Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 23

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 23
TIMINN JOLABLAÐ 23 g'áfumaður mikill, er brauzt ti1 mennta og kom heim í ætt- byggð sína úr fjariægri heims- álfu, og tók sér þar stöðu með al frænda og bænda héraðsins í umbótamáium. Pétur á Gautlöndum i'ær verri vitnisburð hjá ihöf. en sveitungi hans á Skútustöðum, og brugðið um allt annað en ofsa. Hann er langræknari og etnræöishneigðari en faðir hans, sjá bls. 47 og á bls. 465 er hann skráður einvaldsherra Þingeyjarsý'siu og fáum bls. síðar, þá er hann þó orðinn ör í lund eins og faðir hans — versnað með aidrinum — og enn ráðríkari — sagður lang rækinn og hefnigjarn, senni- lega undirförull að eðlisfari, þó því "æri aidrei gefið það nafn. Ekki hefur höf. fyrir því að færa rök fyrir þessum dómi, ein eða tvær smásögur um heiftrækni eða undirferli hefðu þó fremur aukið en rýrt hróð- ur (höfundar. Þessar lyndiseinikennailýsinig ar koma mér ókunnuglega fyr- ir. R.aunar þekkti ég Pélur ekki mikið, en þeiir bræður, faðir minn og Jóhannes á Syðra-Fjalli, voru honum vel kunnugir, báðir deildarstjórar í K.Þ. um langt áratoii, og sam- starfsmenn hans þar, en jafn ák'.’eðnir andstæðingar hans stjórmnálum, en áidrei heyrði ég þá né aðra bera honum það, sem ég les nú. Vald hans með- al Þingeyiniga var vi'Ssulega af öðrum toga spunnið en þeim, s©m Þorsteinn Thorarensen lopar upp úr sér. Víst er það, að fýrir 60 ár- um v'oru stjórnmál og verzlun- annái ekki rædd minna hér um slóðir en nú, ég tók fullan þátf í þeim á unga aildri, og þó okkur toér á Fjöliunum og við ar sviðu koisningaúrslitin í S- Þing. 1908, þá bitnaði það ekki á Pétri á Gautlöndum. Fögriuðurinn yfir flaiM upp- kastsmianna víðs vegar um tad ( bætti úr, og í raun réttri mátti telja fylgi Sigurðar á Arnar- vatni furðu mikið, þegar aMs var gætt. Jón í Múla er stórkostlegur lýðskrumari — að sögn höf. — Goebbels Þingeyinga. Rer að s'kilja, þó það sé látið ósagt, að Pétur á Gautlöndum hafi verið Hitler? Einvaldsíherra Þingeyjarsýslu er hann nefnd- ur. Til þessa hefur höí. ekki seiizt til a fkomenda þeirra, sem hann hefur mitli tanna, en n ú bregður hian.n venju. Hann haifði drepið fyrr á kviðl- ing um Jón í Múla, þar sem komizt er svo að orði, að túili hans væri mikið gull. Nú getur hann þess, að tveir mafngreindir sonarsynir hans hafi erft hkita úr vel smurð- um túla þessa forföður síns. Hraugar fylgdu mönnum I nokkra ættiiði, allt að níiu. Hagyrðingi hér nyrðra hraut staka af munni við lestur þessa pistils, og líkindin: Sr. Arni Jónsson Sjaldan Mórar gáfu grið gleiðir á myrkraþingum. Fyigir „Þóri“ í þriðja lið þarna, Arnvetningum. Ég sá Jón frá Múla ainu sirmi unglingur, en þá skild- ist mér sú eftirsjá, sem es hafði orðið var við meðai ýmissa í sveitinni að burtflutn ingi hans, þvílíkur var h-ann álitum og eftir því munu ýms ir kostiir hafa farið. Af líkingunni með Jóni i M'úla og Göbbels leyfist að draga fleiri ályktanir um skvid lei'kann með K.Þ. og Nazistum en að Pétur á Ga'Utiöndum svari til Hitlers! Benedikt frá Auðnurn verður þá líka að eiga sér samanburðarmann úr hópi Nazista. Þ.Th. gerir gys að reikning- um Benedikts á Auðnum o? áætlunum um tugmilljónasjóði kaupfélaganna í fi-amtíðinni — sjá bls. 505 — en hann lætur ógert að bendia á, í hverju reikniingsvillurnar séu fólignar, hvað þá hann ómiaki sig að benda á þann hagnað, sern þjóðinni allri hafi orðið að stofnun og rekstri kaupfélag- anna og þó þau standi nú mörg hölluim fæti og ekfci að öllu leyti vegna óvinveittra stjórn- arvalda, þá eru mörg þeirra aðalvörn og vígi meginhéraða landsins. Fjmirtæki þeirra, mjólkursamlög og sláturhús, traustustu fyrirtæki lands. Tjón peningastofnana og rikis- sjóðis af lánum og ábyrgðum hverfandi móts við áföllin af einkarekstri og hlutafélögum Benedikt er, að sögn höf., hugsjónafræðingur K.