Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 6
6 VlSIR Þriöjudagur 14. april 1981 Körfuknattleiksmenn Vals standa f stórræöum þessa dagana — þeir eru aö undirbúa komu skemmtikrafta frá Bandarikjun- um, sem eru væntanlegir hingaö 24. april. — Þetta er síöasta til- raun okkar tii að láta enda ná saman, en þó nokkurt tap hefur veriðhjá deildinni vegna þátttöku okkar i Evrópukeppninni, sagöi Halldór Einarsson, formaöur körfuknattleiksdeildar Vals, i viðtali við Visi i gærkvöldi. Halldór sagði, aö hingaö kæmi 38 manna hópur Mormóna irá Salt Lake City — hljóöfæraleik- arar, dansarar og söngvarar. — Þetta er mjög vinsæll hópur, sem hefur ferðast um allan heim undanfarin ár og er hópurinn að fara i sýningarferð til Norður- landanna, sagði Halldór. Hópurinn kemur til landsins 24. april og heldur hér þrjár sýningar — i Háskólabiói, á Selfossi og i Keflavik. —SOS Víklngur og FH í úrslit Undanúrslitin i bikarkeppninni i handknattleik kvenna voru leiknir i gærkvöldi. Þar sigraöi FH i viðureigninni viö Fram meö 17 mörkum gegn 13, og Vikingur sigraöi KR 19:8. Þaö verða þvi FH og Vikingur, sem leika til úr- slita i hikarkeppninni og á sá leik- ur að fara fram eftir páska... —klp— KARL-HEINZ RUMMENIGGE... skoraði fjögur mörk og átti stórgóöan leik með Bavern. Skemmtikraftar frá Bandaríkjunum - vænlanleglr lll (slands I boOl valsmanna Atli og félagar hans i vandræðum: ,,Hvað á ég að gera, þjálfari, ég sé ekki markið”. Vestur-þýski landsliðsm aöurinn i handknattleik, Erhard Wunderlich, sem er nn* hærri mönnum, litur spyrjandi til þjálfara sins, Vlado Sten- sel, ileik viðrisana frá Sovétrikjunum á dögunum... Armenningar hafa tök á valsmönnum — Við höfum alltaf haft tak á Valsmönnum og fyrir leikinn vorum við ákveönir aö sleppa þvi ekki, sagöi Guömundur Arnason, formaöur knatt- spyrnudeildar Armanns, eftir að Armenningar höföu lagt ts- landsmeistara Vals að velli 2:1 á Melavellinum i gær- kvöldi i Reykjavikurmótinu. Valsmenn skoruðu fyrst — Sævar Jónsson. Ármenningar gáfust ekki upp og náði Bryn- geir Torfason að jafna metin 1:1 og Sveinn Guðnason tryggði Ármenningum siðan sigur á 70. min., þegar hann skoraði örugglega úr vita- spyrnu — án þess að Sigurður Haraldsson, markvöröur Vals, ætti möguleika á að verja. Vitaspyrnan var dæmd á Grim Sæmundsen, sem felldi Bryngeir inni i vitateig. Bryn- geir átti mjög góðan leik — gerði oft mikinn usla i vörn Valsmanna. bess má geta, að Ármenn- ingar lögðu Valsmenn að velli 1:0 i Reykjavikurmótinu i fyrra. — SOS Blakboltar Fótbo/tar Handboltar Körfuboltar Póstsendum Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 : Sími 11783 sfaurfótum eltir Kuwaifferöina Bayern hefur feklð forystuna i „Bundesllngunni” „Þaö var hreint morö aö fara þessa ferö til Kuwait I vikunni. Viö komum úr henni tveim dög- um fyrir leikinn viö Bochum enda gátum viö ekkert, vorum hver öörum lélegri og töpuðum þvi 1:3, þótt leikiö væri I Dort- mund” sagöi Atli Eövaldsson knattspyrnumaöur, er Visir ræddi viö hann f gær. Leikmenn Dortmund voru af- ar slakir á laugardaginn er Bochum kom i heimsókn. t hálf- leik var staöan orðin 2:1 gesta- STAÐAN Staöan er nú þessi i „Bundes- ligunni”: Bayern......28 16 9 3 67:38 41 Hamburg ... 