Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 21
TÍMINN - JÖLABLAÐ
21
VOR GUÐ ER RORG Á BJARGI TRAUST
um, liggar 1-eíðin samt hærra
og inænca, ef vér gleymum
altteei «®ppr.usia vorum, • því að
vér erum Goiðs ættar. Þó stefn
ir í réfcfca átt Þé eigum vér
tnéna, jþrátt fyrii' aöt, en hún
er íþaS band er tengir oss öllu
öðr,u fremor uippihafi vonu og
æðsta mahki. Þá erum vér í
leit að lifandi Guði „eins og
■hindin, sem þráir vatnslindir“.
I>að fcann að vera, að minna
b 'ri á trúartjáningunni á yfir-
b v'ðinu með vo-rri kynslóð en
áður var, en hvað sem um
það er, fínnst mér eMd ástæða
til að óttast. Ég trúi þw að
tón æðstu rök séu í svo ör-
ug@im höndum að efeki þurfi
að ófctást ram þau. ÖH ytri
form enu mannanna verk og
þess vegna tímabundín, en
iorasta ,þráin er Gnðs verk, sem
ekki dvinar né deyr og mun
sífellt finna sér nýjan búning
með hvemi kynslóð.
Andrés ölafisson.
Séra Þórir
Stephensen
Sauðárkróki:
Hversu ti'aust er sú borg?
Heilög oátning hefur trúlega
engan sannari unnanda átt en
Martein Lúther, höfund sálms-
ins, sem vaikið faefiur spurning
una, er ég hef verið bcðinn
að svara hér. Alla sína guð-
fræði grundvallaði hann á orð-
um hennar. Allt sitt líf vildi
hann framkvæma að 'boði henn
ar. Andi Ritningarinnar virð
ist einkenna sérhvern drátt
þeirrar myndar, sem við lúth-
erskir menn eigum af höfundi
siðbótar okkar. Sálmarnir hans
eru engin undantekning. Hinn
voldugasti þeirra, Vor Guð er
borg á bjargi traust, er berg
mál af boðskap skáldkonungs-
ins mikla, sem sat í virkinu
á Zíonhæð, sem við hann var
kennt og nefnt Davíðshorg.
Davíð lagði mikið kapp á að
vinna Jerúsalem og gera hana
að höfuðborg, vegna þess hve
þar var gott að verjast. En,
er því marki var náð, þá fann
hann vel, að með því var ekki
hið endanlcga og langþráða ör-
yggi fengið. Hann þurfti enn
áð sækja á brattann, og í þeirri
baráttu dugðu ekki sverð og
spjót. Þvi greip hann hörpuna
og söng um Drottinn:
„Ver mér verndarbjarg,
vígi mér til hjálpar. ..
Vér hollubjarg mitt og
frelsari.. .
Elettur minn og hjálpræði,
háhorg min“.
í Nýja testamentirm fann
Lúther viða samhljóma þessar
ar trúar, sem setur allt sitt
traust á Drottinn, á þann sem
er grundvöllur alls Mfs. Það
var m.a. í niðurlagsorðum
Fjallræðunnar, þar sem talað
er um hygginn mann, sem
reisti hús sifct á bjargi, og þá
stóðst það öil áföll lífsins, varð
hin trausta borg, er líf hvers
manns þarf að eiga, vilji það
öruggt heita.
Maðurinn þráir öryggi. Það
er ekki eðli bans að standa
einn. Það er meðalmanninum
ofraun, og allir finna til þess
einhvern tíma á lífsleiðinni, að
siíkt er ekki gott. En hvar
leitar hann öryggis? Flestir
leita efnahagslegs öryggis.
Þeir leggja sig alla fram við
að eignast íbúð, tól og anraað
það, sem myndaar rammann um
líf góðborgarans í dag. Slíka
viðleitni ber sízt að lasta. En
þetta er ekki attt. Þetta er
ekki hið cndanlega mark, sem
hinn viti barni maður hlýtur
að sefcja sér. Segjum svo, að
alvarleg veikindi eða jafnvel
dauðsfall verðá í fjölskyldunni.
