Morgunblaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004 57
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Kópavogsbúar
Opið hús
Sjálfstæðisfélag Kópavogs býður Kópavogsbúum
í opið hús á laugardagsmorgnum milli kl. 10.00
og 12.00 í Hlíðasmára 19.
Þar gefst Kópavogsbúum kostur á að hitta alþingis-
menn, bæjarfulltrúa, nefndarfólk og aðra
trúnaðarmenn flokksins, skiptast á skoðunum og
koma málum á framfæri.
Á morgun, laugardaginn 3. apríl, verður
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarfulltrúi og formaður
skólanefndar, gestur í opnu húsi.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja þriðjudaginn 6. apríl 2004 kl. 11:00 í
skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, sem
hér segir á eftirfarandi eignum:
Brimslóð 2, Blönduósi (fnr. 213-6752), þingl. eig. þrotabú Klamp-
enb. stúdíó-íbúðarl. ehf/skiptstj. Brynjar Níelsson, hrl. og Haukur
Örvar Weihe.
Fífusund 11, Hvammstanga, (fnr. 213-3830) þingl. eig. Kristín
Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf.
Réttarholt, íbúðar- og útihús, Höfðahreppi (fnr. 145-486), þingl.
eig. Rögnvaldur Ottósson, gerðarbeiðandi VÍS hf.
Gröf I, Húnaþingi vestra (fnr. 146-610), þingl. eig. Skúli Ástmar
Sigfússon, gerðarbeiðendur, Lánasjóður landbúnaðarins, Íbúðalána-
sjóður, Kaupfél. Vestur-Húnvetninga og VÍS hf.
Brúarholt, einbýli og lóð, Húnaþingi vestra, (fnr. 192-747) þingl.
eig. Jón Kristófer Guðbjörnsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
2. apríl 2004.
Bjarni Stefánsson, sýslumaður.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
1, Ísafirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 25, Þingeyri, þingl. eig. Ásta Sigurðardóttir, gerðarbeið-
andi Ísafjarðarbær, þriðjudaginn 6. apríl 2004 kl. 14:00.
Aðalstræti 53, fastanr. 212-5427, Þingeyri, þingl. eig. Sigmundur
F. Þórðarson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 6. apríl
2004 kl. 14:00.
Brimnesvegur 18, FNR. 212-6345, Ehl. g.þ. Flateyri, þingl. eig. Halldó-
ra Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðju-
daginn 6. apríl 2004 kl. 14:00.
Dýrfirðingur ÍS058, sk.nr. 1730, þingl. eig. Þórður Sigurðsson, gerð-
arbeiðendur Byggðastofnun og Sjóvá-Almennar tryggingar hf.,
þriðjudaginn 6. apríl 2004 kl. 14:00.
Fjarðargata 35, fastanr. 212-5521, Þingeyri, þingl. eig. Þórður Sigurðs-
son, gerðarbeiðandi SÍF hf., þriðjudaginn 6. apríl 2004 kl. 14:00.
Hlíðarvegur 33, 0101, Ísafirði, þingl. eig. Magnús Guðmundur Sam-
úelsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. apríl 2004
kl. 14:00.
Hrannargata 8, 0102, Ísafirði, þingl. eig. Kristján Ívar Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ísafjarðarbær, þriðjudaginn
6. apríl 2004 kl. 14:00.
Hrunastígur 1, Þingeyri, þingl. eig. Gróa Bjarnadóttir og Hlynur Aðal-
steinsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. apríl
2004 kl. 14:00.
Kjarrholt 5, Ísafirði, þingl. eig. Gísli Steinar Skarphéðinsson, gerð-
arbeiðandi Ísafjarðarbær, þriðjudaginn 6. apríl 2004 kl. 14:00.
Margrét ÍS-42, sk.skr.nr. 2442, þingl. eig. Haraldur Árni Haraldsson,
gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 6. apríl 2004 kl. 14:00.
Pólgata 6, 0301, Ísafirði, þingl. eig. Hrafnhildur Skúladóttir og Bjarki
Arnarson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 6. apríl
2004 kl. 14:00.
Pramminn Fjölvi ÍS, sk.skr.nr. 2196, þingl. eig. Sjóverk ehf., gerð-
arbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 6. apríl 2004 kl. 14:00.
Samkomuhús í Vatnsfirði, Súðavíkurhreppi, þingl. eig. Guðbrandur
Baldursson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
6. apríl 2004 kl. 14:00.
Silfurtorg 2, Ísafirði, þingl. eig. Hótel Ísafjörður hf., gerðarbeiðandi
Ferðamálasjóður, þriðjudaginn 6. apríl 2004 kl. 14:00.
Sjávargata 14, 0101, Þingeyri, þingl. eig. Líni Hannes Sigurðsson,
gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn
6. apríl 2004 kl. 14:00.
Sigríður Björk Guðjónsdóttir,
sýslumaðurinn á Ísafirði,
1. apríl 2004.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Útboð
Álftanesskóli, viðbygging
Bessastaðahreppur óskar eftir tilboðum í við-
byggingu Álftanesskóla.
Byggt verður við kennslustofuálmu skólans,
sem er steinsteypt tveggja hæða bygging.
Byggðar verða 3 hæðir við gafl álmunnar til
vesturs og þriðja hæð ofan á hana.
Verkið skal unnið í þremur áföngum.
1. áfangi.