28 18 5 5 63:36 41 Frankfurt ... 27 13 8 6 52:37 34 Kaiserslaut.. 27 12 9 6 48:31 33 Stuttgart.... 27 13 7 7 52:37 33 Dortmund... 28 11 7 10 60:51 29 Köln........28 10 9 9 46:44 29 Bochum......28 7 14 7 43:37 28 Gladbach ... 27 11 6 10 47:49 28 Karlsruhe... 28 7 12 9 39:50 26 Leverkusen .28 8 9 11 43:45 25 Dusseldorf ..28 9 7 12 51:54 25 Duisburg.... 28 7 9 12 34:48 23 Nurnberg ...28 9 4 15 41:52 22 Schalke04 ...28 8 (6 14 39:69 22 Uerdingen ..28 8 5 15 42:58 21 1860 Munch. . 28 7 6 15 40:54 20 Bielefeld ....28 7 6 15 38:55 20 liðinu i vil og Bochum komst i 3:0 áöur en Abramcize skoraði tyrir Dortmund. „Við eigum þó góða von um sæti i UEFA-keppninni þrátt fyrir þennan ósigur. Svo getur farið að 8. sætið gefi UEFA-sæti en við erum i 6. sæti og eigum góða möguleika”, sagði Atli. Röðin á toppnum breyttist við ósigur Hamburger á útivelli gegn Schalke 04. en þar sigraði heimaliöiö 2:1. A sama tima vann Bayern Munchen Duis- burg á sinum heimavelli 5:1 og hirti þar meö 1. sætið á hagstæð- ari markatölu en Hamburger. Það var knattspyrnumaður snjalli Karl-Heiz Rummenigge, sem lék viö hvern sinn fingur hjá Bayern — skoraði fjögur mörk. Klaus Fischer skoraði bæði mörk Schalke 04 gegn Ham- burger SV, en Júgóslavinn Bulj- an skoraði fyrir Hamburgerlið- iö. Haukar sterkir í kðrfunni... Ef svo fer, sem horfir, veröa Haukar i Hafnarfirði orönir körfuknattleiksstórveldi hér- lendis eftir nokkur ár. Þar hefur verið vel haldið á málum varöandi unglinga- Þróttur mætir ekki Nýbakaðir bikarmeistarar Þróttar veröa ekki meö I keppninni, sem veitir rétt til aö taka þátt i nýju Evrópu- keppninni I handknattleik — IHF—bikarkeppninni. Hin sjö 1. deildarliöin taka þátt i þeirri keppni, sem hefst i Hafnarfiröi á miðvikudags- kvöld. Þá sitja Vfkingar yfir, en Fram mætir KR, Valur leikur gegn Fylki og Hafnar- fjaröarliöin FH og Haukar eigast einnig viö. —SOS þjálfun undanfarin ár, og nú er það starf að skila sér. Meistaraflokksliö félagsins vann sig upp i 1. deild I vor, og 2. flokkur varð bæði íslands- meistari og bikarmeistari, en bikarúrslitaleikurinn var háður fyrir helgina og þá sigruðu Haukar lið UMFN 83:68. Haukar eiga einnig Islands- meistara og bikarmeistarana i 3. flokki karla, en i bikarúr- slitum i þeim flokki sigruðu Haukar lið KR 66:63. 4. flokkur Hauka er bikar- meistari eftir 49:32 sigur gegn IR, og 2. flokkur kvenna frá félaginu var i úrslitum i bikar- keppninni, en tapaði 38:40 fyrir KR eftir framlengdan leik. gk

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.