Vísir - 06.05.1981, Side 17
Miðvikudagur 6. mai 1981
vtsm
17
Nonni sýnir i
Ásmundarsal
Myndlistarmaðurinn Nonni
hefur opnað sýningu i Asmundar-
sal við Skólavörðuholt. Nefnir
hann sýninguna „Endurnýjun” i
tilefni vorkomunnar. A henni eru
35 acryl- og tússmyndir og verða
einhverjar þeirra væntanlega til
sölu. Sýningin stendur til 14. mai
og er opin frá kl. 16 daglega. A
kvöldin verður leikin tónlist og
milli kl. 21 og 22 eru uppákomur.
Myndlistarmaðurinn Nonni á sýningu sinni I Asmundarsal.
Lllla lelklélagið gerir vlðrelst
Sýnir Jðrund f Danmörku
Charlie Brown i essinu sínu, en
her er það óskar Hermannsson
sem fer með hlutverk hans.
„Tilefni þessarar ferðar Litla
leikfélagsins er þátttaka þess i
nokkurs konar leikhring með á-
hugamannaleikfélögum á hinum
Norðurlöndunum, ekki óliku
vinabæjartengslum bæjarfélag-
anna. Farið er út á vegum eins
besta áhugamannaleikfélags
Dana, Syvkanten, sem starfar i
Janderup, smábæ á Jótlandi”,
sagði Jakob S. Jónsson, leikstjóri
i samtali við Visi, en hann leik-
stýrir einmitt Litla leikfélaginu i
Garðinum i fyrirhugaðri ferð þess
til Danmerkur um miðjan mai.
Það er leikrit Jónasar Arna-
sonar, „Þið munið hann Jörund” i
nokkuð styttri útsetningu Jakobs,
sem sýnt verður tvisvar á Jót-
landi, en einnig verða þrjár
sýningar á vegum Islendinga-
félagsins i Kaupmannahöfn. Með
helstu hlutverk i þessari upp-
færslu fara Viggó Benediktsson,
sem leikur Jörund, Sigurjón
Skúlason leikur Carlie Brown
Alls munu um 20 manns taka
þátt i sýningunni. Ferðin mun
standa tæpan hálfan mánuð. For-
maður Litla leikfélagsins i Garð-
inum er Sigfús Dýrfjörð. JB
1 Innrömmun Sigurjóns að Armúla 22, stendur nú yfir sölusýning á
um 60 málverkum eftir marga listamenn. Má þar m.a. finna myndir
eftir Alfreð Flóka, Kjarval, Jóhnnes Geir o.fl. Það er Sigurjón
Kristjánsson sem rekur innrömmunarfyrirtækið og stendur fyrir
sýningunni, en hann hefur starfað við innrömmun i u.þ.b. 15 ár.
Sýningin stendur til 15. main.k. oger opin daglega frá kl. 9-18.
Ulhlulað úr sióðnum
Þjóöhátíðargjöf Norömanna
Úthlutað hefur verið styrkjum
úr sjóðnum Þjóðhátiðargjöf
Norðmanna á þessu ári. Norska
stórþingið samþykkti i tilefni
ellefu alda afmælis Islandsbyggð-
ar 1974 að færa Islendingum 1
milljón norskra króna að gjöf i
ferðasjóð. Samkvæmt skipulags-
skrá sjóðsins, skal ráðstöfunar-
fénu, sem eru vaxtatekjur af
höfuðstoflnum, en hann er varð-
veittur i Noregi, varið til að
styrkja hópferðir Islendinga til
Noregs.
Styrkir voru fyrst veittir úr
sjóðnum 1976 og fór nú fram
sjötta úthlutun. Ráðstöfunarfé
sjóðsins var að þessu sinni 170
þúsund krónur. 40 umsóknir bár-
ust um styrki en samþykkt var að
styrkja eftirtalda aðila:
Nemendur i sérkennslufræði og
kennslu þroskaheftra við
Kennaraháskóla íslands, Félag
jarð- og landfræðinenia við Há-
skóla Islands, Félag bókasafns-
fræðinga, Bændadeild Bænda-
skólans á Hvanneyri, Orator
félag laganema, Bergens Kunst-
forening, Kristilega skólahreyf-
ingu, Námsflokka Reykjavikur,
þátttöku íslendinga i listahátið i
Þrándheimi, Sjálfsbjörgu lands-
samband fatlaðra.
