Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 21
ÞriOjudagur 14. april 1981 21 VÍSIR Sex sveitir frá Bridgefélagi Reykja- víkur í úrslitum Undanúrslit fslandsmótsins i sveitakeppni voru spiiuO á Hótel LoftieiOum um s.I. helgi og kepptu 24 sveitir um hin eftir- sóttu átta sæti I úrslitunum. Ekki er hægt aö segja aö úrslit i undankeppninni hafi komiö á óvart, nema hvaö sveit Arnar Arnþórssonar, skreiö upp i úr- slitin á siöasta spili leiksins viö sveit Ólafs Lárussonar. Annars urðu úrslit i hinum fjórum riðlum undankeppninn- ar á þessa leið: A-riöill: 1. Samvinnuferðir 87 2. örn Arnþórsson 59 3. Ólafur Lárusson 58 4. Jón Þorvarðarson 44 5. Aðalsteinn Jónsson 23 6. Stefán Ragnarsson 18 B-riöiII: 1. Siguröur Sverrisson 89 2. Guðm. Sv. Hermannsson 80 3. Aðalsteinn Jörgensen 70 4. Gunnar Jóhannsson 20 5. Gunnar Þórðarson 8 6. Kristján Kristjánsson 6 D-riðill: 1. Egill Guðjohnsen 77 2. Sævin Bjarnason 60 3. Magnús Torfason 57 4. Þorfinnur Karlsson 46 5. Ólafur Valgeirsson 28 6. Arnar Hinriksson 24 Tvær efstu sveitirnar i hverj- um riðli spila siðan til úrslita á Hótel Loftleiðum dagana 16.-19. april. Sex af þeim eru frá Umsjón: Stefán Guöjohnsen Bridgefélagi Reykjavikur ein frá Bridgefélagi Kópavogs og ein frá Tafl- og bridgeklúbbn- um. Hér er skemmtilegt spil frá undankeppninni, sem kom fyrir milli sveita Egils og Sævins. Vestur gefur/ allir á hættu. C-riðilI: 1. Ásmundur Pálsson 71 2. Gestur Jónsson 69 — 3. Sigmundur Stefánsson 55 AD7 4. Ingi St. Gunnlaugsson 39 KD109653 5. Guðmundur Bjarnason 33 964 6. Steingerður Steingrimsd. 24 D9765 K3 G AKG103 AG1042 1098642 87 K83 Skaga-bridge Nýlega lauk Akranesmóti I sveitakeppni meö sigri sveitar Alfreös Viktorssonar. Auk hans spiluöu I sveitinni Eirikur Jóns- son, Karl Alfreösson, Þóröur Eliasson og Höröur Pálsson. Röð og stig efstu sveita varð þessi: 1. Alfreð Viktorsson 121 2. Guðmundur Bjarnason 112 3. Oliver Kristófersson 103 Fimmtudaginn 2. april hófst þriggja kvölda Barometertvi- menningur, sem verður siöasta keppni vetrarins. Vesturlandsmót i sveita- keppni var haldið i Hreðavatns- skála fyrir stuttu. Sex sveitir tóku þátt i mótinu og urðu þess- ar efstar: 1. Guðmundur Bjarnason, Akranesi 84 2. Ingi St. Gunnlaugsson, Akra- nesi 76 3. Baldur Ólafsson, Akranesi 66 4. Guöjón Stefánsson, Borgar- nesi 51 Vesturlandsmeistarar eru þvi auk Guðmundar, Bent Jónsson, Bjarni Guðmundsson og Jón Al- freðsson. Tvær efstu sveitirnar spiluöu i undanúrslitakeppni ts- landsmótsins, sem haldin var á Hótel Loftleiðum um helgina. flsar hf. sigruðu Nýlega lauk firmakeppni hjá Bridgefélagi Hafnarfjaröar og sigraöi ASAR H.F. en spilari var Asgeir Asbjörnsson. Röð og stig efstu fyrirtækja var þessi: 1. Asar h.f. (Asgeir Ásbjörns- son) 117 