Morgunblaðið - 02.04.2004, Blaðsíða 68
FÓLKIÐ
68 FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ
BJARGVÆTTINUM (SAVIOUR)
stuttmynd eftir Erlu Skúladóttur
hefur verið boðið að taka þátt í
hinni virtu stuttmyndahátíð í Ober-
hausen í Þýskalandi sem fram fer
um mánaðamótin apríl-maí. Myndin
tekur þátt í „Barna- og unglinga-
myndakeppninni“, en Burst eftir
Reyni Lyngdal, sem einnig hefur
verið boðið á hátíðina, verður í „Al-
þjóðlegu keppninni“. Þetta kemur
fram á kvikmyndavefnum Land og
synir – www.logs.is …
STJÖRNUSTRÍÐS-ÞRÍLEIKURINN
hinn fyrri er orðinn söluhæsta
mynddiskaútgáfan á bresku Ama-
zon-netversluninni – hálfu ári áður
en hún kemur út! Útgáfan, sem
kemur til með að kosta 29 pund á
Amazon, tæpar 4 þúsund krónur,
rauk í efsta sætið einungis 24
stundum eftir að farið var að bjóða
upp á að panta sér eintak fyrir-
fram. Diskarnir koma út í sept-
ember. Myndanna þriggja, Star
Wars, The Empire Strikes Back og
Return of the Jedi, hefur verið beð-
ið með mikilli eftirvæntingu en þær
hafa aldrei verið gefnar út á mynd-
diskum …
FRANSKIR gagnrýnendur hafa upp
til hópa hakkað í sig Píslarsögu
Mels Gibsons og sakað hann um
kvikindisskap, leiðindi og misnotk-
un á saklausum og guðhræddum
áhorfendum …
BÍÓ Í brot
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
og Íslands eina von í kvöld
Leikhúsgestir! Munið spennandi matseðil!
Eyjólfur Kristjánsson
ALLRA SÍÐASTA SÝNING 9. sýning fös. 2. apríl kl. 20 - UPPSELT
Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning hefst
Brúðkaup Fígarós
eftir Mozart
Miðasalan er opin kl. 14-18 alla daga nema sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga.
ÓPERUVINIR - munið afsláttinn!
Miðasala í síma 555-2222
theater@vortex.is
Lau. 3. apríl uppselt
Sun. 4. apríl. nokkur sæti laus
Síðustu sýningar
eftir Bulgakov
eftir Jón Atla Jónasson
Þri. 6. apríl
Fantagott stykki...frábær skemmtun
sem snerti margan strenginn
-Ómar Garðarsson Eyjafréttir
Vinsælasta sýning leikársins kveður í apríl.
Við þökkum kærlega fyrir frábærar móttökur
ALLRA, ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR:
Fim. 8. apríl kl. 15.00 Skírdagur - Uppselt
Lau. 17. apríl kl. 14.00 Uppselt
Lau. 24. apríl kl. 14.00 örfá sæti laus
Sun. 25. apríl kl. 18.00 LOKASÝNING
ATH! Ósóttar pantanir seldar daglega
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse
Í kvöld kl 20 - UPPSELT
Lau 3/4 kl 15 Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT
Fö 16/4 kl 20 - UPPSELT Lau 17/4 kl 20 - UPPSELT
Su 18/4 kl 20 - UPPSELT Fi 22/4 kl 20, - UPPSELT
Fö 23/4 kl 20 - UPPSELT Lau 24/4 kl 20 - UPPSELT
Fi 29/4 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 30/4 kl 20 - UPPSELT Lau 1/5 kl 15,
Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT
Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT
Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 14/5 kl 20 Lau 15/5 kl 20, - UPPSELT
