Morgunblaðið - 02.04.2004, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 02.04.2004, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004 59 Hugmyndasmiðjan auglýsir Viljum smíða draumahúsið fyrir þig frá A-Ö án aðstoðar. Fyrir fast verð, langt undir söluverðmæti eignar, með þeim fyrirvara að lóð sé verðlögð raunhæft. Upplýsingar í síma 845 0454. Feng Shui-ráðgjöf í heimahús- um. Nánari uppl. veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir í 698 7695 eða jkt@centrum.is. Einnig á heima- síðu www.fengshui.is. Kynningarverð út apríl Þessir frábæru Bómullartoppar komnir aftur. Litir svartir/hvítir, Stærðir S-XL. Verð - kr. 950. Úrval páskabrjóstahaldara og auðvitað ýmsar buxur í stíl brjóstahaldarar kr. 1.995,- buxur kr. 995,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið kl. 12-18 mán.-fös. og lau. kl. 11-14. Útsala - Útsala Sængurfatnaður, handklæði og leikföng. Smáfólk, Ármúla 42. Opið frá kl 11.00. Í fermingarveisluna, nýkomnir toppar, góðir litir. Fengum einnig belti og veski í bleiku. Grímsbæ, Bústaðavegi. Sími 588 8488. Töskur frá kr. 1.690. Fiðrildi og hárskraut. Skartgripir. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Tilboð. 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, einnig barnastærðir. Margir litir. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Sólarlandafarar - sólarlanda- farar Sundbolir, bikiní, mikið úr- val, stærðir 36-54. Meyjarnar, Háaleitisbraut 68, s. 553 3305. Leðurgrifflur. Bleikar og hvítar, verð kr. 2.490. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Herraskór í miklu úrvali. Verð frá kr. 3.670-7.885. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Hermann Ingi Hermannsson spilar um helgina. Allir viðburðir á stóru tjaldi. Opnum kl. 12.00 lau. og sun. Forsala aðgöngumiða er hafin á „Stórsýningu“ Landsliðs Íslands hjá Sportbitanum í Egils- höll. Pantanir í síma 517 2767. Tryggið ykkur miða í tíma. Landsliðsnefnd. Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is. www.midlarinn.is Hlutir tengdir bátum og smábát- um. Net, teinar, vélar, drif, spil, dælur, rúllur, kranar, skip og bát- ar. Sími 892 0808. midlarinn@midlarinn.is Volvo V40 árg. '97. Til sölu Volvo V-40 1800cc, beinsk. Ek. 99 þ. Með fylgja vetrar- og ný sumar- dekk á álfelgum ásamt dráttar- beisli. Frábært eintak. Verð 790 þ. Uppl. í síma 822 3209. Toyota Land Cruiser árg. '97, ek. 228 þús. Til sölu Toyota Land Cruiser 90 VX árg. '97, 8 manna, ekinn 228 þús., vel með farinn, góð þjónustubók, aukahl., drátt- arkúla, cd og sportgrind. Verð 1.650 þús. Uppl. s. 867 2011. Mercedes Benz Sprinter, ek. 22 þ. km. Sem nýr. Sjálfsk. Klæddur, einangraður. Tilvalinn húsbíll. Sími 669 9838. Góður Golf, árg. 1991. Sk. '05. Í mjög góðu lagi. Ek. 105 þús. Ný kúpling og ný dekk. V. 160 þús. Uppl. í s. 897 9990 og 565 0812. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 Nýtt! Flatvagnar frá Kanada. Erum að láta smíða sérútbúna flatvagna í Kanada. 3ja öxla fyrir 49 tonna lest, 13,4 mx2,54 m, 2 lyftihásingar, 6 raðir af gámalás- um, harðviðardekk, áfastur strekkjarabúnaður + fl. o.fl. Th. Adolfsson ehf., s. 898 3612. ATH! Næsta sending af Eurotrail- er gleiðöxla tunnuvögnum vænt- anleg 10. maí. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Ökukennsla - Akstursmat. Kenni á Ford Mondeo. Aðstoð við end- urnýjun ökuréttinda. Fagmennska í fyrirrúmi. www.sveinningi.com - Sveinn Ingi Lýðsson ökukennari, KHÍ, s. 892 2860 og 586 1342. Óska eftir tjaldvagni. Óska eftir vel með förnum tjaldvagni. Verð- hugmynd ca 200-300 þús. Áhugasamir sendi tölvupóst á steinn@lerkias.is. Tékknesk postulínsmatarsett. Mikið úrval, frábært verð. Slovak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. www.skkristall.is ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta Geymið auglýsinguna Sími 893 1733 og 562 6645 JÓN JÓNSSON löggiltur rafverktaki jon@netpostur.is Skolphreinsun Ásgeirs sf. s. 892 7260 og 567 0530 Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. Vöru og fisk flutningar getum bætt við verkefnum í þung- afl. Hvert á land sem er, stakar ferðir/föst viðskipti, góð tilboð. Frjálsa flutningafélagið s. 894 9690. Páskaeggjamót um páskana á Loftleiðum Samhliða Íslandsmótinu í sveita- keppni, sem verður spilað á Hótel Loftleiðum um bænadagana, verður boðið upp á létta spilamennsku í kjallara hótelsins. Spilaðar verða þrjár 24 spila lotur, ein á skírdag, 8. apríl, og tvær á föstudaginn langa, 9. apríl. 