2. Samvinnuferðir — Landsýn (Kristján Hauksson) 110 3. Miðfell h.f. (Jón Gislason) 110 Keppnin var jafnframt ein- menningskeppni félagsins og sigraði i henni Jón Gislason. Röð og stig efstu manna var þessi: 1. Jón Gislason 214 2. Kristján Hauksson 210 3. Aðalsteinn Jörgenson 203 Aö loknum 7 umferðum i sveitakeppni Bridgefélags Hafnarfjarðar er staða efstu sveitanna þannig: 1. Sverrir Jónsson 117 2. Aðalsteinn Jörgensen 105 3. Svavar Björnsson 93 4. Sævar Magnússon 87 5. Kristófer Magnússon 69 Siðasta umferð og jafnframt siðasta spilakvöld vetrarins verður i kvöld, mánudaginn 13. april. Feðgarnir elstir hjá BR Nýlega hófst Butlertvi- menningskeppni hjá Bridge- félagi Reykjavikur og eftir fjór- ar umferöir er staða efstu para þessi: 1. Hjalti Eliasson — Páll Hjaltason 135 2. Georg ólafsson — Stefán Guðjohnsen 121 3. Gisli Hafliöason — Siguröur B. Þorsteinsson 121 4. Steinberg Rikarösson — Hrólfur Hjaltason 112 5. Oddur Hjaltason — Guöbrandur Sigurbergsson 110 6. Ragnar Magnússon — Svavar Björnsson 107 Næsta umferð veröur spiluð n.k. þriðjudagskvöld og hefst spilamennska kl. 19.30 i Domus Medica. G5 A42 D8752 í opna salnum sátu n-s Stefán Guðjohnsen og Sigtryggur Sigurðsson, en a-v Armann J. Lárusson og Sævin Bjarnason: Vestur Norður Austur Suður 3T 3 S dobl pass pass 4 L pass pass pass Það var misráðið hjá austri að dobla þrjá spaða, þvi suður hefði áreiðanlega hækkað þá i fjóra. Auðvelt var hins vegar að vinna fjögur lauf og n-s fengu 130. 1 lokaða salnum sátu n-s Ragnar og Valdimar en a-v óli Már Guðmundsson og Þórarinn Sigþórsson: Vestur Norður Austur Suður 1T dobl ÍS 1G 2T 2 S 4 H dobl pass pass pass Það var lika auðvelt að finna fjögur hjörtu og 790 i viðbót gerði 14 impa til sveitar Egils. /a a a a a a _ -IQiJ.Ijj' iu< ima i jlpV ________ijijijt i n^j Ailt undir einu þaki Húsbyggjendur — Verkstæði • milliveggjaplötur • plasteinangrun • glerull steinull • spónaplötur • grindarefni • þakjárn • þakpappi • harðviður • spónn • málning • hreinlætistæki • flisar • gólfdúkur • loftplötur • veggþiljur Greiðsluskilmálar smáauglysingadeild verður opin um páskana sem hér segir: Miðvikudaginn 15. apríl kl. 9-18 Skírdag - páskadag Lokað Mánudaginn 20. apríl kl. 18-22 og byrtist þá auglýsingin í fyrsta blaði eftir páska þriðjudaginn 21. apríl Ánægjulega páskahelgi! izzr auglýsingadeild sími 86611 Jón LoKsson hf.____ Hringbraut 121 Simi 10600 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 . (milli Laugavegs og Hverfisgötu) Opið á laugardögum Timapantanir i sima 13010 Vörubílstjórar! Höfum fyrirliggjandi mikið úrval af A)cx hemlaborðum í Scania, Benz, GMC, Henchel, Man og Volvo Stilling hf. Skeifan 11, símar 31340 og 82740

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.