Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 32
Þriðjudagur 14. apríl 1981. 87. tbl. 71. árg.
síminner 86611
Tlllaga um lán tll byggingar llugstöövar felld á Albingi:
Margir vilja hækkanir
veðurspá í
dagsins 1
Um 400 km suðsuðaustur
Hvarfi er 990 mb lægð, sem þo
ast norðu^ 1038 mb hæð yfir Sko
landi, hlýtt verður áfram.
Suöurland til Breiöafjaröar: su
austan gola eða kaldi og viða
þoka eða súld fyrst, en sunnaL
stinningskaldi og rigning er liðJII
á daginn.
Vestfiröir: sunnan gola og dálitP
rigning fyrst en suöaustan stinrfl
ingskaldi og súld eða rigning eP
liður á daginn.
Strandirog Noröuriand vestra
eystra: sunnan kaldi og skýjaj
fyrst, en suðaustan stinningskal
þegar liður á daginn.
Austurland aö Glettingi og Aus
firöir:sunnan og suðvestan kald
viða léttskýjað. _
Suöausturland: suövestan gol|
eða kaldi og súld, einkum vesta^
til fyrst, en gengur i sunnan stinr|
ingskalda og rigningu þegar liðug
á daginn.
Veðrið liérE
og par j
!
s
I
!
Veöriö klukkan sex:
Akureyriskýjað 7, Bergenskýja
3, Heisinkislydda 1, Kaupmann
höfn léttskýjað 7, Osló léttskýja
0, Reykjavik þokumóða 7, Þóri
höfn skýjaö 7.
Veöriö klukkan átján:
Aþena hálfskýjað 14, Berlinhál
skýjað 14, Chicago mistur 2
Feneyjar þokumóða 20, Fran
furthálfskýjað 19, Nuukhálfskvw
að 7, London skýjað 10, Luxen|
burg léttskýjað 15, Las Palma^
skýjað 10, Montrealléttskýjað lj|
New York heiðskirt 11, Pari
hálfskýjað 21, Róm heiðskirt 1
Malaga léttskýjað 17, Vin lét
skýjað 19, Winnipeg skýjað 7
ALBERT 00 EG6ERT MEB
ER JÖHANN VAR A MÚTI
Tillaga um, aö rikisstjórnin
skyldi taka fimm milljóna
króna lán í þvi skyni aö hefja
framkvæmdir viö nýja flug-
stöövarbyggingu á Keflavikur-
flugvelli á þessu ári, var felld
á jöfnum atkvæöum I neöri deild
Alþingis I gærkvöldi.
Þarna var um aö ræða breyt-
ingartillögu við frumvarp til
lánsfjárlaga frá meirihluta
fjárhags- og viðskiptanefndar,
sem skipaður var þeim Matt-
hiasi Bjarnasyni, Matthiasi Á.
Mathiesen, Albert Guðmunds-
syni og Sighvati Björgvinssyni.
Atkvæðagreiðslan fór þannig,
að 18 voru fylgjandi tillögunni,
en 18 voru á móti. Fjórir þing-
menn voru fjarstaddir, en það
mátti einu gilda, þvi að þar var
um aö ræða tvo þingmenn frá
hvorri fylkingu. Albert Guð-
mundsson og Eggert Haukdal
studdu breytingartillöguna, en
allir aörir stjórnarþingmenn
greiddu atkvæði á móti henni.
Nokkrar lfkur voru taldar á
þvi, að Jóhann Einvarðsson,
framsóknarþingmaöur úr
Keflavik.myndistyðja tillöguna,
en áöur en til atkvæöagreiöslu
kom, lýsti hann þvi yfir, aö hann
heföi ekki i hyggju aö gera þaö.
Sagöi Jóhann sáralitlar likur á
þvi aö hægt væri aö hefja fram-
kvæmdir á þessu ári, og þess
vegna væri ekki nauösynlegt aö
gera ráö fyrir þeim á lánsfjár-
áætlun nú. Þess má geta, að i
viötali viö Visi siöastliðinn
mánudag, lýsti Helgi Agústs-
son, formaður byggingarnefnd-
ar flugstöövarinnar, yfir þvi aö
unnt væri aö hefja framkvæmd-
ir eftir fjóra til sex mánuði.
Þaö vakti athygli, aö enginn
Alþýöubandalagsmaður tók
þátt I umræðunum um flugstöö-
ina i gær. Aö sögn heimildar-
manns blaösins var þaö sam-
kvæmt kröfu Framsóknar-
flokksins, en iumræöunum i efri
deild fór Ragnar Arnalds hörö-
um oröum um Ólaf Jóhannesson
fyrir afstöðu hans til þessa
máls, eins og áður hefur komið
fram.
Atkvæðagreiðsla um lánsfjár-
löginiheild sinni mun fara fram
i dag og siðan halda þingmenn i
hálfs mánaöar páskaleyfi.
—P.M.
