Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 05.05.1981, Blaðsíða 4
 4 Þriðjudagur 5. mai 1981 >p, Dvö/í $3? or/ofshúsum /ðju löjufélagar/ sem óska eftir aö dvelja í orlofs- hiísum félagsins í Svignaskaröi/ sumarið 1981/ veröa að hafa sótt um hús eigi siðar en föstu- daginn 15. maí n.k. kl. 16.00. Umsöknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu félagsins Skólavörðustíg 16. Dregiðverður úr umsóknum/ sem borist hafa/ á skrifstofu félagsins 16. maí n.k. kl. 17.00 og hafa umsækjendur rétt á að vera viðstaddir. Þeir félagan sem dvalið hafa í húsunum á 3 undanförnum árunv koma aðeins til greina/ ef ekki er full bókað. Leigugjaldið verður kr. 400 á viku. Sjúkrasjóður Iðju Sjúkrasjóöur Iðju hefur eitt orlofshús til ráð- stöfunar handa Iðjufélögum, sem eru frá vinnu vegna veikinda eða fötlunar og verður það endurgjaldslaust/ gegn framvísun læknis- vottorðs. Stjcrn Ið ju. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaðamótin mai-júní n.k. i skólann verða teknir unglingar fæddir 1966 og 1967 og/eða voru nemendur í 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavikur skólaárið 1980-1981. Umsóknareyðublöð fást i Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar/ Borgartúni 1/ sími: 18000 og skal umsóknum ski lað þangað eigi síðar en 21. maí n.k. Nemendum/ sem síðar sækja um/ er ekki hægt að tryggja skólavist. Vinnuskóli Reykjavíkur. UTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum i lagningu 7. áfanga aðveituæðar. 7. áfangi er um 4 km langur og liggur beggja megin vegamóta Norðurlands- vegar og Akranesvegar. ÍJtboosgögn verða afhent á eftirtöldum stöðum gegn 500 kr. skilatryggingu: i Reykjavik á verkfræðistofunni Fjarhit- un hf. Álftamýri 9. Á Akranesi á Verkfræði- og teiknistofunni s.f. Heiðarbraut 40. í Borgarnesi á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen Berugötu 12. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Akraness og Borgarfjarðar, Heiðar- braut 40, Akranesi, þriðjudaginn 19. mai kl. 11:30. *-KM*-k-k-k-k-kK-k-K-k-k-k-K-K-K-k-k-K-K-k-K-K-K-K-K-K-k-k-K-k-K-K*-K-K-K-K-K-K-K-K-k-K Kar/mannaskór Teg: 434-1 Litur: Ijósbrúnt Stærðir: 40-45 Verð kr. 293.90 leður POSTSENDUM STJORNUSKOBUÐIN Laugavegi 96 (vi6 hliftina á Stjörnubiói). Simi 23795. -K-K-K+c-Mc-K-K-K-K-K-K-K VÍSIR Nýlr húsbændur í Fieet Street Sir James Goldsmith, marg- milljónamæringurinn, hefur fengiö aö kenna á þvi, aö þaö er ekki nóg aö vera sterkefnaöur og meö mikinn metnaö til þess aö reka blaöaútgáfu i Bretlandi. Eftir nitján mánaöa göngu og margra milljóna tap hefur frétta- timaritiö „Now!” nú lagt upp laupana. Haföi þó ekki veriö til sparaö aö gera blaöiö læsilegt og margir af bestu pennum blaöa- heimsins fengnir til þess aö skrifa I blaöiö. En þaö er margt i blaöadeigl- unni i Bretlandi, sem athygli vekur og mikiö umtal þarlendis. Náiö er fylgst meö ástralska blaöakóngnum Rupert Murdoch, sem keypti i vetur „The Times” og „The Sunday Times” og sömu- leiöis kaupsýslujöfrinum „Tiny” (Lilla) Rowland, sem ætlar aö yfirtaka sunnudagsblaöiö „The Observer”. Rowland hefur tryggt sér kaup á meirihluta bréfanna I útgáfu „The Observer” en einok- unareftirlitið hefur kaupin til at- hugunar og hefur ekki enn gefið leyfi sitt til þess, að þau fari