Vísir - 29.06.1981, Síða 16

Vísir - 29.06.1981, Síða 16
VÍSIR Mánudagur 29. júni 1981 Mánudagur 29. júni 1981 vísm 17 ») {&] í á 1. DEILD HfffíUGA GROF Vitretex sandmálningin er hæfilega gróf utanhússmálning. Ekki grófari en það að regn nær að skola ryk og önnur óhreinindi af veggjum. Og Vitretex sandmálning er óhemju sterk utanhússmálning og endingargóð, það sanna bæði veðrunarþolstilraunir . og margra ára reynsla NÝ LITAKORT A ÖLLUM SÖLUSTÖÐUM S/ippfé/agið íReykjavíkhf Málningarverksmiðjan Dugguvogi Sími 33433 markalistann • LARUS GUÐMUNDSSON... sóknarleikmaðurinn sterki. Orslit ieikja i 1. deildarkeppn- inni um helgina: FH—Akrancs.................0:4 Valur—Þór..................6:1 KA—Fram ...................0:1 Vestm.ey.—Breiöablik.....1:2 KR—Víkingur................1:2 Vikingur.........9 7 1 1 14:5 15 Breiðablik.......9 4 5 0 11:4 13 Valur............9 4 3 2 19:8 11 Akranes..........9 3 4 2 8:5 10 Fram.............9 2 5 2 7:9 9 Vestm.ey........8 3 2 3 10:9 8 KA...............7 2 1 4 7:8 5 KR ..............9 1 3 5 5:12 5 FH...............9 2 1 6 10:19 5 Þór..............8 1 3 4 4:15 5 MARKHÆSTU MENN: Lárus Guðnt undsson, Vik....8 Þorsteinn Siguröss. Val.....5 Kári Þorleiísson, Vestmey...4 Sigurjón Kristjánss, Breið..4 Guömundur Torfason, Fram ... .4 . -LA *í£fefsL"*' '.Vsfc'^r m 7S» ■ganpH* 1-*- .. *■: ■* ■ - *. ' - ' ': • - *■'«’:-** . -<* • . . . ’. • JÚLÍUS INGÓLFSSON... sést hér senda knöttinn i netiö hjá FH-ingum. Draumur Stevens Fleet rættist í Hafnarfiröi Skagamenn skoruðu langpráð mðrk fyrir ðlálfara sinn og unnu stórsigur yflr FH-ingum 4:0 HERMANN GUNNARSSON Hermann með vai Hermann Gunnarsson lék að nýju með Valsmönnum, þegar þeirmættu Þór. Hermann var með fyrri hálfleikinn og sögðu gárungarnir að hann hefði verið tekinn út af, þegar hann var bdinn að þreyta Akureyr- ingana. -SOS Haraldur og Stein- Dörfengu viöur- kenningu Tveir leikmenn KA-liösins á Akureyri, fengu viöurkenn- ingu fyrir leik KA og Fram i gærkvöldi, en þaö var 110. deildarleikur KA-liÖ6Íns, siðan KA hóf aö leika I 3. deildar- keppninni 1970. Þeir Haraldur Haraldsson (152 leikir) og Steinþór Þórarinsson (150 leikir),en þeir fengu styttu að gjöf frá KA. —SK/—SOS .. ■- ! « - • ...knötturinn hafnar i netinu. Loksins tókst þeim að skora mark, leikmönnum 1A, eftir að hafa ieikið 6 leiki i röð i I. deild án þess að koma knettinum i mark andstæðinganna. Þetta gerðist á Kaplakrikavelli i Ilafnarfirði á laugardaginn, er Skagamenn báru sigurorð af FH-ingum. Þeir iétu sér ekki nægja að skora eitt mark, heldur urðu þau 4, jafn- mörg og þeir höfðu áður skorað i mótinu. Skagamenn hófu leikinn af nokkrum krafti og áttu þá nokkrar hættulegar sóknir. Siöan jafnaðist leikurinn nokkuö og bæöi liðin byggöu upp sæmilegar sóknarlotur, þótt litl hætta væri á ferðum, þar til Skagamenn fóru virkilega i gang, upp úr miðjum hálfleik. Fyrsta mark leiksins, markið sem