Su 23/5 kl 20 Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20
Ósóttar pantanir seldar daglega
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Lau 3/4 kl 20, Su 18/4 kl 20,
Lau 24/4 kl 20, Fö 30/4 kl 20
SÍÐUSTU AUKASÝNINGAR
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
PARIS AT NIGHT - KABARETT eftir ljóðum
Jacques Prévert - Í samvinnu við Á SENUNNI
Su 4/4 kl 20:15 - UPPSELT
Mi. 14/4 kl 20:15, Fi 15/4 kl 20:15
Ath. breytilegan sýningartíma
15:15 TÓNLEIKAR - CAPUT
Lau 3/4 kl 15:15 - Solo
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Su 4/4 kl 14 - UPPSELT
Su 18/4 kl 14, Su 25/4 kl 14,
Su 2/5 kl 14, Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14
GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
****************************************************************
KORTAGESTIR MUNIÐ VALSÝNINGAR
LÚNA - ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
ÆFING Í PARADÍS e. Stijn Celis
LÚNA e. Láru Stefánsdóttur
Su 4/4 kl 20
Síðasta sýning SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson
Su 4/4 kl 20, Mi 14/4 kl 20, Su 25/4 kl 20
Takmarkaður sýningafjöldi
loftkastalinn@simnet.is
miðasalan opin kl. 16-19
Sýningar á Akureyri
Fös. 02. apríl kl. 20 uppselt
Lau. 03. apríl kl. 20 uppselt
Mið. 07. apríl hátíðarsýn. uppselt
Fim. 08. apríl kl. 16 aukasýning
Fim. 08. apríl kl. 20 uppselt
Sýningar í Loftkastalanum
Lau. 17. apríl kl. 20 laus sæti
Fös. 23. apríl kl. 20 laus sæti
Fös. 30. apríl kl. 20
„Frábært-drepfyndin-átakanlegt“
SÝNINGAR HEFJAST KL. 21:00
HÚSIÐ OPNAÐ KL. 20:00
MIÐASALAN ER OPIN FRÁ 13-18
Í AUSTURBÆ OG Í SÍMA 551 4700
Fös. 2. Apríl nokkur sæti
Fös. 16. Apríl nokkur sæti
Fös. 23. Apríl
Fös. 30. Apríl
sýnir í Tjarnarbíói
SIRKUS
Leikstjóri: Viðar Eggertsson
8. sýn. fös. 2. apríl
9. sýn. lau. 3. apríl
10. sýn. mið. 7. apríl
Sýningar hefjast kl. 20
Miðapantanir: s. 551 2525
frítt fyrir börn 12 ára og yngri
midasala@hugleikur.is
Fjölbrautaskóli Suðurnesja
kynnir
Miðasala í Hljómvali,
Keflavík og í Stapanum.
Upplýsingar á www.hljomar.tk
eða í síma 862 5213
söngleik um Hljóma
Sem sýndur er
í Stapanum, Keflavík
fimmtud. 1. apríl kl. 20:00 (3. sýning)
föstud. 2. apríl kl. 20:00 (4. sýning)
mánud. 5. apríl kl. 20:00 (lokasýning) Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld.
Sellófon
Aukasýning
Lau. 3. apríl kl. 21:00
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Páskar á Akureyri
Eldað með Elvis
eftir Lee Hall
Leikstjóri Magnús Geir Þórðarson
sýn. fös. 2/4 kl. 20 uppselt
sýn. lau. 3/4 kl. 20 uppselt
Hátíðarsýning mið. 7/4 kl. 20 uppselt
Aukasýn. fim. 8/4 kl. 16.
sýn. fim. 8/4 kl. 20 örfá sæti
sýn lau. 10/4 kl. 20
Aðeins þessar sýningar
Draumalandið
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
Leikstjóri Þorsteinn Bachmann.
sýn lau. 17/4 kl. 20
sýn lau. 23/4 kl. 20
Aðeins þessar sýningar
Vörðufélagar Landsbanka Íslands
fá 25% afslátt gegn framvísun
gulldebetkorts.
Miðasölusími 462 1400
www.leikfelag.is