Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 7
heimsmet i tveggja manna rétt-
stöðulyftu. Er það nokkuö sem
bandariskir kraftlyftingamenn
leika sér stundum aö og hafa
ARTHÚR
EvrðDukeppnln i körfuknattleik l sviss:
Allt úr skorDum
án neirra stóru
- og Island varð að sætta slg við naumt tap
fyrir Portúgal eftir tramlengdan leik
PortUgalir, sem islensku lands-
liðsmennirnir i körfuknattleik
töldusig vera nokkuð örugga með
að sigra i Evrópukeppninni i
Sviss, settu heldur betur strik i
reikninginn hjá þeim i gær. Par
gerðu Portúgalarnir með þvi að
sigra þá 94:91 eftir æsispennandi
leik, þar sem framlengingu þurfti
til.
lslensku leikmennirnir áttu
ekki von á Portúgölunum svona
sterkum og þeir komust fljótt i
vandræði með þá og svo sjálfa
sig. Pétur Guðmundsson var
kominn með 4 villur um miöjan
fyrri hálfleikinn — og var þá tek-
inn út af — og fleiri lentu i villu-
vandræðum eftir það.
Simon Ölafsson varð að yfir-
gefa völlinn með 5 villur, sömu-
leiðis Kristján Agústsson og Pét-
ur fékk sina 5. villu um leið og
hann kom aftur inn á i siðari hálf-
leik. Ekki batnaði útlitið, þegar
Jónas Jóhannesson, annar stóri
miðherjinn i liðinu meiddist og
varð að fara útaf. Án sinna stóru
0 Jónas Jóhannesson —
meiddist i leiknum við
Portúgal og óvist er hvort
hann ieikurmeira með á
Evrópumótinu i Sviss.
manna, var islenska liðið komið i
svipaðan gæðaflokk og Portúgal-
arnir, og gat sigurinn þvi lent
hvoru megin sem var.
tsland var yfir i hálfleik 44:38,
en i siðari hálfleik skiptust liðin á
um forustuna. Á siðustu minút-
unni voru Portúgalarnir yfir,
84:82,en Jóni Sigurðssyni tókst að
jafna leikinn með góðri körfu
þegar 2 sekúndur voru eftir. Var
þá framlengt, þar sem ekki er til
jafntefli i körfuknattleik, og þá
voru þeir portúgölsku sterkari.
Þeir sigruöu i framlengingunni
með 10 stigum gegn 7, og þar meö
i leiknum 94:91.
Þrátt fyrir að Pétur væri ekki
inni á nema hluta úr leiknum,
skoraði hann 27 stig. Jón Sigurðs-
son skoraði 17 stig, Kristján 10,
Simon 9, Torfi 8, Gunnar 7, Krist-
inn 6. Jónas 5 og Rikharður 2 stig.
1 kvöld á Island aö leika við
Alsir, sem sigraði Skotland óvænt
i gær 80:79. Annaö kvöld verður
svo leikið við Sviss, sem virðist nú
vera með sterkasta liðið i riðlin-
um og sigurstranglegast þar...
-klp-
GUÐRÚN FEMA AGÚSTDÓTTIR er ein af 10 nýliðum i landsiiöinu
i sundi, enda ekki nema 14 ára.
j FH sigur á Dönum j Danska handknattleiksliðið Hafnarfirði. Leiknum lauk meö Virum lék siöasta leik sinn i ts- sigri FH 24:21, eftir að staöan J landsferðinni i gærkvöldi og hafði verið 12:6 fyrir FII i hálf- J mætti þá 1. deildarliði FH í leik... —klp—
Al rt húr • fetlar
ai )_ reyn a við
r le imsn net...
.Sterkasta karlalið
í sundi í mörg ár”
- seglr Axel Alfreðsson um sundlandsllðlð
„Þetta er gott lið sem við tefl-
um fram — sérstaklega karlaliö-
iö, en það er Ifklega það sterkasta
sem island hefur sent fram i
landskeppni I sundi i mörg ár með
þá Huga, Inga Þór og Ingólf I far-
arbroddi”, sagði Axel Aifreðsson,
liöstjóri islenska landsliðsins I
sundi.
Liöið mun taka þátt I Karlott-
keppninni I sundi, sem haldin
veröur i Sundhöllinni I Reykjavik
18. og 19. april, en þar veröur
keppt i 20 einstaklingsgreinum og
4 boösundum. Fyrir utan Island
keppa þar liö frá noröurhéruðum
Noregs, Sviþjóðar og Finnlands,
en þar er margt frækið sundfólk
að finna.