(Bílamarkaður VÍSIS — simi 86611
glgg
■0
Ch. Citation 6 cyl. sjálfsk .... . ’80 142.000
AudiGL 5E ..'11 75.000
Ch. Malibu station . . ’79 12ft.ftftO
Toyota Cressida station .... . .’78 83.000
Ch.Nova 4d. vökvast. .. . . . ..'74 37.000
Ch.Nova 6cyl., sjálfsk . ’76 55.000
Mazda929L . .’80 98.000
Vauxhall Viva DL .’75 19.500
Ch. Chition 4d, 4 cyl. sjálfsk. . .’80 119.000
(Daihatsu Charade 4 dyra .. . .’80 65.000
Toyota Cressida GL 5 gíra .. . .’80 113.000
Ch. Pick-up V-8 4x4 . .’79 135.000
Peugeot 504 st. 7 manna .... . .’78 89.000
.. '74 30.000
Ch. Malibu Classic ’79 110.000
Ch. Blazer V-8sjálfsk . ’78 150.000
Opel Record diesel 32.000
M. Benz 300sjálfsk. vökvast.D.’77 110.000
Dodge Dart Swinger .’74 40.000
Scout II beinsk. vökvast . .’74 48.000
Ch. Chevette 4d . .’79 80.000
Mazda 929 L sjálfsk • '80 110.000
Buick Century Regal 65.000
Ch. Impala 90.000
Daihatsu Charmant . ’79 66.000
Mazda 121 64.000
Lada 1600 . .’78 39.000
Vol vo 244 DL 125.000
Ch. Malibu Classic 2d. . -’78 100.000
Mazda 626 1600 4d . .’80 79.000
AMCConcord 2d .. 95.000
Ch. Chvei Van m/glugg. og sætum ’
Daihatsu Charade ......... /79
Mazda 929station.........’77
Opel Caravan............'77
VauxhallChevette Hatchback ’78
Fiat 127................’80
Ch. Citation beinsk.....'80
Mazda 929 ..............’74
AMC Concord 2d..........’79
Ch. Nova sjálfsk........’78
Opel Record 4d......... '76
AMC Concord............ ’78
Datsun diesel 220 C.....'77
Mazda 626 4d............’79
Plymouth Volare 2d.6cyl .'11
Scout IIV-8 sjálfsk.....'11
GMCAstro 95yfirb.........’74
Ch. Vega............... ’75
Ch. Blazei' m/Perkins d. .. .. ’73
Bronco beinsk. 6cyl.....’74
Samband
Véladeild
7g 120.000
55.000
59.000
55.000
45.000
52.000
120.000
38.000
95.000
73.000
44.000
85.000
70.000
69.000
80.000
90.000
260.000
35.000
85.000
50.000
Egill Vi/hjá/msson hf. Sími
j Davíð Sigurðsson hf. 77200
ÁRMÚLA 3 - SÍMt 3*900
Jeep Cherokee “S” 4-Door
Range Rover 1976 130.000
Eagle4x4 1980 155.000
Concord Station 1979 100.000
Alfa Romeo Giuiietta
1978 90.000
Ritmo 60 CL5 dyra 1980 70.000
Honda Accord 1978 80.000
Toyota Corolla hardt. 1980 88.000
Peugeot505 SR 1980 150.000
Fiat 131 Super
Autom. 1978 63.000
Fiat 125 P Station 1980 48.000
Fiat 128 Station 1978 40.000
Concord Station 1978 85.000
Polonaise 1980 60.000
Fiat 131 CL 1978 60.000
Fiat 132 GLS. Autom
2000 1978 65.000
Fiat127 1978 40.000
Fiat 125 P 1980 43.000
Fiat 125 P 1978 30.000
DodgeDart 1975 57.000
AudilOOLS 1974 38.000
Allegro special 1979 48.000
Fiat 125 P 1975 20.000
ATHUGIÐ:
Öpið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsaíurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópávogi
Siaukin saia sannar
öryggi þjónustunnar
Datsun Cherry GL '80 ekinn 7 þús. km.
Buick Skylark '80, ekinn 5 þús. km.
Mazda 929 79, sjálfsk. vökvastýri. Toppbíll.
Ch. Malibu 79 4ra dyra, ekinn 5 þús. km
BMW 520 '80,ókeyrður. Skipti á Range Rover
koma til greina.
Subaru 4x4 77 ekinn 35 þús. km.
Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þús. km.
Passat 78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérflokki.
■Colt GL '81, ekinn 600 km.
Saab99 4d.'80 ekinn 2 þús. km.
Volvo244 77 ekinn 23 þús. Takið vel eftir.
Lada station 76, góður bíll.
Honda Civic 79 ekinn 18 þús. km.
Ch. Nova 78 ekinn 24 þús. km. 6 cyl. sjálf-
skiptur.
Honda Accord 79 3d. ekinn 16 þús. km.
Audi 80 GLS 79 Mjög fallegur bíll.
Wagoneer 79 8 cyL sjálfskiptur, ekinn 25 þús.
km.
Ch. Malibu station '80, ekinn 800 km.
Datsun diesel 79. Góður bíll.
Range Rover 73 skipti koma til greina.
Volvo 244 DL. 79 ekinn 21 þús. km. Glæsilegur
bíll.
Blazer diesel 77 ekinn 45. þús. km.
Peugeot 505 '80 með öllu. Mjög glæsilegur bíll
svo ekki sé meira sagt.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■~*i
■■■■■■■■■■■■■■■■■■••ft^pr.i
rcP bilasqig
GUOMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Símar 19032 — 20070
!SSSSiS55SS5SSSSS55SSSSS5SSSSSS5SSSSSSSS5SSSSC«&
::
NY DILASALA
SB !
BÍLASALAN BLIK s/f
SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK
i SÍMI: 86477 [|