Akurnesingar hafa beöiö eftir vikum saman, kom þegar Arni Sveinsson gaf góöa sendingu fyrir FH-markiö, þar sem Július Ingólfsson kom á fullri ferö og þrumaöi knettinum i netiö af stuttu færi. Tveim minút- um siöar var dæmd vitaspyrna á FH. Aðdragandinn var sá, aö Hreggviöur, markvörður FH, hugöist bjarga með úthlaupi, en lenti i samstuöi við Kristján 01- geirsson. Dómarinn taldi Hregg- við brotlegan og dæmdi umsvifa- laust vitaspyrnu. Július Ingólfs- son tók spyrnuna, eða réttara sagt spyrnurnar, þvi að hann þurfti aö senda boltann þrivegis i netið áöur en dómarinn varð á- nægöur og dæmdi markið gilt. FH-ingar sóttu nú heldur i sig veðriö, og rétt fyrir leikhlé fengu þeir sitt besta tækifæri, þegar Ingi Björn komst einn inn fyrir vörnina, en Bjarni Sigurðsson varöi meistaralega gott skot hans af örstuttu færi. En það voru Skagamenn sem áttu siðasta orð- ið i hálfleiknum. A siðustu minut- - skoraði tvð á móli KR og falldraugurinn farinn að magnast i vesturbænum Vfkingar trcystu stöðu sina á toppi 1. deildar igærkvöidi er þeir báru sigurorðaf KR-ingum, 2:1 I tilþrifaiitlum og iengst af leiðin- legum leik á aðalleikvangi Laug- ardalsvallar. Það var Lárus Guö- mundsson, hinn eldfljóti fram- herji, sem skoraði bæði mörk Vikings. Hann hefur þar með skoraðátta mörk i islandsmótinu til þessa og er Iangmarkahæstur. Hún var ekki buröug knatt- spyrnan sem liðin buöu uppá i gæikvöldi og tæplega var hægt aö greina hvort liöiö væri efst og hvort neöst i 1. deildinni. KR-ing- amir byrjuðu leikinn með mikl- um bægslagangi en á 10. mln sigr- aöi gjafmildin hjá þeim og Lárusi Guömundssyni var færöur boltinn á silfurfati inni á vítateig, — skor- aöi hann af öryggi framhjá Stefáni i KR-markinu. Úti á veliinum var mestanpart jafnræði meö liöunum en sóknar- lotur KR-inga runnu einlægt út i sandinn áöur en þeir náöu aö skapa sér færi svo orö séu á gerandi. Undirlok fyrri hálfleiks- ins jöfnuöu þó KR-ingar eftir gott einstaklingsframtak Eliasar „Gll s IPÍ \n Ql ti r yi sl ■ i STEVEN FLEET... þjálfari Skagamanna, tryllist af gleði — hið langþráöa mark er orðið staðreynd. (Visismyndir Þráinn) Ungverjinn Nyilasi hjá Feren- cvaros skaut Karl-Heinz Rumenigge ref fyrir rass, þegar hann skoraði 2 mörk I siðasta leik Ferencvaros I Ungverjalandi og þar með tryggði hann sér „Gull- skóinn” frá ADIDAS og „France Football”. Nyilasi skoraöi 30 mörk i Ung- verjalandi, eða einu marki meira en Rumenigge skoraði meö Bayern Munchen I V-Þyskalandi — 29. Pólverjinn Szarmach tryggði sér bronsskdinn — hann skoraöi 28 mörk fyrir Sochaux I Frakk- landi, Manfred Burgsmöller hjá Borussia Dortmund varð i fjóröa sæti — 27 mörk. -SOS Guðmundssonar, sem lék varn- armenn Vilcings heldur grátt. Skaut hann föstu skoti aö mark- inu, Diðrik haföihendur á knettin- um, en missti hann frá sér og Óskar Ingimundarson, sem fylgt hafði vel á eftir, náöi aö lauma honum framhjá Diörik. SiDari