E.t.v. er eitt barnanna á heim-
ilinu skyndilega orðið ólækn
andi sjúklingur. E.t.v. verður
móðirin fiyrir sigð dauðans. Þá
fyrst, er slík eða svdpuð atvik
verða, reynir verulega á manri
legt líf. Þá kemur í ljós, hve
örugg sii borg var, er það bjó
sér. Og þá kemur það ævin-
lega vel í ijós, að enn í dag
er auðurinn valtastur vina.
Veraldargæðin, sem maðurinn
hleður í kringum sig, þau reyn
ast einskis naegnng að verja líf
hans slikum áföllum. Og þá
kemur í ijós sama þörfin sem
'hjá Davíð koraumgi. Jerúsalem
nægðl honum ekki. Hann
þurfti að leita eim lengra, og
hann fann Guð:
„Drottinn er minn hirðir,
mig mun ekkert bresta".
Þörf mannsiais fyrir siika
borg, fyrir öryggi og traúst,
er enn fyrir hendi. Mannleg
þekking mun aldrei útrýma
henni, ekki heldur fullnægja
henni. Þar hlýtur æðri mátfcur
að koma ti l.
Það tilheyrir starfi mínu að
umgangast mennina við hinar
margbreytilegustu aðstæður,
bæði á stærstu gleðistundum
lífs þeirra og þegar mest reyn-
ir á. Ég geng þess ekki dul-
inn, að það er ákaflega rikt
í manninum að byggja sér
borgir úr lífsþægindum og
halda, að hann vinni með þvi
Hfi sínu það öryggi, sem þvi
er nauðsynlegt. En ég verð
þess lika oft áþreifanlega var,
hve fljótar þær borgir eru að
hrynja, þegar virkilega reynir
á. Og þá er það reynsla mín,
sem ótal margra annarra, að
Guð er óumbreytanlegur.
Hann stendur sem eilíf stað-
reynd, óhagganlegur klettur að
baki lífs hvers einasta maons.
Það er starf mitt að vása á
hann, á öryggið, sem hann býð
ur mannlegu iífi í borg sinni.
— Ég væri löngu hættur að
starfa sem prestur, hcfði
reyndar aldrei getað það, ætti
ég ekki örugga reynslu og ó-
bifanlega vissu þess, að Guð
cr borg á bjaigi traust. Kyn-
slóðirnar hefðu heldur ekki si-
fellt leitað að lindum trúarinn
ar, ef þær ættu ekki reynsluna
fyrir því, að þar er lifandi
vatn að finna.
Ég vitnaði til Fjalii’æðunn
ar. í henni ræðir Jesús æði
margar hliðar mannlegs lífs.
Lokaorðin, sem ég minntist á,
eru eias konar niðurstaða:
Hver sem heyrir mín orð og
breytir eftir þeim, honum má
lí'kja við hygginn mann, sem
byggir hús sitt á bjargi, hús,
sem því stenzt öll áföll lífsins.
Með bjarginu átti hann við
Guð og það öryggi, sem trúin
á hann gefur. Reynslan sýnir,
að þar sem sliku er hafnað, en
Mfsþægindin dýrkuð öllu ofar,
er árangurinn öryggisleysi, lífs
leiði, iífsótti. En þar sem tek-
ið er í útrétta hönd Guðs, þar
er öryggi, friður, lffsfylliog.
Þar gerist ekki þörf deyfilyf ja
eða annarca óyndisúrræða tfl
að leysa ISfsvandann. Það er
gert í kærleika. Vandamáli-n
hverfa ekki, en þau verða yfir-
stígin með þeirri hjélp, sem
veitt er.
Fjalkæóan hefur því ekki
misst gildi sitt enra, né heldur
Ritningin í heild. Jafnvel 20.
öldin hefur efcki getað ógilt
boðskap hennar. Það mura og
ekfci gert verða.
Þórk Stephensen.
