Vísir - 11.07.1981, Síða 21
Laugardagur XI. júli 1981
Ert þú í
hringnum?
Þá ertu 200 krónum efnaðri
Enn skin sól á Sunnlendinga og
enn einu sinni smellti ljósmynd-
arinn af i Reykjavik. Svei mér
ef þetta er ekki á útimarkaðin-
um. Konan á hringnum virðist
ekki bjartsýn á veðráttuna þrátt
fyrir allt og er i þann mund að
hneppa að sér jakkanum. Eða
hvað? Hún á alla vega 200
krónur hjá okkur og má vitja
þeirra hvenær sem er á rit-
stjórnina, Siðumúla 14, Reykja-
vik.
Vill helst
galdraprik
Hún heitir Berglind Guð-
mundsdóttir og er niu ára,
stelpan sem var i hringnum
okkar i siðasta Helgarbiaði
Visis. Hvað var hún að gera á
tröppum Þjóðminjasafnsins?
„Við vorum að skoða safnið.
Ég er á leikjanáinskeiði sem
bæjarstjórnin á Seltjarnarnesi
stendur fyrir og þess vegna fór-
um við á safnið.”Berglindsagði
að sér hefði þótt mjög gaman á
Þjóðminjasafninu, hún hefði
aldrei komið þangað áður en
ætlaði örugglega aftur bráðum.
Og hvað ætlarðu svo að gera
við peningana?
,,Æ, ég veit það ekki, kannski
kaupi ég mér galdraprik, mig
langar mest i það”
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
■
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
i
I
I
I
I
I
I
I
I
K
I
i
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
J
VISIR
27
MVNNI
EL.
wyptú
RK5ER.T
g
AMtSk
Á.
STÍFtltl
HnfiJiug
tr-
pvfi.
oOu
ÍT
hjrlP
RldRei
ELO-UI?
O-RRTfi
*
nÍ/
&rno
ÓEINKR
Myndir í
smáauglýsingu
•
Sama verð
Shninn er
86611
Mflöaft.
6luo(,i
LJoST
ViNDuft
feEfrSJ
H JÓN
HMHíiT
METR
K'vflST
íöMÞVKKi
flROuR
ME£>
ToLu.
TRL
HírOufi
NEnn
----
SLoTrui,
EvbnsT
EBLl
ofriJ
BfiTNfl
ÞEfrfiR
FLRS
kusK
þJÓTfi
LELEfrT
OS
TbM
fréttagetrau n
1. Ung Reykjavíkurmær,
Svava Johansen komst í
fréttirnar í vikunni vegna
yf irstandandi feröalags
til Manila. Hvaö ætlar
Svava að gera þar?
2. Um þessa helgi fer
fram mikið Landsmót
ungmennafélaganna. En
hvar?
3. I dag eru liðin 5 ár frá
komu Herjólfs til lands-
ins. Hvað er Herjólfur og
hvað gerir hann?
4. Hvað heitir samgöngu-
ráðherra Luxemborgar,
sem var hér nýverið til að
ræða framtið Atlants-
hafsf lugsins?
5. Fyrr í þessari viku var
fréttaritari Vísis á Akur-
eyri í heimsókn á Krist-
neshælinu og hafði þar
viðtal við framkvæmda-
stjórann. Hver er það?
6. „Þórsarar drógu tenn-
urnar úr KA" sagði í
fyrirsögn í íþróttafrétt
Vísis eftir að Akureyrar-
liðin í knattspyrnu skildu
jöfn. Hver er „tennur"
KA-liðsins?
7. Vísir hafði viðtal við
Kjartan Lárusson for-
stjóra í vikunni þegar
fyrirtækið sem hann
stýrir átti afmæli. Hvaða
fyrirtæki?
8. Fjórðungsmót hesta-
manna var haldið á Hellu
um síðustu viku, Hrossa-
f réttaritarar Visis
brugðust ekki skyldu
sinni fremur en venju-
lega og ættu því allir
Vísislesendur að vita ailt
um hesta. Og við spyrj-
um, hvaða hrossaætt bar
höfuð og herðar yfir
aðrar á þessu móti?
9. „Svipað og sex en
endist öllu lengur" sagði
maðurinn, sem reyndist
vera Kristján Richter.
Um hvað var hann að
tala?
10. Verslunarráð islands
hefur ráðið sér nýjan
hagfræðing. Vísir hafði
vitanlega viðtal við
manninn og því ættu allir
að vita hvað hann heitir.
11. Vísir hóf nýlega að
birta greinar um fjöl-
miðla síðustu viku og eru
þær nú reglulegur þáttur í
blaðinu. Hver er höfund-
ur greinanna?
12. Þjóðhátíðin í Eyjum
er í undirbúningi og þegar
farnar að berast fregnir
af stjörnum sem þar
munu hafa ofan af fyrir
mannskapnum. Vfsir
sagði frá einum gest-
anna. Sá mun koma að
utan og vera eftirmynd
löngu látins poppara.
Hvers?