Vísir - 11.07.1981, Qupperneq 36

Vísir - 11.07.1981, Qupperneq 36
Laugardagur 11. júlí 1981 síminner86611 Veðurspá i dagsins j Gert er ráö fyrir hægri suð- §j austan átt viöast hvar á landinu m og björtu veöri, þó litilsháttar jj þokusúld á Austfjörðum. I.ett- ■ skýjað veröur á Noröurlandi og g Vestfjörðum, en skýjað sunnan- ® landsog jafnvel rigning eða súld Jj er Iiður á helgina. veðrið hér; 09 har 1 Akureyriskýjað 13, Bergcnsúld jj 14, Helsinki heiðskirt 21, Kaup- m mannahöfn léttskýjað 22, Osló g léttskýjað 23, Iteykjavík skýjað B 14, Stokkhólmur heiðskirt 22, gg Þórshöfn alskýjað 9, Aþena ® heiðskirt 25, Berlin léttskýjað H 28, Feneyjar þokumóða 27, * F'rankfurt hálfskýjað 28, Nuuk jjj skýjað 15, London mistur 21, ® Chicago heiðskirt 31, Luxem- hourg þrumuveður 20, Las Pal.nas léttskýjað 23, Mallorka hálfskýjað 22, Paris hálfskýjað 22, Róm léttskýjað 25, Malaga heiðskirt, 27, Vin skýjað 25 Montreal léttskýjað 28, New York hálfskýjað 30, Winnipeg skýjað 26. Að sjálfsögðu á lögreglan að sjá til þess að lögum landsins sé framfylgt. Ekki sist iögum um hvildartima iögreglumanna. Lögreglumenn deila við Ijármálaráðuneytlð um lögboðlnn hvíldartíma: Hættuástand mun SPP veröa í öorginni - seglr Björn Sigurðsson lormaður Lögreglufélags Reykjavfkur • • Löggæsla i Keykjavik veröur • stórlega skert nú um helgina og • á næstu dögum vegna nýrra • laga um hvildartima lögregiu- • manna. Lögreglumenn hafa • lagt fram ákveönar tiliögur til • lausnar á þessu máli en þeim • hefur verið hafnaö af'fjármála- • ráðuneytinu og dómsmálaráðu- • neytinu. • Málið snýst um það aö frá • áramótum hafa lögreglumenn • unnið á undanþágu frá iöggjöf • sem kveður á um 10 tima hvild • þeirra frá störfum á sólarhring- • in þannig að lágmarks hvildar- • timi hefur verið i átta stundir. • Þessi undanþága rann út • áttunda júli og hafa lögreglu- • menn ákveðið að vinna fram- • vegis eftir löggjöfinni ef samn- • ingar takast ekki viö ráðu- • neytið. • „Við viljum leysa máliö á • þann veg að vinna samkvæmt Lögreglutnenn komu saman til fundar um fjögurleytið i gær til þess að ræða þá stöðu sent komin er upp i deilu þeirra og ráðuneytisins. (Visismynd. Þó.G) reglunni um 8 tima hvild en safna saman þessum tveim timum sem i milíi ber saman og taka þá seinna ut i auka- fridögum þegar álagiö veröur minna”, sagði Björn Sigurösson formaður Lögreglufélags Reykjavikur i samtali við Visi. „Ráðuneytiö neitar algjör- lega að samþykkja þá tillögu okkar og með þvi eru þeir að skerða löggæsluna. Á virkum dögum verða eingöngu 12 menn sem sjá um löggæslun á vett- vangi i allri Keykjavik. Um helgar hætta allir menn á auka- vaktklukkan þrjú um nóttina en þá er þörfin brýnusl fyrir gæslu. Lögreglumönnum fækkar Ur 32 i 12 og með þvi skapast hættu- ástand sem við teljum ráðu- neytið vera ábyrgt fyrir”, sagði Björn og bætti þvi við að nú rikti eins konar verkfallsástand. Ekki tókst að ná i Þorstein Geirsson skrifstofustjóra i fjár- málaráðuneytinu i gær en hann fer með þessi samningamál fyrir hönd ráðuneytisins. Séra Olafur Skúlason fékk ílest atkvæði i fyrri umferð biskups- kosninganna i gær eða 62 atkvæði og vantaði aðeins 10 til aö fá hreinan meirihluta. Næstir honum komu þeir séra Pétur Sigurgeirsson með 36 atkvæði séra Arngrímur Jónsson með 23 atkvæði. Kosningaþátttaka var rúm 90 prósent, 148 voru á kjörskrá, en 142 greiddu atkvæði og af þeim skiluðu 2 auðu. Þar sem enginn fékk meirihluta verður kosið aftur og nú um þrjá efstu menn. Munu niðurstöður þeirrar kosningar liggja fyrir i ágústlok, en hinn nýi biskup mun taka við embættinu 1. október. —KÞ | Sjá nánar á bls. 6. l.ifiðer leikur fyrir þær stöllur Jónu Gunuarsdóttur og Val- gerði Guðrúnu Sigurðardóttur Jónsen þar sem þær eltast hvor við aðra á heybögglum á luni i Mosfellssveit. (Visisntynd Þó.g.) Blskupskjðrlð: Ólafur Skúlason hæstur ^—•^—•mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmammmmmmmmmmmmmmtmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmm Sumargetraun Vísis Peugeot104 GL dreginn út 24. júli Datsun Cherry GL dreginn út 26. ágúst Vertu áskrifandi VÍSIR sími 86611

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.