Séra
Björn Jónsson
Keflavík:
„Ég fcrúi á Guð, þó titri
hjartað veika
og tárin blindi augna
minna ljós.
Eg trúi, þótt mér trúin
finnist roika
og titra líkt og stormi
slegin rós.
Ég trúi, því að allt er
annars farið
og ekkert. sem er mitt,
er lengur til,
og lífi'ð sjálft er orðið
eins og skarið,
svo ég sé varla handa
minna skil“.
M. Joeh
Ef við eigum að gera okkur
grein fyrir því, hve sterk Guðs
tniin er í vitund samtímans,
þá verðum við að byrja á því
að hugleiða örlítið hvað í því
felst áð tiúa á Guð.
Þar er a.in.k. um þrjú mik
ilvæg atriði að ræða, sem taka
verður afstöðu til.
í fyrsta lagi er það, trúrin
á tilvist persónulegs, lifandi
Guðs. f öðru lagi sú þekking
á Guð'i, sem hann sjálfur hef
ur veitt okkur með bví að
opinbera sig í Jesú Kristi. Og
í þriðja lagi er svo trúin á
Guð í því fólgin að þora að
treysta honum fyrir sér, eins
og barnið treystir föður sín-
um eða móður.
Eftir því sem ég hef kom-
izt næst, þá eru þeir miklu
fleiri meðai nútímamanna,
sem telja sig trúa á einhvern
gu'ðdóm, — eitthvað sem sé
manninum æðra og meira, —
eitthvað, sem vaki yfir, verndi
og stjórni tilverunni allri. En
eigi menn svo að fara að gefa
nánari skýi'ingar á þessum guð-
dómi, þá vefst þeitn oft tunga
um tönn, og gjarnan verða
skýringar einstaklinganna
sundurleitar og næsta þoku
kenndar, oft á táðum. Þegar
Gúðs-'hugmyndin er svona
óljós, þá lætur það að líkum,
að slíkur Guð sé efcki tekinn
alltof alvarlega, og þeim, sem
ekki fcomast lengra í trú sinni,
þyki fýsilegra að treysta á eig-
in mátt, eða a.m.k. á eitfchvað
raunhæfara og áþreifanlegra
en þeiman fjarlæga Guð.
Og víst er um það, að mátt
ur nútímamannsins er mikrll.
Aldrei hefur nein kynslóð haft
jafn mikla möguleika í hendi
sér og sú, sem nú lifir. Hin
risastóru skref, sem sífellt er
verið að stíga á vettvangi vis-
inda og vélmenningar eru svo
stórkostleg, að mörgum finnst,
sem nú sé skammt eftir að
marki almættisins. Og er þá
nokkur þörf á Guði lengur?
Hefur ekki maðurinn nú þegar
náð þeim þroska og þeii'ri full
komnun, að hann fcomist alveg
eins vel, eða j-afnvel mildu bet-
ur, af án Guðs?
Þessar spurningar og aðrar
óþekktar þeim eru vissu-
lega þess virði, að þeim sé
gaumur gefinn. Og verði svar-
ið við þeim jákivætt, þá er erf-
itt að neita því, að borg Guðs
trúarinnar sé orðin ærið ris
lág og sviplítil í samfcíðinni.
En mundi þá þar með fiin
endanlega niðurstaða fengin?
Á meðan allí gengur vel og
yegurinn framundan tiltölu-
lega greiðfær, þá er svo ákaf
lega auðvelt að vera sjálfum
sér nógur. En lífið er nú einu
sinni þannig, að það brosir
ekki alltaf við. Og þeir eru
ái-eiðanlega fáir, sem ganga
þannig sína ævigöfcu, að þeir
verði ekki einhvern tíma, —
og sumir oft „cinir" á kaldri
braut“. Og hvað verður bá
uppi á teningnum?
Hvað gerir sá, sem incinleg
örlög hrekja burtu af mann
legri alf araleið?
Matthías Jochumsson var,
s\>o sem kunnugt er, mikill
cfasemdarmaður í trúmálum.
