Vísir - 29.06.1981, Síða 10
Ilrúturinn.
21. mars-20. aprll:
Leitabu framtíöarlausnar á vandamáli i
sambandi viö starf þitt.
Nautiö.
21. apríl-2I.
mai:
Notaöu daginn til bóklestrar, sérstaklega
um læknisfræöileg efni.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Málæöi þitt í vinnunni mun koma þér i koll
i dag. Reyndu aö halda aftur af þér i
framtiöinni.
Krabbinn,
22. júni-22. júli:
Láttu vandamál annarra ekki hafa of
mikil áhrif á geröir þinar í dag.
I.jóniö,
24. júli-2:t. agúst:
Yfirboöarar þinir munu reynast þér erfiö-
ir i dag. Láttu þaö samt ekki fara i skapiö
á þér.
Mevjan.
24. ágúst-2:t. sept:
í dag er tími til bóklestrar. Vertu heima
viö i kvöld, þvi góöur gestur mun birtast.
Vogin,
24. sept.-22. nóv:
t dag er góöur dagur til aö gera áætlun
fyrir sumarleyfiö ef þaö er framundan.
Drekinn
24. okt,—22. nóv.
Þú munt hitta margt áhugavert fólk i dag,
sem mun veröa góöir vinir þínir I framtiö-
inni.
Kogmaöurinn,
2:t. nóv.-21.
Þú ert of störfum hlaðinn i dag. Reyndu
aö koma einhverju yfir á vinnufélaga
þina.
Steingeilin,
22. des.-20. jan:
Láttu rökrétta hugsun þina ekki veröa
fyrir of miklum tilfinningalegum áhrif-
um.
Vatnsberinn,
21. jan.-l9. feb:
Þú munt kynnast athyglisveröri persónu i
dag sem mun veröa þér til mikillar
ánægju.
Fiskarnir,
20. feb.-20.
mars:
Taktu ekki of mikla áhættu i dag, þvi þú
ert ekki sérlega vei upp lagöur.
VÍSIR
Mánudagur 29. júni 1981
mmm
Ali, foringi Arabanna
kallaöi til manna sinna
aö hann hafi séö til
leiöangursmannanna!
Skyndilega komu þeir
á fleygiferö rlðandi ■
niöur hæöina...
og stefndu beint á þá!
TARZAN ® W\V Nlb . Vi
Trademark TARZAN Owned by Cdgar Rice
COPYRIGHT © 1955 CDGAR RICE BURROUGHS. MC
All Rtghts Reserved
Burroughs, Inc and Used by Permission ^0Qi(
Þegar viö erum komin
í örugga höfn, iætur þú
löggæslu skipiö vita /
af skipsbrots mönnum,
úti á eyju, Rex?_
Auvitaö, Lou...
þegar þau geta
ekki truflað
okkur lengur...
hlutum og látum
okkur hverfa.
Hlustiö öll sömul þessirj Ég sá til þess, nú
svikarar koma aftur! J veröum viö aö vera
tilbúin til þess aö
taka á móti þeim..r
Þetta var nú
meiri stormurinn!
Tók þakiðaf
húsinu!
Svona, svona... þaö
versta er nú ytirstaðið