Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 26
26 VÍSIR Þriðjudagur 14. aprll 1981 ídag íkvöld útvarp Þriðjuda'gur 14. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 1 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpésturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 10.10 Fréttir. 10.25 Sjávarútvegur og sigI in g a r. 10.40 islensk tdnlist. 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. 11.30 Morguntönleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. 15.20 Miðdegissagan. 16.00 Fréttir. Dagskra. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist eftir Beethoven. 17.20 Útvarpssaga barnanna: .Reykjavikurbörn" eftir - Gunnar M. Magnúss. Edda Jónsdóttir byrjar lesturinn (1). 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Talaö er um fugla, hreiðurgerö og varp- tima. Þóra Geröur Eyþórs- dóttir, 8 ára, leikur á fiautu og les söguna „Þresti”. Oddfriður Steindórsdóttir les söguna „Hreiðrið” eftir Davið Askelsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangí. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. 21.45 Útvarpssagan; 22.15 Veourfregmr. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (48). 22.40 Aö vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannssort. 23.05 A hljóðbergi. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvaip Þriöjudagur 14. april 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sögur úr sirkus Tékk- nesk teiknimynd. Þýðandi Guöni- Kolbeinsson. Sögu- maöur Július Brjánsson. 20.45 Litiö á gamlar Ijós- myndir Sjöundi þáttur. Allt til endimarka jaröarinnar Þýðandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Hallmar Sigurösson. 21.15 Úr læðingi Sjötti þáttur Efni fimmta þáttar: Grun- semdir Sams vakna, þegar hann sér, að sonur Chris Daley stingur viö fæti. Hún og maöur hennar segja að hann hafi lent I bilslysi og aldrei komið til Guildford. Sfminn hringir hjá Sam. 21.45 Umræðuþáttur um utan- rfkismál. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson. Þátttakendur: Geir Hallgrimsson, Kjartan Jóhannsson, Ólafur Jóhannes- son og Svavar Gestsson. Þátt- urinn er í beinni útsendingu. 22.35 Dagskrárlok. Sjónvarp I kvöid klukkan 21.45 Umræðupáttur um utanrikismál I beinni úlsendingu Breyting verður á dagskrá sendingu undir stjórn Ingva sjónvarpsins i kvöld. Þátturinn Hrafns Jónssonar. Þátttakendur um neysluþjóðfélagið fellur niður eru Geir Hallgrimsson, Kjartan en I staðinn verður umræðuþáttur Jóhannsson, ólafur Jóhannesson um utanrikismál i beinni út- °8 Svavar Gestsson. I • * Kjartan Jóhannsson. Svavar Gestsson. Finnbogi Hermannsson, um- sjónarmaður þáttarins. Útvarp i kvöld klukkan 22.40: AÐ VESTAN Umsjónarmaður þátt- arins Að vestan er Finn- bogi Hermannsson. Að þessu sinni er f jallað um hótelmál á ísafirði og rætt við Óskar Óskars- son forstöðumann Hjálpræðishersins á Isafirði, Guðjón Harðarson trésmið og Fylki Ágústsson for- mann byggingarnefnd- ar Hótels ísafjarðar. C Þjónustuauglýsingar Vantar ykkur innihuröir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar > ER STIFLAÐ? Niðurföll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. Trésmiðja Þorvaldar O/afssonar hf. \lðavöllum 6 — Keflavík — Simi: 92-3320 ? V Glugga- og hurðaþjónustan. Þétti glugga og hurðir með innfrœsuðum Slots-listum. KNUDSEN, Simi 25483 á kvðldin Sjónvarpsviðgerðir Heíma eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar sími 21940. Ásgeir Halldórsson < Smiðum eldhúsinnrétt- ingar og skápa. Breytum og lagfærum eldri innréttingar. Tökum að okkur við- gerðir og breytingar á húsum. » Uppl. i sima 24613. <0* Baðskápar úr furu og hurðasmíði Handofnar tágahurðir og hurðir úr massívri furu. Sérsmiði á ská'pahurðum. Möguleiki á mörgum viðarlitum. Húsgagnaverkstæði Ólafs Garðarssonar Laufásvegi 58, slmi 12980. ___________________A, SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83618 ----------------^ Er stif/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurfölium. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aðalsteinsson. sydtjfJí J (Smáauglýsingar ) Til sölu Til sölu er sólarlandaferð fyrir tvo að verðmæti kr. 10 þús. Gúður afsláttur. Uppl. i sima 34560 e. kl. 5 á daginn. Hey til sölu Hestamenn notið páskafriið, kaupið hey, heimkeyrt. Uppl. i sima 93-2111, Vogatungu, Leirár- sveit. Til sölu fólksbilakerra, einnig hlaörúm úr tekki, Swallow kerruvagn, svart/hvitt sjónvarpstæki 20”, nýir hjólaskautar nr. 41 og nýr kjóll i kúrekastil nr. 36. Uppl. i sima 73346. Til sölu danskt hjónarúm úr tekki, notað en vel með farið, án dýna, einnig Silver Cross barnakerra án skerms vel með farin og burðar- rúm. Uppl. i sima 20809. V/flutnings er til sölu: Thosiba steríósamstæöa, stór frystiskápur, bónvél.ymis eld- hústæki t.d. hraðsuöuketill, minútugrill, vótlujárn o.fl. Simar 27827 og 29609. Seljum m.a. Philco þurrkara sem nýjan, Candy og Westinghouse upp- þvottavélar, AEG eldavélasam- stæður, og eldri eldavélar ýmiss konar, hornsófasett P. Snæland, Vöggur, kerrur, barnavagna, reiðhjól, barnahúsgögn, einnig vegghúsgögn, sófasett, hjónarúm og boröstofuhúsgögn. Tvö stuðla- skilrúm sem ný, gott verð og Singer saumavél vel með farin. Sala og skipti, Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 45366, kvöldsimi 21863. Leiktæki fyrir fjölbýlishús Margar gerðir úti- og innileik- tækja, sérstaklega gerð fyrir mikla notkun. Þola mjög slæma meðferð barna og fulloröinna. Hringið og fáið upplýsingar. Slmi 66600. A. óskarsson h.f., Verslunarhúsinu v/Þverholt Mosfellssveit. Bólstrun Bólstrun-Klæðning. Meö nýju áklæði verða gömlu húsgögnin sem ný. Hringiö og leitið tilboða. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Skógarlundi 11, Garðabæ.simi 43905 milli kl. 8 og 22. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Komum og gerum verð- tilboö yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Auðbrekku 63, simi 45366.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.