Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 24
24 vtsm Þriðjudagur 14. aprli 1981 ídag íkvold Jón Gunnarsson viö eitt verka sinna. Máiverkasvning í Grindavík Jón Gunnarsson, listmálari úr Hafnarfirði opnar málverka- sýningu i félagsheimilinu Festi i Grindavik á skirdag. Þar sýnir hann 37 myndir, bæði oliumál- verk og vatnslitamyndir. Þetta eru myndir frá sjávarsiðunni, úr sveitinni, frá fiskvinnu og sjósókn og eru þær allar til sölu. Sýningin stendur fram á páska- dag og er opin milli klukkan 14 til 22. Sýningu Grethe og Ragnars að ijúka Senn liður að lokum sýningar- innar á safni Grethe og Ragnars Asgeirssonar að Kjarvalsstöð- um. Siðasti sýningardagurinn er annar i páskum og verður ekki hægt að framlengja hana, þar sem ákveðin er næsta sýning strax sumardaginn fyrsta. en þá opnar Eirikur Smith sýningu i Kjarvalssal. Sýningin á safni Grethe og Ragnars Asgeirssonar hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og gesta, og eru menn á einu máli um þaö, að hér sé um mikinn list- viðburð að ræða, sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýningin er opin daglega milli klukkan 14 og 22. —KÞ. Hjónin Grethe og Ragnar As- geirsson. Sýningu á málverka- safni þeirra að Kjarvalsstöð- um 4ýkur um páskana. Ófrumleg hugmynd en ágætls lelkur Nýjasta mynd John Quested, „Loophole”, byggir ekki á frumlegri hugmynd. Bankarán hafa verið sérlega vinsælt við- fangsefni kvikmyndaleikstjóra og á hvita tjaldinu hafa bankar verið rændir á svo til ailan hugsanlegan máta. Það sem gerir „Loophole” fyrst og fremst áhugaverða, er frábær leikur þcirra Albert Finney og Martin Sheen, en þeir ásamt Susönnu York og Colin Blakely leika aðaihlutverkin i myndinni. Martin Sheen leikur Stephen Booker, vel gerðan og hæfan arkitekt, sem verður gjaldþrota og atvinnuiaus einn góðan veðurdag. Hann fellst á að fremja bankaran, sem er skipulagt af atvinnuræningja, sem leikinn er af Albert Finney. Arkitektinum er nauðsynlegt að útvega peninga til að geta viðhaldið dýrum lifsvenjum sinum, til að geta borgað skóla- gjöld barna sinna, og siðast en ekki sist til að kosta rándýr Axel Ammendrup skrifar Albert Finney og Martin Sheen hlakka yfir ránsfengnum i Loophole | I áhugamál eiginkonunnar, sem leikin er af Súsönnu York. Aætlunin hljóðar upp á að komast inn I banka nokkurn i London i gegnum holræsin, og er það hreint ekki frumleg hug- mynd. Þeir félagarnir taka hins vegar ekki með I reikninginn ýmsar hættur, sem felast I hol- ræsunum. Dugar þar að nefna rotturnar, hættulegar gasteg- undir og flóðahættuna I ræs- unum. Sem fyrr segir er leikurinn i kvikmyndinni mjög góður og i heild er hér um ágætis „þrill- er”að ræða. Reyndar er sú spenna, sem byggð hefur verið upp alla myndina endaslepp þegar að sjálfu ráninu kemur. —ATA. €*WÓflLEIKHÚSW La Bohéme 6. syning miövikudag kl. 20 7. syning annan páskadag kl. 20 Oliver Twist skírdag kl. 15 Fáar syningar eítir Sölumaður deyr skírdag kl. 20 Litla sviðið Haustiði Prag 1 kvöld kl. 20.30 skirdag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200. leikfelag agaa, REYKJAVlKUR Skornir skammtar 7. syning þriöjudag kl. 20.30 UPPSELT, hvit kort gilda 8. sýning, fimmtudag kl. 20.30 UPPSELT, gyllt kort gilda. Rommi miövikudag kl. 20.30 UPPSELT, fáar syningar eftir MiAasala I lönó kl. 14—20.30 Slmi 16620. í Austurbæjarbiói Aukasýning I Austurbœjarbiói miöviku- dag kl. 21.00 Allra slöasta sinn Miðasala i Aust- urbæjarbiói kl. 16-21.00, simi 11384. '6fljUiíf^0»tf=ia Bílaleiga Akureyrar Rtykjavik: iimi IkflS Akwreyri: SÍMtr »6 11715 96 23515 VW 1303, VW i»edl<er*«kltar, VW-Microbui - f lato. Optl Aseono, Maida, Toyoto, Amigo, lodo Topot, 7-9 monna lond Rouor, Rongo Rovor, Btaior, Scout ftlR ÆTLIO ÞER I EEROALAG ERLENDIS7 VER PÖNTUM BILINN FYRIR YOUR. HVAR SEM ER I MEIMINUM! KopQvogsleikhusið Þorlákur Ureyttf Þar sem margir þurftu frá að hverfa á siðustu sýningunni verður aukasýning siðasta vetrardag 22. april. Aðeins þetta eina sinn. Hægt er að panta miða allan sóiarhringinn i gegnum simsvara sem tekur við miðapöntun- umjSlmMlý8S^^^^ Ný afbragOs gdO sakamaia- mynd, byggö d bókinni The Thirty Nine Steps, sem Al- fred Hitchcock geröi ódauö- lega. Leikstjóri: Dcn Sharp. Powell, David Warner, Eric Poiter. Bönnuö börnum innan 12 Synd kl. 5 og 9 laugarAs Slmi 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMAI ■STRIKI Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson ABalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gíslason Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliö aB hljóta vinsældir.” S.K.J. VIsi. nær einkar vel tiBarandanum..”, Kvikm yndatakan er gullfalleg melódia um menn og skepnur, loft og laB.” S.V. Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan.” Þorsteinn hefur skapaB trúverBuga mynd, sem allir ættu aB geta haft gaman af.” Ö.Þ Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aB endurskapa söguna á myndmáli.” Ég heyrBi hvergi falskan tón i þessari sinfóniu”. I.H. ÞjóBviljanum. „Þettaerekta fjölskyldumynd og engum ætti aB leiBast viB aB sjá hana. F.I. Tlmanum. Synd kl. 5,7 og 9. Ofbeldi beitt \ Æsispennandi bandarisk sakamálamynd meB Charles Bronson, Gil Arland og Telly Savalas Synd kl. 11 BönnuB börnum. Sími50249 Tilmóts viö Gullskipiö Æsispennandi litmynd sem gerB er eftir samnefndri skáldsögu Alister MacLean, sem komiB hefur út I Islenskri þyBingu. ABalhlutverk: Richard Harris og Ann Turkel. Sýnd kl. 9 (ÚtMflabMkahórtnw WMlMllKAfMvafli) Dauðaflugið Ný spennandi mynd um fyrst flug hljóBfráu Concord þot- unnar frá New York til Par- isar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiöinni, sem setur strik í reikninginn. Kemst vélin á leiöarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. Leikarar: Lorne Greene, Barbara Anderson, Susan Strasberg, Doug McClure. tslenskur texti. Synd kl. 5 og 7 Defiance Hörkuspennandi mynd um óaldarflokk er veBur uppi i einu fátækrahverfi New- York borgar. Leikstjóri: John Flynn ABalhlutverk: Jan Michel Vincent, Tereca Saldana, Art Carney. lslenskur texti Synd kl.9 og 11.10 BönnuB innan 16 ára. Augu Láru Mars tslenskur texti Hrikalega spennandi, mjög vel gerB og leikin ný amerisk sakamálamynd i litum, gerB eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri Irvin Kershner. ABalhlutverk: Fay Duna- way, Tommy Lee Jones, Brad Dourif, o.fl. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. BönnuB börnum innan 16 ára. Sfðasta sinn Síml 11384 Helför 2000 (Holocaust 2000) Hörkuspennandi og mjög viBburBarik, ný, ensk-itöisk stórmynd i litum. ABalhlutverk: Kirk Douglas, Simon Ward, Anthony Quayle. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl.5 - 7 og 9. SÆJAKBiP Sími 50184 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA ■STRIKH Leikstjóri: Þorsteinn Jóns- son ABalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Erlingur Gislason Einróma lof gagnrýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skiliB aB hljóta vinsældir.” S.K. Visi. „... nær einkar vel tlBarand- anum..”, „Kvikmyndatakan er gull- falleg melódla um menn og skepnur, loft og láB." S.V. Mbl. „Æskuminningar sem svikja engan.” „Þorsteinn hefur skapaB trúverBuga mynd. sem allir ættu aB geta haft gaman af.” O.Þ. Dbl. „Þorsteini hefur tekist frá- bærlega vel aB endurskapa söguna á myndmáli.” „Ég heyrBi hvergi falskan tón i þessari sinfónlu.” I.H. ÞjóBviljanum. Sýnd kl. 9 TÓNABÍÓ Simi31182 Páskamynd 1981: 3*1-15-44 Húsiðióbyggðunum (The wiiderness family) The Adventurts oí the WUMNESS /pmi: SYLVUKJUSra. S^BWDGra .URSULA ANDRESS ■..-.HCaJIHDOAN SUSWOUUNUSMA Skemmtileg mynd sem fjall- ar um fjölskyldu sem flýr stórborgina til aB setjast aö i óbyggöum. Myndin er byggö á sannri sögu. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Stewart Raffill Aöalhlutverk: Robert F. Logan, Susan Damante Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9 fHEk HgBKBB Létt og fjörug ævintýra-og skylmingamynd, byggö á hinni frægu sögu Alexander Dumas. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leikkonum okkar tima Syivia Kristelog Ursula Andressásamt Beau Bridges. Lloyd Bridges og Rex Harrison. swnmaoerft W ] Fftiagsprentsmlftlunnar ht. Spitalastig 10 — Simi 11640 Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Kúbönsk verBlaunamynd, er fjallar um þrjú tímabil I sögu KUbu. Leikstjóri: Humberto Soias. Leikendur: Raquel Revu- elta, Eslinda Nunez og Adela Legrá. Sýnd kl. 3, 6 og 9 q salur ÍGNBOGDI » 19 OOO Filamaðurinn Myndin sem allir hrósa, og albr gagnrýnendur eru sam- mála um aB sé frábær. 7. sýningarvika kl. 3 — 6 — 9 og 11,20. Lucía Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, um táninga I fullu fjöri á heimsins fræg- asta torgi, meB Tim Curry — Trini Alvarado — Robin Johnson Leikstjóri: Aian Moyle Islenskur texti Sýnd ki. 3 — 5 — 7 — 9og 11,15 Hin langa nótt Afar spennandi ensk lit- mynd, byggB á sögu eftir Agötu Christie. meB Hayley Mills, Hywel Bennett. lslenskur texti — BönnuB innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 - 7.05 ,- 9.05 - 11.05.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.