Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 14.04.1981, Blaðsíða 31
3J Þriftiudaeur 14. april 1981 VtSIR „Skrlfað al vanbekklngu og sumpart af lllvllja” Frá umræðum í bæjarstjórn AKureyrar vegna ummæla ðæjarstjóra Visir vaktiá sinum tima athygli á málverkakaupum Akureyrar- bæjar. Þá haffti m.a. veriö keypt mynd, sem sögft er eftir Jón Engilberts, en er ómerkt og þar aft auki illa farin. Var myndin keypt fyrir 2.8 m. g.kr. og aft fullu greidd áftur en stjórn menningarsjóös efta bæjar- stjórn haffti lagt blessun sina yfir kaupin. Myndin mun enn standa upp vift vegg i fundarsal bæjarráfts. Hér er Rögnvaldur Rögnvaldsson, „ráfthúsherra” meft myndina. A fundi bæjarstjórnar Akureyrar á dögunum kraffti Helgi Guömundsson, fulltrúi Alþýftubandalagsins, nafna sinn Bergs, bæjarstjóra, skýringa á „ósæmilegum” ummælum, sem eftir bæjarstjóranum voru höfð i blaöagrein nýlega. Sagftist Helgi ekki geta unaft þvi ef þessi ummæli væru rétt eftir bæjarstjóra höfð, og ef svo væri ekki, þá yröi aft koma á þvi leift- rétting frá bæjarstjóra. Umrædd ummæli birtust i grein eftir nemendur i Mynd- listarskólanum á Akureyri. Segirorftréttigreininni: „Aleið okkar út hittum vift Helga Bergs og inntum hann frétta af Lista- safninu. (Listasafni Akureyrar- bæjar, innsk. blaftam.). Lét hann litift yfir þvi og kvaftst ekki geta leyft „svona” hópum að vafta inn á skrifstofur einstakra starfsmanna,vegna ónæftis sem af þvi hlytist. Sárnafti nú flest- um viftstaddra yfir þvi regin- hneyksli að Listasafn menningarbæjarins Akureyrar væri ekki ætlaft augum almenn- ings. Inntum vift hann þá eftir gjöf Magnúsar og Barböru Arnason til bæjarins.Vissi hann ekki um tilveru þessara ágætu hjóna og þvi siöur um gjöf þeirra. Fræddum vift Helga þá á þvi, aft þau hjón hefftu gefift bænum listaverk eftir Magnús með þeirri ósk aft þetta verk yrfti visir aft listasafni. Svar Helga var á þá leift, aft sumar gjafir væru hefndargjafir.” „Ég get ómögulega, sem bæjarfulltrúi, setift undir þess- um ummælum bæjarstjórans, þvi ég lit ekki á gjöf þéssara heifturshjóna sem hefndargjöf”, sagfti Helgi Guðmundsson. Helgi Bergs sagfti þessi um- mæli ekki rétt eftir sér höfft. Nafni hans Guömundsson fagnafti þvi ef þaft reyndist rétt, en itrekafti jafnframt að leift- rétting yrfti aft koma fram. Siguröur Óli Brynjólfsson, bæjarfulltrúi Framsóknar- flokksins, taldi grein mynd- listarnemanna skrifaða af van- þekkingu, sumpart af illvilja og aft hún væri sett fram á ósæmi- legan hátt. Sagfti Sigurftur Óli að sig undrafti, aft Helgi Guftmundsson skyldi taka undir slikt og flytja i bæjarstjórn. Myndlistarnemarnir, sem eru Aftalbjörg Ölafsdóttir, Arni Svavarsson, Ásrún Svavars- dóttir, Guftmundur Björnsson, Inga Björk Haröardóttir, Jónina S. Guftmundsdóttir og Ragn- hildur Blöndal, spyrja 6 spurn- inga i grein sinni: „1. Er vifteigandi aft taka við gjöfum sem gefnar eru með ákveðnum óskum, án þess aö uppfylla þær? 2. Er þaft stefna bæjaryfirvalda aft hafa listaverk i eigu bæjar- ins uppi i hinum ýmsu stofn- unum? 3. Ef svo er, hvers vegna er al- menningi þá nær ógerlegt að nálgast þessi verk og njóta þeirra? Listaverkin eru keypt fyrir almannafé. 4. Hver er stefna bæjaryfir- valda I sambandi vift húsnæöi yfir listasafn sitt? 6. Gera bæjaryfirvöld sér ekki grein fyrir nauftsyn sjón- mennta, t.d. vegna þáttar þeirra i atvinnulifi bæjar- ins?” Sigurftur Óli taldi aö þessar spurningar væru ekki settar fram vegna þess aft viftkomandi vissu ekki svörin, heldur i annarlegum tilgangi. Sagftist hann undrandi á framferöi list- nemanna, sem væru kostaftir til náms aft hluta til úr bæjarsjóöi Akureyrar. HelgiGuftmundsson taldi rétt, aft forseti bæjarstjórnar, sem jafnframt er formaöur stjórnar menningarsjóðs, svaraöi um- ræddum spurningum. GS/Akureyri. Kodak Hktralite-MK) myndavél sem vekurathygli Falleg og stílhrein myndavél með linsu f/6.8 — Ijósopi 24 mm. — Innbyggöu flassi — Föstum fókus frá 1,2m til óendanlegt. í fallegri gjafaöskju. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI S:20313 GLÆSIBÆR S:82590 AUSTURVER S: 36161 Umboðsmenn um allt land Hefla flpaumasmíðjunnarmeDstaf Talaft um kvikmyndir, þá er dálitift sérkennilegt aft viftur- kenningar vegna kvikmynda- gerftar i Bandarikjunum skuli vera heimsatburftur, sem sýnd- ur er i sextiu og þremur löndum. Eitthvað um hundraft og tuttugu lönd cru i Sameinuftu þjóðunum, og munu flest sjálfstæft riki jarftkringlunnar vera n'eftlimir. Óskars-verftlaunin banda- risku mun bera fyrir augu þegna velflestra þessara rikja, vegna þess að talan sextiu og þrír er miftuft vift beina útsend- ingu frá afhendingunni. Og þaft sem menn sjá á skerminum kemur meira og minna ókunn- ugiega fyrir sjónir. Gerft er mynd, sem heitir Venjulegt fdik, efta eitthvað I þá áttina, sem leikstýrt er af leikaranum Robert Redford. Hana hafa aft likindum fæstir séö nema Bandarikjamenn. Þetta er aft- eins dæmi um frægft banda- riskra mynda aft þær skuli geta staftift undir svona heimssýn- ingu á vifturkenningu fyrir af- reki á hcimamarkafti, sem fæst- ir munu sjá af þeim sem horfa á alla dýrftina i Tónleikahöllinni i Hollywood. Eflaust mun áhuginn á bandariskum myndum ekki minnka viö þaft, að nú situr gamaii kvikmyndaleikari I for- setastöli I Bandarikjunum. Hann er dæmigerftur vestur- strandarmaftur, þar sem heini- urinn er Kyrrahafift fyrst og fremst. Kom þetta m.a. fram þegar Knowiand senator og biaftaeigandi i San Fransisco vissi ekki aft Noregur var til, þegar það land bar á góma i þinginu árift 1955. Forsetinn er j)d betur upplýstur og fær auft- vitaft upplýsingar I starfi sinu. Og þar sem helsti andstæðingur Bandaríkjanna er I Evrdpu og samstarfsþjóftir Bandarikjanna eru þar lika, er þess ekki aö vænta aft forsetinn sæki heims- málin í jjegnum Vladivostok. H vaft sem þessu liftur, þá er vist aft bandariskur kvikmyndaiðn- aftur hefur náö á toppinn i bók- staflegri merkingu meft sérleg- um fulltrúa sinum á forseta- stóii. Ronald Reagan heyrir til þeim gamla og horfna flokki í kvikmyndum, sem byggfti til- vist sina á stjörnukerfi. Hann er i hdpi leikara eins og Clark Gable, Cary Cooper, Bette Davies og Elisabeth Taylor, svo einhver dæmi um stjörnur séu nefnd. Fdlk fór i kvikmyndahús til aft sjá þessar st jörnur meira en til aö sjá kvikmyndina sem slika. Nú er þetta kerfi liftift undir lok. Stórleikarar eru margir en stjörnur fáar, og þykja ekki eftirsdknarverft fjár- festing sem slikar. 1 staftinn eru komnir leikarar eins og Robert DeNiro og Robert Duvall, menn sem vift kunnum varla aft nefna. Þeir vinna hvert stórvirkiO á fætur öftru i umbreyttum gerf- um og fá verOIaun fyrir, en þau vinnubrögO hefOu veriö óhugs- andi fyrir þrjátiu árum, þegar leikarinn var mdtaOur i eitt mdt frá upphafiog látinn vera þann- ig til enda viö mikiar skammir frá gagnrýnendum, sem töldu aft leikarar þessa tima þjáðust af cinhæfni. Engu aO síftur voru banda- rískar myndir hluti af uppeldi heilla kvnslóOa á sinum tima og gilti þaO raunar um alla þá mannabyggö, sem nú horfir á afhendingu Óskars-verölauna. Hægt var fyrir þrjátiu og fimm aura aft heyra þau Jeanette Mc Donaid og Nelson Eddy syngja dúetta á sama tima og þrjátiu og fimm aura fólki heffti ekki dottiö i hug aO reyna vift kon- serta. 1 gegnum þessar kvik- myndir kynntust unglingar ástalífi, sem nú er veriO aO reyna aö kanna I skdlum, og urftu kannski ofboft rómantiskir fyrir vikift. ÞaO eitt átti ekki samleiö meö þrjátiu og fimm aura fdlkinu sem tilheyrfti húsa- kynnum og fatnaöi. Þaft var allt svo fint, aft hina draumfúsustu þrjátiu og fimm aura manneskju lét sig ekki dra fyrir aft búa i slíkum húsum og eiga einkabíl og ganga i svona finum fötum. En hvaft hefur skeft? Þótt margir hallmæli bandariskum myndum, verftur þd ekki annað sagt um þær en aft þær skópu drauma, sem fólk vildi láta ræt- ast. Og svo stigur einn maftur aftan Ur þessari fyrnsku og fær Óskar fyrir aO hafa veriö til I kvikmyndum. Henry Fonda skilaöi okkur m.a. Þrúgum reift- innar meö handbragfti höfund- ar. Nú gengur hann viO staf. Hann er einn þeirra, sem fær viöurkenningu sina fyrir aft hafa puftaft i 86 myndum á 43 árum, þ.e. hann fær vifturkenninguna fyrir aldurs sakir. Samt var hann einn i þvi frifta liOi sem vann aft þvi aft byggja drauma. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.