Vísir - 29.06.1981, Síða 32
wtsm
MánudagL.r 29. júní 1981
síminnerðóóll
veðurspá
dagsins
Hiti breytist litiB.
SuBurland til BreiöarfjarBar:
sunnan og siöan suB-vestan
gola eöa kaldi, siíld eöa rign-
ing. VestfirBir: suö-austan
gola, rigning I fyrstu, siöan
suövestan gola og þokusúld.
Strandir og Noröurland vestra
til Austurlands aö Glettingi:
hægviöri og litisháttar rigning
eöa sUld i dag, en léttir heldur
til meö suö-vestan golu i nótt.
Suö-Austurland: suö-vestan
gola, rigning eöa sUld i dag, en
úrkomulitiö austantil I ndtt
Veðrið hér
og har
Veðrið klukkan sex i morgun:
Akurcyri rigning 9, Bergen
þoka 9, Helsinki skyjaö 16,
Kaupm annahöfn þokumóöa
18, Osló skýjaö 12, Reykjavík
rigning 9, Þórshöfn alskýjaö
9.
Veöriö klukkan átján i gær:
Aþena heiöskirt 32, Berlln
skýjað 27, Chicago léttskýjaö
27, Feneyjar rigriing 22,
Frankfurt alskýjaö 24, Nuuk
léttskýjað 7,1.ondon skýjaö 13,
Luxemburg rigning 16, Las
Palmas skýjaö 22, Mallorka
léttskýjaö 22, Montreal hdlf-
skýjaö 24, New York létt-
skýjaö 28, Paris rigning 11.
Róm rigning 25, Malaga létt-
skýjaö 26, Vin léttskýjaö 25,
Winnepeg léttskýjaö 22.
Loki
segir
Kaupmannasamtökin ráöast
nú á kaupmenn. Skyldu þau
ráöast næst á viöskiptavin-
ina?
Tvö nauðgunarmál á Suðurnesjum:
Sexlugri konu
nauðgað i sandgerði
Tvær kærur um nauögun Iiggja
eftir þessa helgi hjá rannsóknar-
lögreglunni I Keflavik.
1 fyrra tilvikinu sakaöi 16 ára
stúlka 22 ára gamlan mann um aö
hafa nauögaö henni I bil á
Miönesheiöi, en maöurinn neitar
þvi aö um ofbeldi hafi verið að
ræöa.
Atburður þessi átti sér staö á
aöfaranótt laugardagsins, en
máliö var kært um morguninn.
Stúlkan haföi fengið far meö
manninum. Þau höföu stöövaö
bilinn á Miðnesheiði, en siöan
haföi stúlkunni veriö ekiö til vin-
konu hennar i Keflavik.
Þá var 58 ára gamalli konu
nauðgað i Sandgeröi um klukkan
03áaöfararnóttsunnudagsins. 28
ára gamall maður, sem hefur
verið tiöur gestur á vertiöum i
Sandgeröi, en sjaldséöur hjá lög-
reglunni , viöurkenndi verknaö-
inn, en ber viö ölvun.
Maöurinn haföi verið I sam-
kvæmi i húsi i Sandgeröi, þar sem
konan var einnig gestkomandi.
Þau þekktust nokkuö þar sem
konan haföi áöur starfaö sem
ráöskona þar sem maöurinn
vann. Þar sem maöurinn mun
hafa verið mjög vannærður bauö
konan honum heim til sin i nær-
liggjandi hús, til þess aö gefa hon-
um aö borða. Eftir aö hafa satt
sigdeggjumgekkmaöurinntil at-
lögu, en konan komst aftur yfir i
húsið þar sem samkvæmiö stóö
og tilkynnti um verknaðinn_AS
(1 Pj|J; • \y • •„
>7 fiP^V- 1
Agæt aösókn var aö Jónsmessuhátiö sem Bandalag islenskra listamanna gekkst fyrir I Laugardalshöll á
laugardagskvöldiö. Ýmsir listamenn komu þar fram og seldar voru Ijúfar veigar á staönum.