Húsið uppsteypt og fullgert að utan. Unnið í
maí-des. 2004.
2. áfangi.
Innanhússfrágangur á 3. hæð. Unnið í maí-
ágúst 2005.
3. áfangi.
Innanhússfrágangur á 1. og 2. hæð. Unnið í
jan.-apríl 2006.
Helstu magntölur eru:
Grunnflötur lengingar 183 m²
Heildarflatarmál viðbyggingar 1.092 m²
Flatarmál þaks 720 m²
Magn steinsteypu 215 m³
Innveggir 554 m²
Kerfisloft 661 m²
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu VSÓ Ráð-
gjafar ehf., Borgartúni 20, 105 Reykjavík.
Gjald fyrir útboðsgögn er kr. 5.000.
Tilboðum skal skila á sama stað eigi síðar en
föstudaginn 30. apríl 2004 kl. 11:00 og verða
þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
TILKYNNINGAR
SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari
breytingum, er hér með auglýst til kynningar
tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík.
Bleikjukvísl 10.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar
að Bleikjukvísl 10.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að heimilt verði að
byggja og reka leikskóla fyrir 60 börn á lóðinni.
Engin bílastæði eru innan lóðar en gert er ráð
fyrir að starfsmenn leggi í tólf bílastæði í
Bleikjukvísl og gert ráð fyrir að foreldrar, sem
koma með og sækja börn, leggi í átta bíla-
stæði við Streng.
Hámarksbyggingarmagn eru 500 m2 og skal
bygging vera innan afmarkaðs byggingarreits.
Á lóð má staðsetja leikföng og leiktæki sem
tilheyra starfsemi leikskóla og einnig er heimilt
að byggja allt að sjö m2 kaldan geymsluskúr
allt að 2,6 m á hæð.
Tillaga sem gerði ráð fyrir byggingu leik-
skólans var samþykkt í borgarráði Reykjavíkur
þann 30. apríl 2002. Á grundvelli þeirrar sam-
þykktar var byggður leikskóli á lóðinni.
Framangreind samþykkt var kærð og í fram-
haldi var deiliskipulagsbreytingin felld úr gildi.
Af þessum sökum er tillagan nú auglýst á ný.
Tillagan er að mestu í samræmi við áður-
auglýsta tillögu nema gert er ráð fyrir að lóð
leikskólans stækki til suðurs um 373 m2 úr
1939 m2 í 2312 m2.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipu-
lags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1. hæð,
virka daga kl. 08:20 – 16.15, frá 2. apríl til 14.
maí 2004. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu
sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig
eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna
sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum
við hana skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa
eigi síðar en 14. maí 2004.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 2. apríl 2004
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats-
skyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati
á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/
2000 um mat á umhverfisáhrifum.
Sjóvörn við Ytri Bót á Flateyri, Ísafjarð-
arbæ.
Sjóvarnir á suður- og norðurbakka
Óspakseyrar, Broddaneshreppi.
Sjóvörn við norðurbakka Borðeyrar frá
Tangahúsi að Meleyri, Bæjarhreppi.
Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags-
stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær
eru einnig að finna á heimasíðu Skipulags-
stofnunar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufrestur til
30. apríl 2004.
Skipulagsstofnun.
Auglýsing um skipulag
í Kópavogi
Skíðasvæðið í Bláfjöllum. Deiliskipulag
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997 með síðari breytingum, er hér
með auglýst til kynningar tillaga að deiliskipu-
lagi skíðasvæðisins í Bláfjöllum í Kópavogi. Í
tillögunni felst afmörkun skíðasvæðis, skíða-
brekkna og svæðis fyrir skíðagöngu. Þar eru
jafnframt skilgreindir byggingarreitir fyrir skíða-
lyftur, þjónustuhús, skálabyggingar og viðbygg-
ingar við núverandi skála og skemmur. Gert
er ráð fyrir stækkun núverandi bílastæða sem
og nýjum bílastæðum í tengslum við nýbygg-
ingar. Uppdráttur og greinargerð dags. 11. mars
2004. Nánar vísast til kynningargagna.
Digranesvegur 58. Deiliskipulag.
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997 með síðari breytingum, er hér
með auglýst til kynningar tillaga að breyttu
deiliskipulagi lóðarinnar á Digranesvegi 58.
Í breytingunni felst að heimilt verður að rífa
íbúðarhús byggt 1942 og þriggja hæða fjölbýl-
ishús með sex íbúðum byggt í staðinn. Upp-
dráttur í mkv. 1:500 og 1:200 dags. 16. mars
2004. Nánar vísast til kynningargagna.
Tillögurnar verða til sýnis á Bæjarskipulagi
Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:00 til
16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudög-
um frá 8:00 til 14:00 frá 2. apríl til 7. maí 2004.
Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa bor-
ist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl.
15:00 mánudaginn 24. maí 2004. Þeir, sem ekki
gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast
samþykkir tillögunni.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Vil komast í samband við
ljóshærða, bláeygða konu sem var á Lækjar-
brekku sunnudaginn 28. mars milli kl. 16
og 17. Hún var klædd í „camel“ litaða kápu,
svartar buxur og svarta peysu og sat á borði
með eldri konu. Ég er gráðhærði maðurinn
sem sat á næsta borði. Myndir þú vilja eiga
með mér kvöldverð í Reykjavík eða Boston?
Hafðu samband í síma 001 508 966 5291.
EINKAMÁL