Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 37

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 37
I TÍMINN - JÖLABLAÐ 37 ÞJÓÐLÍF Framhald af bls. 27. „Eklki getur þú neitað Árna Magmíssyni um 1 poka“, — 50 tog. ef m'enn skiija það bet- ur. — M gekfcst Þórði (hiugur við. Þetta var rétt um aldamót. Til er önnur sönn gaman- saga, er lýsir báðum vel, Þórði og Friðlfinni. Víð andlát Árna í Skriðu tók Friðfinnur út til erfisins úr innstæðureikningi hjá Guð- jofensen og nam etoki mjög við nöigl. — Þórður annaðist sjálf- ur afgreiðslu. — Þetta faest Ihér ekki. Þú verður að fara í K.Þ. — Nei, til jarðarfarar Árna Magnússonar tek ég hvergi út nema hiér. Þóiði gektost hugur við þess- ari miklu tryggð, og imat trú- mennsfcu Fnðfinns við minn- ingu hins látna. Sendi mann og lét taka það út í K.Þ. á sinn reikning er á brást að hann hefði. Bætti því við að fylgja vini síaum til grafar, en. þess munu fáir bændur hafa notið. m. Þ. Th. helgar Huldufélagi Þingeyinga nofckrar bls. í loto bókar sinnat. Það er ljóti félagsskapurinn að hans dómi. Harla viðsjárverð- ur, stofnaður í góðum tilgangi og komið ýrrusu því til leiðar er betur var gert en ógert. Kjarninn úr Þjóðliði Þingey- inga, sem reis hátt, en fé.l brátt og svo lágt að úr hon- um urðu eins konar Mafíu- samitöto. Þau einu sem vitað er til að stofnuð tafi verið hér á ÍLandi. Þau verða svo öflug að þau ná öllum völdum í héraðinu. Vali hrepps- og sýslunefndar- xnanna, oddvita einnig. Skipun- um Ihreppstjóra, kjöri alþingis- manns, allri stjórn K.Þ., öllu. Nei, etoki alveg. Benedikt Sveinssyni sýslumanni fá þau etotoi hrundið úr starfi né kóm- ið Ö&W verzlun á toné, a.m.k. etoki að igersigra hana. Sagt er, að fáir ljúgi meira en um heiming. Það mun láta mjög nærri að það sé gert hér að því er kemur til vai'd's Huldu félagsins í héraðsmálum. „Innan skamms varð Huldu- féíagið allsráðandi í ölluan sveitanmálum Þingeyjarsýslu“, segir orðrétt á bls. 487. Hvað er hæft í þessu? Um þessar mundir fyrir og eftir 1890 eru 7 hreppar í Suð- • ur-Þingeyj'arsýslu, en við hana er ávallt átt þegar Þingeyjar- sýsla er nefnd í þessu sam- bandi. Þrír vestustu hrepparmr “ru að mestu utan verzilunarsvæðis K Þ. og ekki kunnugt um neina Huldufélagsmenn það- an Alger fjarstæða að eigna því ÖU ráð þar, sönnu nær að þau hafi á flestum sviðum eng- in verið. ... „ Húsaivífcurhreppur er hoíua- vígi andstæðiniga Huídufélags- ins. Ríki Þ.U., B.Sv., Þorbergs og Sigurións. Eftir eru Skútustaða-. Ljosa- vatns- og Heligastaðahreppur. Það er Mývatnssveit og Kaidakinn og daiirnir 4, Bárð- ar-, Reykja-, Laxár- og Aðal dalur. Þessar sveitir eru vagga K Þ. og vaxtarstöð, eða ef Þ Th. vill heldur segja „Ríki'1 Gaut áandamauna eða Hulduféiags- ins, og það má til sanns vegar færa að í þeim hafi Huldu- fcJagsmenn ráðið mestu. Þessa málsmeðferð höf. má flökka undir venjulega hroð- virkni hans og hirðuleysi um hvort hann fer með rétt mál eða rangt. Um Mafíu-heitið á Huidufé- laginu oig að það muni hið eina sinnar tegundar hérlend- is, er öllu óvissara kvort frem- ur ráði barnaskapur eða aðrai bvatir, sem ég vil blifast við að nefna. Huldufé'lagið er lokað félag með takmarkaða féllagatölu, nánast óform'leg samtök skoð- anabræðra í vissum málefn- uim. Hér öðru fremur verziun. Fundargerðir eru engar rit- aðar heimildir því aðeins lausa sagnir og frásagnarbrot. Höf. styðst við dagbók eins fé- lagans, sem getur fundaratriða, væntanlega