Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 16
16 VlSLR Þriðjudagur 14. april 1981 Bátur og búnaður 81 - Bátur og búnaður ’8i - Bátur og búnaður ’8i vinnu. Þetta er önnur sýning Snarfara en sú fyrri var haldin fyrir um tveimur árum. Undir- búningurað þessari sýningu hófst af fullum krafti fyrir um tveimur mánuðum.eníoktóberifyrra var þó fariö að huga að sýningunni. Eftir að hinni veglegu bifreiða- sýningu var lokið, tóku Snarfara- félagar til sinna ráða, lögðu nótt við dag á eigin kostnað, helgar jafnt sem aöra fritima, og báta- sýningin varð að veruleika. Þá hafa mörg fyrirtæki lagt mikið upp úr sýningu þessari og vandað til hennar með skemmtilegri kynningu á sinni vöru. Nýjungar í islenskri framleiðslu Nýjungar á sýningu þessari eru svo margar að ógjörningur væri upp að telja i stuttu máli. Þrjú islensk fyrirtæki kynna fram- leiðslu sina á bátum sem sérstak- lega eru ætlaðir til notkunar fyrir áhugamenn um sport og útiveru. Þetta eru fyrirtækin Polyester i Hafnarfirði, Skel hf. úr Hafnar- firöi og Mótun úr Hafnarfirði, svo sýnilegt er að smábátai'ðnaðurinn blómstrar þar um slóðir. Munu fleiri fyrirtæki framleiða slika báta, en þau voru ekki með á sýningunni að þessu sinni. Mótun hf. hefur nú framleitt um 200 báta, mest af Færeyingnum svokallaða, traustri trillu úr trefjaplasti, kallast mótun 24, frambyggð og skemmtileg sem sést i flestum smábátahöfnum landsins. Nú er unnið að breyting- um á Færeyingnum og verður fróðlegt að sjá hver útkoman verður. t september siðast liðið haust hófst framleiðsla á báti sem sameinar kosti sportbáts og fiski- báts. 23feta skrokkur af sportbáti var notaður hann er sérstaklega styrktur og útbúinn þannig að hentugt er að stunda grásleppu eöa handfæri á bátnum. Hraðinn er 32milur við bestu skilyrði, svo nú ættu grásleppukarlarnir að geta skotist heim i kaffi og mat, ef að likum lætur. Þegar hafa um 20 bátar verið pantaðir af þessari fleytu sem nefnist mótun 23. Full- unninn bátur kostar i dag um 150- 160 þúsund, og vegur báturinn 2 tonn. Að sjálfsögðu er hægt að fá bátinn með ýmsum aukabúnaði og nóg var af honum hjá hinum ýmsu fyrirtækjum er sýna á Bildshöfðanum. Fróðlegt er að sjá hverjar kröf- urnar virðast vera orðnar hjá þeim sem stunda fiskveiðar sér til dundurs, ef marka má þann að- búnað sem flestir bátarnir höfðu, sem sýndir eru á sýningunni. Þægilegar vistarverur með ýms- ALLT TIL MÓDELSMÍÐA Póstsendum TÓmSTUnDflHÚSIÐ HF Laugauegi lSVReqkiauik $=21901 Fjarstýringar: 2ja-3ja-4ra Mikið úrval af glóðarhaus og og 6 rása. rafmótorum. Balsaviður i flökum • Balsaviður í listum Furulistar • Brennidrýlar Flugvélakrossviður • Al og koparrör, stálvír Smáhlutar (fittings) til módelsmíða Verkfæri til módelsmíða og útskurðar o.fl. o.fl. Höfum einnig flugmódel í sérstökum pakkningum fyrir skóla á mjög hagstæðu verði. Flugmódel i miklu úrvali, svifflugur og mótorvélar fyrir fjarstýringar linustýringar eða fritt fljúgandi. Fjarstýrðir bilar, margar gerðir (ná allt að 50 km, hraða.) Fjarstýrð bátamódel i miklu úrvali. Klárir ibátana” sagði borgarstjórinn og menn létu ekki standa á sér um nauðsynlegum heimilistækj- um, þ.e. vaski, hitunartækum, hentugum legubekk og hlýlegri teppaklæðningu. Slikur búnaður hlýtur óneitanlega að koma niður á verði bátanna, en valið er kaup- andans. Hjá Skel hf. i Hafnarfirði, var til sýnis vegleg trilla, að sjálf- sögðu úr trefjaplasti. Stefán Stephensen hjá Skel hf. benti á að hér væri á ferðinni velskreið trilla fyrir grásleppukarla og hand- færaveiðimenn. Fokheldur kostar slikur bátur um 63 þúsund, en með nauðsynlegum búnaði kostar hann um 128 þúsund krónur. Búið er að framleiða 56 báta og enn eru 12 óafgreiddir. Fyrsti báturinn af þessari gerð var sjósettur i mái- mánuði 1978. Hjá Polyester i Hafnarfirði gnæfði siðan seglabúnaður fallegrar skútu i anddyri syningarhallarinnar. Þeim fjölgar jafnt og þétt sem nýta sér siglingasportið og fátt mun vera uppbyggilegra i útiveru fyrir andlega hlið málanna, en að finna vindinn hamast i háreistum segl- unum og renna áfram á fleygi- ferð, þar sem hvergi er að heyra vélardrunur eða steinoliustybbu að finna. Meðal skemmtilegra nýmæla á sýningunni má nefna að á einum staðnum er unnið að samsetningu seglbáts, og mun verða unnið við hana meðan sýningin stendur yf- fjölbýlis Verö frá kr. 6.000 Sundlaugar fyrir sumarbústaðinn, einbýlishúsið. húsið, skólann, hótelið eða sveitarfélagið. Stærðir: 3 til 35 metrar. Efni: Ál eða galvaniserað stál með plastpoka. Auðveldar í uppsetningu. Nýtið frárennslisvatnið og njótið eigin sundlaugar. Útvegum allt til sundlauga: hreinsitæki, stiga, ryksugur yfirbreiðslur o.fl. Gunnar Asgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.