hálfleikur var ekki nema þriggja minútna gamall þegar Lárus bætti öðru marki við fyrir Viking og reyndist þaö vera sig- urm ark leiksins. Mjög fallega var aö þessu marki staöiö af Lárusar hálfu, hann sneri varnarmenn KR-inga af sér i erfiöri stööu og Stefán markvöröur réði, ekkert viö hnitmiöaö skot hans í hliöar- netiö fjær. Fátt yljaöi áhorfendum I síðari hálfleik annaö en mark Lárusar og einkenndist leikurinn af bros- legum mistökum á báöa bdga. Undir lokin færöist nokkur spenna í leikinn og komst Ómar Torfason tvivegis I ágætt færi en brást bogalistin. A siðustu sek- úndunni munaöi svo minnstu aö KR-ingar næöu aö jafna, en gott skot hafnaði i varnarmúr Vikinga og þaö voru þvi Vlkingar sem hrdsuðu happi þegar flauta dóm- arans gall. KR-ingar léku af litilli festu i gærkvöldi, bæöi I vörn og sdkn var gaufiö allsráöandi og höföu aödáendur þeirra á oröi aö engu væri likara en þeir væru i bæjar- vinnunni! Nú er falldraugurinn farinn aö magnast i Vesturbæn- um. Vikingsliðið syndi fátt sem efstaliö l.deildar en liöiö er jafnt og lék skipulegar en Vesturbæ- ingar og þaö geröi gæfumuninn. —Gsal • ... ogJúlius hleypur fagnandi frá marki FH. unni sneru þeir af haröfylgi vörn i sókn, hár bolti barst inn i vita- teig FH, þar sem Siguröi Lárus- syni tókst að skalla aö marki úr erfiðri aðstööu. Boltinn small i stönginni og þaðan i netið. Siöari hálfleikur hófst með miklum sóknarþunga af hálfu FH inga, en tækifærin sem þeir sköp- uðu sér. voru ekki mjög hættuleg, ef undan er skiliö gott skot Inga Björns, sem Bjarni varði laglega i horn. Skagamenn áttu af og til vel útfærðar sóknarlotur. I einni slikri, um miöjan hálfleik, barst hættuleg sending inn i teig FH. Gunnar Bjarnason hugðist hreinsa frá, en tókst ekki betur en svo að boltinn snerist af fæti hans i stöngina og þaöan fyrir markiö, þar sem Kristján Olgeirsson skaut upp kollinum og skallaði I markiö. Viö þetta hvarf allur broddur úr sókn FH-inga og Skagamenn fengu nokkur tæki- færi til aö auka forskotiö, en góö markvarsla Hreggviös kom i veg fyrir þaö. Lið IA átti góöan leik að þessu sinni og lék oft ágæta knattspyrnu þrátt fyrir erfiöar aöstæöur, völl- urinn rennblautur og háll. Erfitt er aö gera upp á milli leikmanna IA, sem allir sýndu nú á sér spari- hliöina. Þó má nefna Kristján 01- geirsson, sem oftast var lykil- maður i bestu sóknarlotunum, Július Ingólfsson og Arna Sveins- son. Leikur FH-liðsins var langt frá þvi að vera eins yfirvegaöur og gegn Fram á dögunum, barist var af kappi án forsjár og uppskeran þvi engin. Einn af þeim fáu sem hélt ró sinni og reyndi aö spila af skynsemi var Guömundur Kjartansson. Dómarinn, Þóroddur Hjaltalin, var afskaplega slakur, stöðvaöi oft góöar sóknir aö ástæöulausu, þannig að sá brotlegi hagnaðist á, misræmis gætti hvaö eftir annaö I dómum hans, og undir lokin virt- ist sem leikmenn væru farnir aö dæma leikinn fyrir hann, ekki sist hinn