(Visismynd — Þó. G.)
Geðveikur óregiumaður hrellir Ibúa við Hraunbæ:
LEITAR A STÚLKUBðRN
FÆST EKKIFJARLÆGÐUR
Ibúar i einu fjölbýlishúsanna i
Arbæjahverfi i Reykja vik gera nú
itrekaða tilraun til þess að losna
við geðveikan óreglumann, sem
búið hefur i kjallaraherbergi þar i
10 ár og hrellt sambýlisfólk sitt
stórlega. Alvarlegast er, að hann
leitar á stúlkubörn, svo aö þeim
verður aö fylgja um stigagang-
ana, en aö öðru leyti býr maöur-
inn i miklum óþrifnaði i óloft-
ræstu herbergi og veidur marg-
vislegu ónæði, gerir jafnvel
stykki sin á göngunum. Maðurinn
á herbergið en það hefur ekki ver-
ið samþykkt til ibúðar.
Margarleiðir hafa verið reynd-
ar siðan maður þessi flutti i húsið,
til þess að losna við hann, og leit-
að til lögreglu og stofnana, en án
árangurs. Vefst það fyrir félags-
mála- og heilbrigðisyfirvöldum
hvernig standa eigi að málinu,
þótt maðurinn búi við aðstæður
sem jafnvel Dýraverndunarfé-
lagið teldi ósamboðnar skepnum,
auk þess að hann er hættulegur,
enda úrskurðaður geðveikur und-
ir áhrifum áfengis og öryrki i
framhaldi af þvi. Hann lifir á
örorkubótum, og fer ekki út úr
húsi nema til aðdrátta i mat og
drykk.
Lýsingar eins ibúa hússins, sem
Visir ræddi við, voru með ólikind-
um. Sá ibúi kvað lögregluna hafa
margsinnis verið kvadda á stað-
inn, enda hefði helsta ráðið verið
talið að „safna lögregluskýrslum
á manninn” til þess aö staðfesta
vandamálin. Hins vegar virtist
ekkert duga og enda þótt fulltrúar
Fokker fyrir
óhappi I Eyjum:
SPRAKK
ÁBARUM
Þýskir ferðamenn
í Hrakningum
Þegarein af Fokker Friendship
vélum Flugleiða var aö aka inn að
flugstööinni i Vestmannaeyjum
um klukkan hálf sjö I gær, sprakk
á báðum hjólbörðum vélarinnar
öörum megin, þvi var ekki hægt
aö fljúga vélinni til baka til
Reykjavikur og uröu m.a. 20
Þjóðverjar strandaglópar I Eyj-
um i nótt. 1 gærkvöldi var ætlunin
aö flytja þá til lands með
skemmtibátnum Bravó.en hann
varö aö snúa viö eftir stutta ferö,
Ekki tókst að koma varahlutum
til Eyja í gær en þeir munu
væntanlegir meö Herjólfi i dag og
Fokkerinn staidur þvl enn á flug-
vellinum i Vestmannaeyjum.
h'okker Friendship vél þessi er
ekki I eigu Flugleiða heldur er
húnileigu frá Bandarikjunum og
skráð þar.
- býp i
ðloftræstu.
ðsampykklu
óignarhórbergi
stofnana i borgarkerfinu helöu
kannað ástandið og blöskrað það,
sæti allt við sama. Allir væru
sammála um. að þessi staða ibú-
anna og mannsins væri óhæfa, en
þar við sæti.
Þessi ibúi, sem blaöiö hafði tal
af, sagði að hann og annað sam-
býlisfólk mannsins lifði i stöðug-
um ugg vegna áreitni mannsins
við börnin, og liði sifellt fyrir
ónæði hans og óþrifnað. Og vafa-
laust liði maöurinn einnig fyrir
ástandsitt. HERB