fram. Kaupin á þessum virtu blööum hafa veriö mjög til umfjöllunar i fjölmiölum Breta. Bæöi eru þaö hin gifurlegu áhrif þessara fésýsluhölda, sem vekja umtal, og eins þykir vist, aö breyting- arnar, sem þessir hagsýnismenn gera á Utgáfunum, muni draga dilk á eftir sér i breska blaöa- heiminum. Og þá lika fyrir hin fjórtán ríkisstyrktu dagblöö Stóra-Bretlands. Þaö er hart barist um lesenda- markaðinn á Bretlandi. Margir eru um hituna, en flest blööin eiga viö aö glima minnkandi út- breiöslu. Bretar kaupa daglega um 15 milljón eintök dagblaöa og 18 milljónir á sunnudögum. Siö- asta árshelminginn fækkaöi kaupendum dagblaöa um 400 þús- und og sunnudagsblaöa um 1,4 milljónir. Þaö þótti ekki svo mikiö tiltöku- mál, aö blaöakóngurinn Murdoch skyldi fá áhuga á útgáfu „Þrumarans” eins og „The Times” hefur veriö nefndur. Hann er enginn byrjandi i þessum viöskiptum og á bæöi stórblöö i Bandarikjunum og áöur mikiö úr- breidd blöö I Bretlandi, sem eru „Sun” og „News of the World”, auk þeirra blaöa, sjónvarps- og útvarpsstööva, sem hann á i Astraliu. Fyrir kaupin á „The Times”-útgáfunni geröi Murdoch aö skilyröi, aö samningar næöust viö samtök launþega útgáfunnar. Nefnilega samningar um hagræö- ingu og tæknivæöingu og tryggöan vinnufriö um minnst eins árs skeiö, án verkfalls. Eftir Þessi skopmynd birtist af Lilla Rowiand, bögglandi saman „The Observer” vegna fyrri skrifa blaðsins um umsvif hans. fyrstu mánuöina, sem blöðin hafa veriö í eigu Murdochs, má strax sjá, hvar tölvutæknin hefur þegar haldiö innreið sina hjá þessum blöðum. Aöur höföu fyrri eig- endur aö visu átt tæknibúnaöinn i geymslu, en aldrei náö sam- komulagi viö prentara og tækni- fólk um fækkun starfsliös eða hagræðinguna. — Aörir breskir blaðaútgefendur hafa fylgst af ánægju meö framvindunni hjá Murdoch, hvaö varöar samkomu- lagiö viö launþegasamtökin. Þaö þykir lifsnauösyn bresku blööun- um aö sleppa ódýrar frá útgáfu- kostnaöinum en þau gera. Murdoch elur einnig á áform- Ein af forsiöum fréttaritsins „Now!”, sem nú er hætt göngu sinni. um um fækkun i auglýsinga- og söluskrifstofum blaöanna meö enn frekari hagræöingu, en hefur verið afar varkár i yfirlýsingum, hvaö hann hyggist fyrir meö rit- stjórnirnar. Enda þykir varlegra aö hrófla ekki mikiö viö „hinum heilögu kúm”, eins og ritstjórnir bresku blaðanna eru stundum nefndar. — Murdoch hefur orðiö aö heita þvi og skrifa upp á samn- inga þess efnis, að ritstjórnirnar skuli aö fullu óháðar og sjálf- stæöar og lausar viö ihlutun hans varðandi efnisval eöa meöferð. Hefur hinn nýi aðalritstjóri „The Times” áréttað það bæði fyrir lesendum sinum og blaðamönn- um, og raunar sent suma þeirra til þess aö fylgjast náiö meö ýms- um kaupskap Murdochs. Ekki eru þó allir jafnvissir um sjálfstæöi ritstjórnar gagnvart eiganda, þegar eigandinn hefur skrifstofu sina viö hliö aöalritstjórans. En athyglin á kaupum „Tiny” Rowland á „The Observer” er af öörum toga og kannski samt öllu meiri. Umræöan hefur borist alla leið inn i þingsali. Rowland er maður, sem brotist hefur áfram til milljóna sinna af eigin rammleik. Maöurinn þykir fylginn sér og haröur i kaupsýsl- unni, svo aö mörgum finnst jafn- vel nóg um. Stórfyrirtæki hans „Lonrhe” hefur svo viöa seilst inn á kaupsýslusviðin, aö