1. lotan kl. 13:00 – 16:30 skírdag. 2. lotan kl. 11:00 – 14:30 föstudaginn langa. 3. lotan kl. 15:00 – 18:30 föstudaginn langa. Spilagjald er kr. 1.000/mann fyrir eina lotu, en kr. 500 fyrir aðra og þriðju lotu, samtals 2.000 krónur fyr- ir þátttöku í öllum lotunum. Besta skor úr tveimur lotum gildir til verð- launa, sem eru gómsæt Mónu páska- egg. Efstu sætin í hverri lotu og í heildina fá páskaegg og að auki verð- ur dregið um 6 páskaegg í hverri lotu. Spilað verður um silfur- og gull- stig. Fyrir efstu þrjú sætin í hverri lotu verða veitt 24 silfurstig fyrir 1. sæti, 16 fyrir 2. sæti og 11 fyrir 3. sæti. Í lokin verða veitt gullstig til uppbótar fyrir 4 efstu sætin: 5 gull- stig fyrir 1. sætið, 3 gullstig fyrir 2. sæti, 2 fyrir það 3. og eitt fyrir 4. sætið. Skráning á staðnum. Bridsfélag Suðurnesja Þriggja kvölda tvímenningi er lok- ið. Úrslit 3. kvöldið: Kristján – Garðar 113 Arnór – Kjartan 96 Þorgeir – Garðar 90 Karl – Guðjón 86 Verðlaunasæti hljóta eftirfarandi: Kristján Kristjánss. – Garðar Garðarss. 204 Arnór R. – Kjartan Óla – Gísli Torfa 188 Þorgeir Halldórss. – Garðar Garðarss. 176 Næsta mót er páskatvímenningur 1 kvölds. Páskaegg í verðlaun. Að lokum eitt spil frá síðasta mánudegi. Norður á Á8753/1053/ KD2/G10 og ákveður að opna á 1 spaða í 3 hendi. Eftir ítrekaðar áskoranir í suður endar norður í 4 spöðum. Út kemur lauf og suður leggur niður, DG108/9642/10863/ÁK. Ekki mikið kjöt, en þegar vestur á bæði spaðakóng og tígulás fæðist von. Ef austur á ÁK/ÁD eða jafnvel ÁG í hjarta er spilið líklega staðið. Svo var ekki, en þegar suður var spurður um ástæðuna fyrir ákefð- inni, svaraði hann, ég var svo hrifinn af skiptingunni 4-4-4-2!!!!!!! Bridsfélag Hafnarfjarðar Það er hart barist í Hafnarfirði, þar sem tvö bestu kvöld, af þremur, gilda til verðlauna í vortvímenningn- um. Önnur umferð hans fór fram mánudaginn 29. mars, með eftirfar- andi niðurstöðu: Sigfús Þórðars. – Sigurður Sigurjónss. 175 Guðlaugur Bessas. – Hafþór Kristjánss. 171 Björn Jónsson – Þórður Jónsson 170 Gunnar Birgisson – Jóngeir Hlinason 167 Sigurjón Harðars. – Haukur A. Árnas. 166 Meðalskor var 156 Þeir, sem standa best að vígi, áður en þriðja og síðasta umferð hefst, eru því: Björn Jónsson – Þórður Jónsson 366 Sverrir Jónsson – Atli Hjartarson 344 Ómar Óskarsson – Böðvar Magnúss. 338 Hulda Hjálmarsd. – Halldór Þórólfss. 334 Guðlaugur Bessas. – Hafþór Kristjánss. 327 Og eins og sjá má á úrslitum 2. umferðar, eiga Sigfús og Sigurður góða skor í holu. Bridsfélag yngri spilara Aðeins 4 pör mættu til leiks á síð- asta spilakvöldi félagsins, 31. mars sl. Spilaður var sveitakeppnisleikur, 20 spil milli sveita Böðvars og Indu Hrannar Björnsdóttur. Sá leikur var í jafnvægi lengst af en lauk með sigri Indu Hrannar sem skoraði 70 impa gegn 53 impum sveitar Böðvars. Í sveit Indu Hrannar auk hennar, voru Albert Albertsson, Einar Jóns- son jr og Kolbeinn Guðmundsson. Ástæða er til þess að vekja athygli á því að spilakvöld yngri spilara fellur niður miðvikudaginn 7. mars vegna úrslitakeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni. Sú keppni fer fram dagana 7.–10. apríl á Hótel Loftleið- um og eru yngri spilarar hvattir til að mæta þangað og fylgjast með bestu spilurum landsins etja kappi. Áhorfendur eru velkomnir á Hótel Loftleiðir og enginn aðgangseyrir. Dvergar og Strumpar í forystu hjá Bridsfélagi Hreyfils Hafin er sveitakeppni hjá félaginu og að loknum tveimur kvöldum er staða efstu sveita þessi: Dvergarnir 103 Strumparnir 98 Daníel Halldórsson 96 Einar Gunnarsson 90 Nk. mánudagskvöld verður spilað- ur páskatvímenningur með páska- eggjum í verðlaun. Spilamennskan hefst kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.