Vísir - 11.07.1981, Page 35

Vísir - 11.07.1981, Page 35
35 Laugardagur 1L júli 1981 ökuleikni ’8i: Slagbrandur lék vlð hvern slnn flngur - pegar ökubórar á Egllsslöðum reynflu með sér Nokkuö hefur dregist að birta úrslit frá ökuleikninni en nú verður reynt að bæta þar úr. Hringferðinni um landið er nú lokið en suð-vestur hornið er að mestu leyti eftir. Þátttaka hefur verið mjög mikil og áhorfendur hafa þyrpst á þá staði sem keppn- in hefur verið haldin. Augljóst er að áhugi almennings er mikið að aukast og er það vel. Loksins er unnt að birta úrslit frá Blönduósi, sem dregist hefur úr hömlu að koma á framfæri. Með úrslitunum fylgir afsökunar- beiðni til viðkomandi fyrir seina- * ganginn. ökuleiknin fór fram á Blönduósi þann 26. júní i rigning- arsudda og i henni tóku þátt tiu keppendur. Orslit urðu þessi: 1. Baldur Reynisson á Mazda 323 með 218 rst. 2. Þröstur Þórisson á Toyota Corolla með 232 rst. 3. Þór Ingi Ardal á Lada með 253 rst. Og þá höldum við austur i hér- að. Hátt á briðia hundrað manns fylgdust með ökuþórum á Egils- stöðum þegar þeir spreyttu sig i ökuleikninni þann 2. júli. Og ekki dugði minna til en að fá heila hljómsveit til að troða upp á keppninni þvi að dansbandið Slag- brandur var mætt á staðinn og lék við hvern sinn fingur. Hinir tólf keppendur, sem mættu til leiks, hugsuðu fremur um timann en villurnar og varð heildarárangur ekki sem bestur fyrir vikið. Röð efstu manna varð bannie: 1. Sigurður Einarsson á Suzuki með 180 rst. 2. Sigþór Halldórsson á Mini með 184 rst. 3. Héðinn Kjartansson á Toyota Corolla með 197 rst. Það voru siðan kapparnir i Slagbandi, sem gáfu verölaunin. Daginn eftir, eða þann 3. júli, stigu vélhjólagarpar á Egilsstöð- um á bak gæðinga sinna og öttu kappi hver við annan. Þeir sýndu mikla leikni á hjólunum og kunn- áttu i umferðarlögunum og náðu besta árangri sumarsins. I efstu sætin röðuöu sér: 1. Hjörtur Jóhannsson á Yama- ha með 89 rst. 2. Sigurður Magnússon á Mont- esa með 103 rst. 3. Birgir Bragason á Yamaha með 148 rst. Þess skal getið að Hjörtur sigr- aði einnig i vélhjólakeppninni i fyrra og er hann sigurstranglegur i úrslitunum i haust. Flugfélag Austurlands gaf verðlaunin i vél- hjólakeppninni. Sem fyrr segir er ökuleikninni nú lokið á landsbyggðinni nema á suð-vesturlandi. Næst fer fram keppni á vélhjólum i Reykjavik 14. júli og i Kópavogi 20. júli. ökuleikninni verður framhaldiö i Kópavogi 20. júli. ökuleikninni verður framhaldið i Kópavogi 25. júli. úrslit frá Austfjörðum verða birtar i Visi fljótlega eftir helg- ina. —TT Hjörtur Jóhannsson hampar sigurverölaununum eftir aö hafa sigraö í vélhjólakeppninni á Egilsstööum, annaö áriö í röö. Hann er mjög sig- urstranglegur i úrslitunum i haust. Meö honum á myndinni eru þeir Sigurður Magnússon og Birgir Bragason, sem uröu i ööru og þriöja sæti. vantar 52 mllljónir króna í útflutningsbætur „Það verður væntanlega hægt að mæta hluta af þessu eða um 20 milljón krónum með fé sem inn- heimst hefur vegna kjarnfóðurs- gjalds,” sagöi Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra, i samtali við Visi, en eins og kunnugt er hafa bændur lýst þvi yfir, að um 52 milljónir vanti i útflutnings- bætur þetta verðlagsáp. Pálmi sagði, að tölur þessar væru þó aðeins áætlunartölur og ekki væri að fullu ljóst hver niður- staðan yrði fyrr en i lok verðlags- ársins, en þvi lýkur 31. ágúst. „Engar ákvarðanir verða þvi teknar fyrr en þetta liggur skýrar fyrir, það er aö segja einhvern tima eftir 31. ágúst”, sagði Pálmi. 