ýmsum þykir sem Rowland mætti vel láta sér þaö nægja, án þess að troöa sér inn á fleiri brautir. Miöaö viö þaö orö, sem fer af haröfylgni Rowlands i kaupsýslunni, þykir sem orðstir hins virta blaðs „The Observer” mundi falla mjög viö þaö eitt aö lenda i hans eigu. Kaupin biöa enn umsagnar einok- unareftirlitsins, en líklegast þykir, aö þau veröi látin ganga fram, og þeim lokiö einhvern tima I sumar. Enginn dregur i efa, aö Row- land geti eins og Murdoch glætt útgáfuna nýju lifi meö auöi sin- um, hagsýni og kaupsýsluviti. En „The Oberver” er meðal fárra blaða, sem hafa vogað sér aö gagnrýna ýmis fésýsluumsvif Rowlands á undanförnum árum i Stóra-Bretlandi, Afriku og Austurlöndum nær. Efast margir um, aö Rowland muni liöa rit- stjórn sins eigin blaös slikt. Yfir- lýsingum hans um tryggt sjálf- stæöi ritstjórnar blaösins taka menn meö meiri fyrirvara en Murdochs. Aö visu á hann hluti i ýmsum skoskum blööum, eins og „TheSunday Standard” en freist- ingin til ihlutunar i blaði eins og „The Observer” er þvi meiri, sem það blað er bæöi útbreidd- ara, virtara og áhrifameira — og þvi um leið hættulegra. Kvlkmynd með Sakharov Sovéski .a ndó fs m aður i nn, Andrei Sakharov, sakar sovésku leynilögrcgluna um að reyna að „ræna nijg minni minu” mcð þvi að leggja hald á öll skjöl hans, dagbækur og minnispunkta. Kemur þetta fram i kvikmynd, scm sýnd var i New Y.ork í siðustu viku, sem sögö er hafa verið tekin á Dtlegðarheimili Sakharov-hjón- anna I Gorky. — Vitna stjúpdóttir og sonur Sakharovs með þvi, að myndin sé ófölsuð. Myndin var tekin á 8 mm filmu og smyglað úr Sovétrikjunum i fjórum öframkölluðum spólum. Ekki var látið uppi, hver hcfði tekið myndina. Nv klámiöð hjá Bretum Breska þingið afgreiddi 1. inai ný lög, sem hanna klámsýningar á almannafæri, og cr þeim stefnt gegn miklum uppgangi klám- verslana. — Að visu á lávarða- deildin eftir að fjalla um frum- varpið. en búist er viö þvi, að þar verði lftil fyrirstaða, og lögin taki gildi sföar á árinu. Samkvæmt þessu frumvarpi er bannað aö stilla klámiúti glugga og slikar verslanir verða að halda klámvarningnum i scrherbergj- um, þar sem yngri cn 18 ára fá ekki aðgang. Mánaðarmót- mælaganga 300 manna hópur lagði af staö i mánaöarlanga göngu 1. mai frá Liverpoo! til London til þess að koma á framfæri við stjórnina mótmælum vegna vaxandi at- vinnuleysis i landinu. Slíkt atvinnuleysi hefur ekki verið í Bretlandi siöan i krepp- unni miklu á fjórða áratugnum. Um 2,5 milljónir manna eru á at- vinnuleysisskrá, cn það reiknast vera 10,4% vinnuaflsins ilandinu. . Göngunni á að Ijúka 31. maí á Utifundi. sem búist er við, að verði sóttur af ekki færri en 100 þúsund manns. Metuppskera á Aplum Ffkniefnahringur, sem talinn er hafa smyglaö ópium fyrir mill- jónirdollara úr „Gullna þrihyrn- ingnum" til Malaysiu og Singa- porc, hefur verið upprættur i Singapore. Lögreglan þar hefur handtekið sjö viðriðna þessa iðju og komiö höndum yfir hrátt ópium að verð- mæti 1,3 millj. dollara. Handtök- urnar fóru fram á báðum stöðum samtfmis i samvinnu við lögréglu beggja landanna. Fréttir austan úr „Gullna þri- hyrningnum”, eins og svæðiö á landainærum Thailands, Burma og Laos er kallað, hc'rma, að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.