óþarflega skapheiti FH-ing- ur Viðar Halldórsson. G.Sv. „Hraðlestirnar” frá Kópavogi... - gerðu varnarmönnum Eyjamanna lilið leitt í Vestmannaeyjum og Breiðablik vann bar sigur 2:1 Það voru ánægöir leikmenn Breiðabiiks sem yfirgáfu Vest- ÓLAFUR BJÖRNSSON.. Blikunum i Eyjum. lék mjög vel með mannaeyjar, eftir að hafa lagt Eyjamenn aðvelli2:l I dþarflega grdfum leik. Hinir fljdtu sdknar- leikmenn Kdpavogsliösins — Hraölestirnar” Jdn Einarsson, Hákon Gunnarsson og Helgi Bentsson gerðu svifaseinum varnarmönnum Eyjamanna oft lifiö leitt með krafti sínum og hraða. Eyjamenn voru á undan til að skora, þegar Viöar Eliasson renndi knettinum á 11 min. til ómars Jdhannessonar.sem skor- aði glæsilegt mark af 25 m færi — þrumuskot hans hafnaöi I blá- horninu, óverjandi fyrir Guð- mund Asgeirsson, sem átti góöan leik I marki Breiöabliks. En Adam var ekki lengi i Para- dis — Blikarnir náðu aö jafna 1:1 á 24 min, eftirslæm varnarmistök Eyjamanna, sem létu Blikana draga vörn sina út á annan væng- inn og slðan kom góö sending til Helga Helgasonar, bakvarðar sem tdk virkan þátt I sdkn Kdpa- vogsliðsins — hann var á auöum sjtí og átti ekki I erfiöleikum með aö renna knettinum fram hjá Páli Pálmasyni, markveröi, sem kom út á mdti honum. Blikarnir léku sterkan varnar- leik þar sem Ólafur Björnsson lék lykilhlutverkiö og þá voru miö- vallarspilarar þeirra mjög virkir — fóru oft aftur til að hjálpa varn- armönnunum og siöan beittu þeir skyndisóknum, þannig að þeir fengu stungubolta fram til hinna fljótu framlinumanna, sem gerðu oft mikinn usla I vörn Eyja- manna. Það var Helgi Bentsson sem tryggöi Blikunum sigur á 55 min, eftir aö Sigurjón Kristjánsson haföi sent knöttinn laglega til hans. Blikarnir voru nær þvi búnir að bæta öðru marki viö á 77 min, þegar einn varnarmaður þeirra átti eina af hinum fjölmörgu löngu sendingum fram völlinn. Engin hætta virtist vera á ferö- inni, þvi aö Þóröur Hallgrimsson haföi 2 m forskot á Jón Einarsson, ieltingaleik um knöttinn. En viti menn —■ Jóni tókst að skjóta sér fram hjá Þóröi — náöi knettinum og þrumaöi aö marki, en Páll markvöröur varði þá glæsilega. Eyjamenn geröu siöan örvænt- ingafulla tilraun til aö jafna met- in, en Blikarnir voru vel á veröi — þeir drógu menn sina til baka, ákveðnirí aðhalda fengnum hlut. Guömundur Asgeirsson varði eitt sinn glæsilega á elleftu stundu, gott skot frá Valþóri Sigþórssyni. Þaö er óhætt aö segja aö Blik- arnir hafa leikiö liflegustu knatt- spyrnuna i Eyjum, sem af er keppnistimabilinu, en þó var eng- inn gæöastimpill á leik þeirra. Ólafur Björnsson átti stórgóöan lák I vörninni hjá þeim — stjórn- aði sinum leikmönnum eins of- herforingi. Valþór Sigþórsson var besti maöur Eyjamanna, sem veröa aö gera betur heldur en gegn Blikun- um, ef þeir ætla sér að vera meö I baráttunni um íslandsmeistara- titilinn. G.Þ.B.Ó./—SOS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.