1 máli Pálma kom fram að full- ur vilji væri fyrir aö hlaupa undir bagga með bændum, „en ég vil vísisbíð Myndin i Visisbiói i Regnbog- anum á sunnudaginn heitir „Bensi” og fjallar hún um hund sem lendir i mörgum ævintýrum. Sýningin hefst klukkan 1. sjá þessar tölur skýrar áður en tillögur verða lagðar fram um aö- gerðir i þessum efnum,” sagði Pálmi Jónsson. — KÞ. Sigriöur Johnson formaöur Kven- félagsins Hringsins. (Visism. EÞS) Myndahrengl ! frétt Visis um 500 þúsund króna gjöf til Barnaspitalasjóðs Hringsins urðu þau mistök að röng mynd birtist af Sigriði Johnsson formanni Kvenfélags- ins Hringsins. Við birtum hér rétta mynd af Sigriði og biöjumst um leið velvirðingar á þessum mistökum. 'H.i II.H VISIR Sólheimar 29—33 þarsem húsnæöi matvörubúöarinnar stendur ónotaö. A innfelldu myndinnimá sjá bak viö húsiö, en þar vill húseigandinn byggja viö hús fyrir birgöir f staöinn fyrir bilageymslu — en fær ekki. (Vfsismynd: EÞS) Sólheimabúar ennbá matvörubúöarlausir: Synjað um leyfl fyrlr MrgOalwsi „HUsnæðið hefur verið aug- lýst til leigu en engin viðunandi boð borist og sannleikurinn er sá að ég get naumast gert ráð fyrir matvörubúð hér aftur nema leyfi fáist fyrir viðbygg- ingu á bak við vegna birgða- halds, en því hefur verið synjað”, sagöi Hreggviður Þorgeirsson tæknifræðingur, eigandi húsnæðis fyrir mat- vöruverslun i Sólheimum 29—33, sem staðið hefur autt siðan i vetur. SólheimabUar eru fjölmennir i Heimahverfinu i Reykjavik, um 600 talsins, og þeir misstu matvörubUð sína, sem rekin hafði verið i 20 ár i litilli verslunar- og þjónustumiðstöð. Þar er enn fiskbúð, og einnig fatahreinsun og tannlæknir er i áfÖ6tu húsi, auk þess rekur Hreggviður þarna innflutnings- verslun. HUsnæði matvöruverslunar- innar hefur nú verið lagfært og þar má hefja rekstur aftur með fárra daga fyrirvara ef svo vill verkast. „Vandamálin eru þau að fá rúm fyrir birgðir þeirra sem hér eru með rekstur og siðan að fá einhvern traustan aöila til þess að reka matvöru- verslunina”, sagði Hreggviður. „Það er fyrir hendi leyfi til þess að byggjahér við geymslu fyrir einn bil, en ómögulegt virðist að fá leyfi fyrir stærri viðbyggingu, sem myndi þó fara mun betur i augu manna. Ég hef itrekað reynt að fá þetta leyfi en allt kemur fyrir ekki.” Þannig eru ekki góðar horfur á því, að Sólheimabúar fái aftur matvöruverslun i götuna næsta kastið, þótt þeir séu að fjölda á við sæmilegt þorp i strjálbýlinu og margir hafi sest að i háhýsum og öörum húsum þarna vegna þægindanna öðru frem ur, þá ekki sist eldra fólkið. rjoiaaHafnfirömgB dreif aö I gær er Handknattleiksdeild FH héit fatamarkaö á apótekstúninu viö f.1.1-3",gotuna i gær. Þarna ver einmg margt til skemmtunar og diskótónlist leikin. „Þetta er nýjung í fjaroflunarleiöum hjá okkur Viö erum hættir aö betla”, sagöi Geir Hallsteinsson hinn kunni handknatt- leiksmaöur i FH i samtali viö VIsi. ..Þetta er einnig gert til aö hressa svolítiö upp á miöbæinn hérna Hann hefur verið gersamlega steindauöur og maöur horfir á eftir fólkinu streyma til Revkiavikur á þessum dögum”. J J 1 —JB/—KS Vísism. EÞS

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.