Tugir beiöna um veröhækkanir
liggja nú til umfjöllunar og af-
greiöslu hjá Verðlagsráöi og
ráöuneytum. Þar af eru um 30 hjá
Verðlagsráði, af ýmsum stæröum
og sumar sem snúast um miklar
hækkanir. Hjá ráöuneytunum
liggja beiönir um hækkun á
ýmiskonar opinberri þjónustu,
sumar stórar i sniöum. Ekki er
ljóst hvenær þessi mál veröa af-
greidd, en um þaö stendur mikiö
reiptog milli talsmanna rikis-
stjórnarinnar annars vegar og
launþegasamtakanna hins vegar,
vegna visitöluhækkunarinnar 1.
mai.
—HERB
Vorverkin eru hafin og enginn vogar sér að oröa páskahret, hvaö þá
spá þvi. Myndin er frá búnaöarstörfum I borginni.
(Visism.GVA)
Átaksdeild í
ÚtvegsDanka
LOKI
SEGIR
Jóhann Einvarösson er
sagður hafa pantaö sér hótel-
herbergi I Reykjavik yfir
páskana. Heim þorir hann
ekki eftir aö hafa greitt at-
kvæöi gegn flugstööinni.
(Jtséö þykir nú um aö Spari-
sjóöurinn Atak fái rekstrarleyfi
og er þvf leitaö annarra leiöa til
aö ná fram þeim markmiöum.
sem stefnt var aö meö stofnun
sjóösins. Akveöið hefur verið aö
leita samninga við (Jtvegsbank-
ann um, aö sparisjóöurinn vcröi
eins konar deild innan bankans.
Stjórn Ataks boðaði til fundar
meö stofnendum sjóðsins i gær-
kvöldi og þar gerði formaður
Stjórnarinnar, Albert Guðmunds-
son, alþingismaöur, grein fyrir
hugmyndum um samstarf viö Út-
vegsbankann. Hann hvatti til
þess, að þessi leið yrði farin og hiö
sama geröu aðrir stjórnarmenn,
er tóku til máls, Hilmar Helga-
son, Guömundur J. Guömundsson
og Jóhanna Sigurðardóttir. Fjóröi
þingmaöurinn.er sæti á i stjórn-
inni, Guðmundur G. Þórarinsson,
er erlendis.
Fundarmenn samþykktu, aö
stjdrnin tæki upp formlegar viö-
raeöur við bankastjórn Crtvegs-
bankans um samstarf. Með stofn-
un Ataks var ætlunin að koma á
fót sparisjdði er gæti til dæmis
lánað til framkvæmda við með-
ferðarstöðvar drykkjusjúkra
meöan beðiö væri framlaga úr
opinberum sjóðum og aðstoða
aldraða og sjúka við varðveislu
fjármuna sinna, sem og lána-
starfsemi til einstaklinga gegn
venjulegum tryggingum.
— SG.
SR á Siglufirðl sagðl upp 38 manns:
ALUR ENDURRÁBNIR
NEMA ÞEIR ELSTU
Þrjátiu og átta starfsmönnum
Síldarverksmiðja rikissins (SR)
á Siglufiröi hefur veriö sagt upp
störfum. Þeir áttu aö hætta 1.
maf, en 30 þeirra hafa fengiö bréf
þar sem þeir eru endurráönir.
Hinir átta eru flestir eldri menn
og gamlir starfsmenn SR og
meðal þeirra er einn öryrki.
,,Þaö er ekki veriö aö segja
þessum mönnum upp i bókstaf-
legri merkingu”, sagöi Gisli
Eliasson.verksmiöjustjóri, þegar
fréttamaöur ræddi viö hann um
uppsagnirnar. ,,Þeir fá vinnu,
þegar vertiö hefst og aðstæður eru
til þess. Um leiö og vertíö nálgast
breytist viöhorfiö og viðhorfiö
getur oröiö allt annað 1. mai.”
Gisli sagði, aö verksmiöjunni
væri þröngt sniðinn stakkur i
fjármálum og raunar væri stöö-
ugt veriö aö þrengja hann og
ástæöur uppsagnanna væru þær
einar að reynt væri aö komast i
stakkinn. SV
Vlrkjanafrumvarp fyrlr rfklsstjórnlna:
Púslusoll haflð um
virkiunarkosiina
A rikisstjórnarfundi, sem hófst
klukkan tiu i morgun, lagöi Hjör-
leifur Guttormsson, iönaöarráö-
herra, fram drög sín aö virkjana-
frumvarpinu, sem beöiö hefur
veriö eftir meö óþreyju. Eftir þvi
sem Vfsir komst næst í Iönaöar-
ráöuneytinu i morgun, er virkj-
unarkostum ekki raöaö f þessum
drögum ráöherra. Viröist þvi haf-
iö púsluspil innan rikisstjórnar-
innar um þessa umdeildu hliö
málsins.
Þá mun ekkert fylgja frum-
varpsdrögunum um hugsanlega
stóriöju i tengslum viö næstu
virkjun eöa virkjanir. Hefur
raunar ekkert heyrst frá iönaöar-
ráöherra um stóriðjuhugmynd-
irnar eftir aö hann fékk bráða-
birgðaálit Staöarvalsnefndar um
kisilmálmverksmiöju, en þaö
fékk hann fyrir viku.