákn. Þetta er gert i veggteppum og vefnaði. Tauþrykkslistakonur þrykkja myndir á tilbúna, ofna dúka en fatahönnuðir móta hins vegar dúkinn og forma úr honum flikur. í þráðaskúlptúr og prjóni er hvort tveggja gert i einu að skapa formið og byggja upp efnið um leið. Það sem sameinar félaga Textílfélagsins er þvi fremur efnið en aðferðin. Ahugi og virð- ing fyrir textil hefur farið mjög vaxandi, bæði hér á landi og erlendis. Textilfélagiö hefur verið .virkur milliliður fyrir Samnorræna Textiltriennalinn og úr rööum félagsins munu fjórar textillistakonur taka þátt i veiga- mikilli sýningu sem ber heitið „Scandinavian Today” og verður sú sýning sett upp viösvegar um Bandarikin á næsta ári. Einnig hafa félagar i Textilfélaginu ný- verið tekið þátt i islenskri sýningu á listhandverki i Hasselby Slott i Stokkhólmi og hlotið góða dóma, en sú sýning verður sett upp á Kjarvalsstööum næsta sumar. Þá munu félagar taka þátt i sýningu fatahönnuða.sem ber yfirskrift- ina „Klær efter Behov” sem verður opnuö i Helsinki á þessu ári. 1 tilefni sýningarinnar er gefin út vönduð sýningarskrá, þar sem jafnframt er aö finna heimildir um félaga, menntun þeirra og störf. Formála i skrá hefur Hildur Hákonardóttir ritað og er allur texti þýddur á ensku og dönsku. Samtimis sýningunni heldur Listasafn Alþýðu sýningu á lit- skyggnum, þar sem gestum gefst tækifæri til að sjá fleiri verk textfllistakvennanna. Þá hefur safnið og gefið út litskyggnu- möppu um textil á Islandi. Hún ber heitið tslensk vef jarlist 1950- 1980. Sýning Textilfélagsins mun standa til 26. april og er opin dag hvern milli klukkan 14 og 22. —KÞ. Klettarýni I eftir Þorbjörgu Þóröardóttur. Verkiö er unniö úr hand- spunninni ull og hör. Morgunn, eftir Sigrúnu Sverrisdóttur. Verkiö er unniö úr ull. Vefnaður, taubrykk, prjðn og fleira í Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611 Ch. MonteCarlo..............’79 140.000 Daihatsu Charade 4d.........’80 63.000 Ch. Malibu station ..........’79 120.000 Ch. Malibu Sedan............’79 105.000 Buick Skylark Coupé.........’78 95.000 Oldsm. Delta Royal D........’78 100.000 Datsun 220 Cdiesei..........’76 60.000 Vauxhall Viva DL............’77 35.000 Ch. Chition 4d, 4 cyl. sjálfsk... ’80 119.000 Ch. Maiibu Landau...........'78 95.000 Toyota Cressida GL 5 glra .... ’80 113.000 Ch. Pick-up V-8 4x4.........’79 135.000 Toyota Cresida GL sjálfsk...’80 125.000 Ch.Impala ..................’78 90.000 Ch. Malibu Classic ’79 110.000 Ch. Biazer V-8 sjálfsk..... ’78 150.000 Ch. Capri Classic...........’77 115.000 M. Benz 300sjálfsk. vökvast.D.’77 110.000 Opel Record 4d L.............’77 65.000 Scout II beinsk. vökvast....’74 45.000 Opei Delvan ................’77 17.000 AudilOOLS....................'77 65.000 Land Rover diesel............’76 60.000 Vauxhall Chevette L.........'77 39.000 DaihatsuCharmant........... ’79 66.000 Mazda 121....................’77 64.000 Lada 1600 ..................’78 39.000 Lada Sport..................’79 80.000 Ch. Chevi Van lengri........’74 45.000 Mazda 626 1600 4d...........'80 79.000 Saab 99 GL..................’79 88.000 Playmouth Valiant 4d 6 dyl... ’77 65.000 M. Benz 220 D beinsk .......'78 115.000 Ch. Nova Concors 2d.........'77 79.000 OpelCaravan.................'77 55.000 Ch. Nova sjálfsk............’77 65.000 Fiat 127....................’80 52.000 Ch. Citation beinsk.........’80 120.000 Lada 1200...................’78 32.000 Datsun diesel...............'73 35.000 Ch. Nova sjálfsk............’78 73.000 BMW316......................’78 85.000 VauxhallViva De Luxe........’74 20.000 Datsun diesel 220 C.........’77 70.000 Mazda 626 4d................’79 69.000 Plymouth Volare 2d.6cyl.....’77 80.000 Scout IIV-8 sjálfsk.........’77 90.000 GMC Astro 95 yfirb..........’74 260.000 Ch. Vega....................’75 35.000 Ch.CheviVan m.gluggum... ’74 60.000 Bronco beinsk. 6cyl.........'74 50.000 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SlNH 38900. Jeep Cherokee “S" 4-Door Égiii Vi/h/álmsson hf. Sími | Davíð Sigurðsson hf. 77200| Eagel 4x4 1980 160.000 Toyota Corolla hard top 1980 88.000 Honda Accord 1978 90.000 Toyota Cressida 1980 90.000 Fiat 127 Top 1980 65.000 Fiat 127 CL 1980 58.000 Citroen CX2400 Pal- ace 1978 95.000 Allegro Special 1979 48.000 Concord DL Autom. 1978 85.000 Concord DL station 1978 85.000 Datsun 120 AF 1978 48.000 Fiat 127 CL3d 1978 40.000 Datsun 180 Bstation 1978 57.000 Fiat 128 station 1978 40.000 Fiat 125 Pstation 1980 48.000 Fiat 125 Pstation 1978 30.000 Lancer 1977 37.000 Wagoneer 1974 50.000 Dodge Dart 1975 57.000 Audi 100 LS 1974 40.000 Ford Bronco 1972 38.000 Fiat 126 1975 12.000 ATHUGIÐ: Öpið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Toyota Carina GL '80 ekinn 3 þús. km. sjálf- skiptur. Subaru 4x4 '80, skipti möguleg. Audi 100 LS 78, Fallegur bíll. Ch. AAa libú 78, 4ra dyra, skipti á ódýrari koma til greina. Citroen GS Pallas 79,. Mjög vel með farinn. Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þús. km. Volvo 244, 78 Sjálfskiptur. Skipti. Fiesta 79, ekinn 6 þús. Volvo244 77 ekinn 23 þús. Takið vel eftir. Volvo244'79 ekinn 23 þús. km. Sem nýr. Toyota Cressida 78 sjálfskiptur Lada station '80 ekinn 7 þús. km. Lada sport '79 Audi 80 GLS 79 Mjög fallegur bfll. Wagoneer \ 79 8 cyL sjálfskiptur, ekinn 25 þús. km. Ch. Malibu station '80, ekinn 800 km. Datsun diesel '79. Göður bíll. Toyota Cressida GL '80 sjálfsk. Bókstaflega eins og nýr. Volvo 244. '77 fallegur bíll. Góð kjör. Opel Record '72. 4ra dyra. Góður bíll. Passat 78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérflokki. bílasala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavik Simar 19032 — 20070, MÝ DÍLASALA BILASALAN BLIK s/f SÍÐUMÚLA 3 -5-105 RE.YKJAVÍK í *■ SÍMI: 86477 mViWAv,vv.vw.w.vA\™m\v.%%w\\vw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.