„Það eru tiu nýliðar i þessum 18
manna hópi okkar og þeir yngstu
eru 14 ára gamlir, þau Guðrún
Þróttarar fóru aó
Meistaravöllum
„Norðurhjaratröllið” Arthúr
Bogason, sem er ásamt félaga
sinum Vikingi „heimskauta-
bangsa” Traustasyni, er viö
kraftlyftingaæfingar I Banda-
rikjunum, munu báðir keppa
fyrir islands hönd á Evrópu-
mótinu i kraftlyftingum, sem
haldið veröur á itallu i mai.
Báöir eru þeir komnir I mjög
gott form fyrir þaö mót og hafa
bætt sig mikiö. Arthur var til
dæmis aö „rlfa upp” 362 kiló I
réttstööulyftu á æfingu á dögun-
um, eins og viö höfum áöur sagt
frá, og er þaö 22 kilóum betra en
sama Evrópumetiö hans og 12
kg betra en nýja Evrópumetiö
hans Jóns Páls Sigmarssonar,
sem hann setti á dögunum.
Þá hafa kraftarnir hjá „heim-
skauta bangsanum ” ekki
minnkaö eftir aö hann seldi allt
sitt á Akureyri til þess aö geta
fariö út til Bandarikjanna aö
æfa. Hann var kominn i 330 kg i
réttstööulyftu og 180 kg i bekk-
pressu þegar siöast fréttist, og
hann á örugglega eftir aö bæta
vel viö þaö fyrir Evrópumótiö á
Itallu.
Arthúr er þessa dagana aö
undirbúa, ásamt bandariskum
félaga slnum, aö setja nýtt
T ' * ‘
Það var mikil gleöi i herbúð-
um Þróttar, eftir að Þróttur
tryggöi sér bikarinn i hand-
knattleik. ilaukur Þorvaldsson,
formaður Handknattleiksdeild-
ar Þróttar, bauð öllum leik- I
mönnum liðsins heim til sin, eft- |
irleikínn, cnda vel viðeigandi—■ |
Haukur á nefnilega heima á j
Meistaravöllum. —SOS j
.-J
gaman af. Taka þá tveir menn
samtimis á stönginni og láta þá
setja eitthvert óhugnanlegt hlass
á endann á henni....
— klp —
_________ „norournjarariroino
er ekki af baki dottinn — nú ætlar hann sér að setja
heimsmet i kraftlyftingum.
Fema Agústsd. Ægi og Eövarð
Þ. Eövarösson Njarövlk”, sagöi
Axel. Auk Guðrúnar Femu og Eð-
varös eru þessir nýliöar I lands-
liðinu: Tryggvi Helgason, Sel-
fossi, Þröstur Ingvason, Sel-
fossim Guðbjörg Bjarnadóttir,
Selfossi, Hrönn B. Bachmann,
Ægi, Lilja Vilhjálmsdóttir, Ægi,
Ragnheiöur Runólfsdóttir, Akra-
nesi, Sigurlin Þorbergsdóttir,
Akranesi og Elin Viðarsdóttir
Akranesi.
Ólöf Sigurðardóttir Selfossi er
reyndust i landskeppni af öll-
um i hópnum — er með 6 keppnir
að baki. Aðrir i hópnum eru meö
færri, en þaö eru þau Margrét
Maria Siguröardóttir, Breiöablik,
Katrln L. Sveinsdóttir, Ægi, Hugi
S. Harðarson, Selfossi, Ingólfur
Gissurarson, Akranesi og Ingi
Þór Jónsson, Akranesi. Þjálfarar
liðsins eru þeir Kristinn Kolbeins-
son og Þórður Gunnarsson. — klp
Knlghton
rekinn frá
Sunúerland
Ken Knighton, framkvæmda-
stjóri Sunderland, sem er I fall-
hættu, var rekinn frá félaginu i
gærkvöldi og einnig aöstoðar-
maður hans — Frank Clarke,
fyrrum leikmaður Forest.
Aston Villa og Ipswich mætast
á Villa Park I kvöld. Alan Evans,
miövöröur Villa, leikur ekki meö,
þar sem hann er i leikbanni. SOS
Vfsir á
Viiia Park
Það veröur fjör á Villa Park I
Birmingham i kvöld, þegar Aston
villa mætir Ipswich i baráttunni
um Englandsmeistaratitilinn. Að
sjálfsögöu veröur Visir með
mann á staðnum og má þvi lesa
allt um leikinn hér á siðunni á
morgun. —SOS