En þegar mest á reyndi, þá
var hinzta — og eina athvarf-
ið, sem hann 'fann: Gúð. Hið
tilvitnaða Ijóð hans er ávöxt
ur einnar slíkrar reynslu.
Iíann hóf sig upp úr hyldýpi
sorgarhafsins með því að
leggja allt sitt við fótskör
Guðs og bera fram úr blæ’ð-
andi und þá játningu, sem eng
inn getur dregið í efa:
„Ég trúi á Guö, þó titri
hjartað veika
og tárin blindi augna
minna ljós“.
Matbhias ea- áð vísu ekki
samfcímamað'ur. En eigi að síð
ur er ég sannfærður um. að
hann tiilkar i ljóði sínu þau
sannindi, sem mjög margir, ef
ekki flestir hinna mæddu,
beygðu og böli slegnu meðal
nútímamanna, gætu gert — og
vildi gera að sitmi hjartans
játningu. Því það er staðreynd,
sem erfitt mun reynast að
hrekja, að þótt svo fari oft á
tíðum, að margt, já a'lttof
margt skyggi á borg Guðs-trú
arinnar á dögum meðlætisins,
meðan allt leikur í lyndí, þá
gnæfir húra öllu ofar, þegar
erfiðleikar verða á veginum,
þegar allt hið tímanlega, sem á
var treyst, hrynur tál grunna.
Örvæntingarhrópi maon-
legrar sálar svarar enginn —
og getur enginn svarað —
ncma Guð.
En hitt er svo aftur annað
máL að við erum öll í sömu
þörf fyrir trúna á Guð bæði
í meðlæti og þegar á móti
blæs. Og sá, sem vill lifa lífi
sínu sjálfum sér og öðrum til
gæfu og blessunar, getur á eng
an hátt betnr tryggt sér far-
sæla för, en með þvi að tnka
Guð með í reifenángian af
fulM alvöru og hlýða hettrœöi
Hallgríms Pétunssonar, er
hann segir:
„Láttn Gaðs höodiþig
leSða-hér.
lífsreghi halt þá bezte
Blessuð hans orð, sem
bóðasfcþfe
í brjósfci og hjarta festírf.
Fyrir nokkrum árum lóta 88
þýzkrr sáisýkis- og taagaSækn-
ar firá sér f-ara stórameaáátega
yfirlýsingu á opinbemm vietl
vangi. Hiún er á þessa leið:
„Við undirritaðir sálsýfcis
og taugalæknar, sem í raim-
sóknum okkar og starfi fáum
dagléga innsýn i hyMýpi tóns
sjúklega hugarástands og sár-
usta sálameyðar, viljum hér
með beina sterkum og alvar-
legum varnaðarorðum tíl a®ra
þeirra, sem á einn cða annan
hátt gera tilraun tíá að fcrufla
eða hindra áhrif Guðsfcrúar og
kristindóms á hina nugu. í
stormum lifsins er hin kiástaa
fcrú eina björgunartódterið,
sem eigi mun bregðast.
Kristándómurinn er aSt í
senn, — og mun ávattf verða
hin eina raunverulega heim-
speki, sálfræ'ði, siðfræði og
þjóðfélagsfræði. Á Jæssoin vett
vangi erum rfð, læfcnar, sam
mála himim mestu og göfug-
ustu andans inönnuni, sem
þjóðin okkar telur meðal
sinna beztu sona, — þeim
mönnum, sem hítfa fcennt okk-
ur að þekkja mark og mið
kristindómsins, í hans óendan
legu visku, samvleika, frelsi og
styrk“.
Þessi vitnisburður er- ekki
gefian samkvœmt pöntun —
og ekki í neinni stundar-farifn-
ingu, heldui- a'ð vandlega yfir
veguðu ráði.
Ég veit ekki, hvað þér finnst
sem þetta lest. En fyrir mig
er þessi yfirlýsing voldug stað
festing þess, a'ff enn í dag er:
„Guð vor borg á b jargi
fcraust".
Megi hann gefa þér og þín
um: Gléffileg jól.
lljörn Jónsson.