hinna sögulegustu og með eigin orðalagi. Snorri á Önd'ólfsstöðuim, og síðar á Þverá var mætismaður, sem aldrei skar utan af orðum sín- um, kjarnyiitur og tepru'laus í tali, en vóg ekki hvert orð á guillvog. En er Þ. Th. það blessað barn og óviti, að halda að Þórður Guðjohnsen og tryiggðaivinir hans og samherj- ar hefðu ekki getað látið eftir sig önnur eins ummæ'li um Pétur á Gautlöndun og kaup- félagsforkóifia, nauðsyn þess að hnekfcja valdi hans og sigra félagið, félögin, og að þeir hafi ekki rætt það. Hver munur skyldi svo hafa verið á samtöfcunuim. Ég jafna þeim ekki við átökin sem Matthías kveður um í Grettis- Ijóðúm en skýldleikann má sjá. Eftir Huldufélagið liggur Bókasafn Þingeyinga að stofni til. Frá 'því verða ótal straum- ar raktir til stofnunar annarra kaupfólaga oig Sambands kaup- félaganna. Ég læt öðrum eftir að telja afrek andstæðinga þess. Það má ætla að starfsár Huldufélagsins hafi verið 10— 12 ár, frá því laust fyrir 1890 til aldamóta, þó að það verði ,etoki vitað með vissu. Félag, i Hhsem bvortoi holdur skráðan ^'stofnfiund, íundargerðir né fé- lagsslit bókuð, verður ekki ald- ursfært nátovæmlega, en sjáan- lega greiðist það sunduT vegna þess að höfuðbaráttu- málin eru að baki. Beneditot sýslumaður er á 'braut, rangdæmi hans að áliti forvígismanna K.Þ. hefur aflað honum þess álitshnetokis og ó- vinsælda meðal þeirra að þess er öll von að þeir stuðli að falli hans, en þó mun filest af því, sem Þ .Th. hefur þar til mála að leggja orðum aufcið. B.Sv. naut almennrar vinsæ'ld- ar og það ei þvættingur einn hjá faöfundi, að ætla að Þing- eyingar hafi sagt skopsögur um hann, vegna þess að hann var á öndverðum ineiði við K.Þ. Benedikt sýslumaður var um margt svo einkennilegur mað- ur að um hann blutu að mynd- ast sögur, svo hefur ávallt far- ið og hæstu embætti aldrei megnað að kefja skopskyn og frásagnir alþýðu manna, auð- vitað í kyrrþey, einkum fyrr á öldum. Um aldamót var þræls óttinn þokáður og menn hentu gamansömum sögum sumum gráglettnum og stöku il'lfcvitt- inni milli sín en flestum græstoulausum, möngum mein- lausum með öllu. Þórður Guðjöhnsen hélt að sönnu enn velli en það var sýnt að ofurvel'di hans var hnekkt og þó hann væri enn fyrirferðamestur kaupmanna á Húsavík stóð ektoi slík ógn af honum og fyrr, og á rúm- um áratug breytist margt. Menn bverfa, flytjast burt, nýir vaxa til áhrifa. Um alla þessa menn, Þórð Guðjohnsen, hina Benediktana 3, Jakob, Jón á Gautlöndum og Pétur, Sigurð í Felli, hafa ver ið sagðar sögur, að vísu efcki af myrtofælni eða draugs- hræðslu, en þá einhverju öðru. Ros'kinn nágranni minn, er var vinnumaður á Syðra-Fjalli 8 ár samfleytt fyrir og eftir 1890, sagði mér frá því 1908 að Benedikt sýsluimaður hefði ofit komið í S.-FjaL á þeim árum og þegið þar greiða og stundum gistingu. Þorkolil afi minn bjó þá á S-Fjalli en hann var einn af stofnendum KÞ og Jóhannes sonur hans orðinn deildar- stjóri Staðadeildar félagsins. Ekki bendir það til fjand- skapar þeirra á milli. Faðir minn gat BS.v. aldrei öðruivísi en vel. Var þó örugg- ur kaupíélagsmaður emgu síð- ur en þeir feðgar. Hér ber alilt að sama brunni. Ummæli Þ.Th. um hatur, lítils virðingu og ofsóknir eru öl færð í stílinn þó Benedikt kæmist ekfci ámælisiaust frá dómum sínum í útsvarsmáli KÞ. Ný samtök myndast oftast nafnlaus og láta heldur ektoi eftir sig skráðar heimildir nema í einstaka dag- eða minn isb'ókarbroti. Þannig hefur þetta verið, og verða mun, einnig hérlendis. Eru þetta aMt Mafíusamtök? Nei segir Þ.Th. sennilega, eng in nema Huldufélag Þingey- inga fyrir síðustu aldamót. Eru þá Frímúrara- eða Odd- fellowreglurnar ekki Mafíusam tök. Hvað segir Þ.Th um það? Þetta eru lokuð félög. Þegar litið er til þess hvern ig höf. notfærir sér „Leysingu" J.T. þá er það gleðiefni að hann skuli efcki hafa lagt út í skýringar á skáldsagnagerð Þingeyinga og fara ekki lengra út í ljóðagerð en hann gerir. Áður er getið kvæðis Sigurð ar á Arnarvatni um „fjalla- drottninguna“. í bókarlok fer hann með þrjú erindi úr kvæði Indriða Þoilkelssonar, „Áfram lengra, ofar, hærra“. Þessi til- vitnuðu kvæði virðast færð til sönnunar þeim ummælum hans á bls. 7, að Þingeyingar hafi verið risnir eins og heims borgarar upp úr ferskeytllum og rímnafa'áttum og farnir að iðka rómantískan fagur- keraskáldskap, kannski væm- inn, o.s. frv., o.s. frv. Hér er enn farið rangt með seim víðar. Hvorugur þeirra S.J. eða I. Þ. óx upp úr ferskeytluhætt- inurn. Báðir iðkuðu hann, engu síður þó þeir tovæðu und ir nýrri faáttum, og S'VO hafa öll þinigeysk skáld gert til þessa dags. Sigurbjörn Jóhannsson fcvað undir ýmsum öðrum háttum en ferskeytlu, þó kunnast hafi orðið fcveðjuljóð faans til sveit arinnar, þá er hann fór af landi burt til að leita sér graf- ar „langt frá ættarsvæði“. Efailausit er það álitamiál, hvað eigi að teljast fagurkera- skáldskapur, það orð var ó- þekkt um aldamót. Hættir geta naumast ráðið því, mér virð- ist næst að telja til hans fög- ur og háfleyg orð, sem lítið stendur bak við: Leik að orð- um. S.J. og I.Þ. kváðu í al- vöru, það sýndu þeir með ævi- starfi sínu. Hér skal staðar numið. Ekki vegna efnisþrots, því í ýmsum hlutum þessarar 500 bls. bókar verður ekki drepið niður fingurgómi blindandi, svo að ekki þyrfti leiðréttinga og laigfæringa við. Hér er get- ið örfárra af aragrúa. Á sumri 1969. Ketill Indriðason. OSTA BAKKINN er einstaklega skemmtilégur og fjölbreytilegur réttur. Tilvalinn sjónvarps- réttur, daglegur eftirréttur, milli eða eftirréttur við hátíðleg tœkifœri og sér- réttur á köldu borði. Reynið ostábákka — það er auðvelt. Ostabakki Raðið saman á fat ostuin og ávöxtum eða græn- meti og bcrið fram sem eftirrétt. Gott er að velja saman milda og sterka osttegund. Þegar ostabakki er borinn fram sem daglegur eftirréttur, eru tvær til þrjár osttcgundir settar á bakka ásamt einum tii tveim tegundum af ávöxtum eða grænmeti, ost- stykkin borin fram heil, svo hver og cinn geti skorið sér ostbita eftir vild. Á hátíðaborðið má skera oststafi, teninga og speiðar af ýmsum osttegundum og raða smekk- Iega á stóran bakka ásamt ávöxtum eða grænmeti. Á meðfyigjandi mynd má sjá: Gráðost, camembert ost, stykki af ambassador, tvær ostsneiðar vafðár upp ofan á ostinum, valhnetukjarna stungið í. tiisitterost, skorinn í þykkar, þríhyrndar sneiðar, teninga af goudaosti ásamt grænum og rauðum kokkteilberjum, stungið í appelsínu og teninga af sterkum goudaosti með mandarínurifi. Ennfremur eru á bakkanum appelsína, banani, epli og vinber. Fallegt er að skreyta með grænu grænmeti, svo sem steinselju, dilli eða blaðsalati, þegar völ er á því. Ýmsa íleiri ávexti og grænmeti má hafa með ost- unum á ostabakka, svo sem hreðkur, tómata, agúrkur, ólífur, döðlur, gráfíkjur, perur og ananas. % ■ é . i 3 5 6 4 - 4 I 4 4 $ ,1 1 i i •:' 'i I I i í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.