Þ., sá ar þykist finnia út allskonar hug- sjónir, sem kaupfélagsmenn norður á- íslandi hafi verið að berjast fyrir óafvitandi, :en raunar verið, fyrst og freirist, streita um auð og völd. Ekki skMgreinir höf. þó, sem skipt- ir samt nokkru máli. hvort þessi auðs- og valdastreita hari verið vegna bæivda eða sjálfs hans, en vandfundnir held ég að þeir Þi'ngeyingar yrðu, er þekktu B.J., sem könnuðust við hann sem auðs og valda- streituimann. Jakob Hálfdánarson er sá af forvigismönnum K.Þ., er sætir minni köpuryrðum af Beitedikt Jóitsson á Auðiuun háilfu höff. en flestir aðrir. Þó er leiðinlegt að heyra og sjá kotkarls- og búrastagl ÞT.h. um hann á þann hátt, að hann ber Þingeyinga fyrir. Þetta hygg ég alrangt, og heyrði aldrei á orði haft, enda í fuMri mótsögn við það, sem höf. teiur, að hann hafi metið eignir sínar 4 þús. króna virði er.hann fór úr Grímsslöðum. Viðskilnsður hans og þeirra feðga frá K.Þ. varð raunaleg ur, en hann skýrist án þess að lesendur þurfi að gleypa áníðsluásakanir höf. á hendur Pétri á Gautlöndum, Sigurði í FeMi, Benedikts á Auðnum eða annarra fulltrúa K.Þ. Félagið er stofnað févana — oig hvernig rnattá annað verða. eins og högunv var háttað. — Gránufélagið var hlutaféiiag. Reynsla þess var orðin kunn 1882 og hún hvatti ekki til slíks reksturs. Sauðasalan og flutningar til Englands sköp- uðu skilyrði til pönlunar og flutnings þaðan. Pantanir voru að sjálfsögðu brýnustu lifs- nauðsynjar, fábreyttar í fyrstu en fjölgaði, er fram í sótti.. Sparnaður var þá í heiðri hafð ur, en efcki lítilsvirðingu. Það má vel vera, að hans hiaifi gætt um of í skiptum fé- lagsins við þennan fynsta starfs mann og frumkvöðul, en erfitt er nú að kveða upp um það óskeikulan dónv. Hitt er auð- skilið, að svo senvdist að J.H.. ynni að eigin verzlun, jafn- hliða störfuim fyrir félagið. Rauivar mátti öllum ljóst vena frá uppbafi (þó aliis óvísl sé að svo hafí verið) að þetta sanvsbarf gat ekki haldizt ti'l langframa. Stjórn kaupmanr.s á kaupfólagi mun dæma'laus. þegar þessi er frátalin. Kaup- félagið Maut að þróast til vaxt- ar og viðgangs á kostnað vezri- unar J.H. eða visna og veslast upp, verzlun hans að dafna. Meðan áföll og örðugleikar frumbýlin'gsáranna hrönnuðust upp og ógnuðu öllum jafnt, gat sambandið baldizt, og frum herjanna naut einna við. óhugsandi eftir það að yngri nvanivanna tók að gæla. Höf. þykir sem fulltrúaráði K.Þ. hafi farizt illa við J.LI. í Launiaigreiðslum. Það læt ég ósagt uin og hygg IvTh. engu færari um að dæma 60—70 ár Jón Jóusson í Múla um siðar. Þess varð þó vart i ræðum manna, einkum roskins greindiaibónda og granna, er vel mundi og þe'kkti til félags- stofnunarinnar og þá fullorð- inn, a ð ástæður fyrir ráða breytni J.H. hefðu engu síður verið miðaðar við ei.gin hags- muni en félagsins, hugsað sér léttari störf og verzlunarhaign- að. Þessi bóndi og fleiri, er ég heyrði minnast á Jón Vídialín. lítur hann öðrum augum en höf. segir Þingeyingia hafa gert. Töldu hiann óprúttinn brask- ara. Iílýrra andaði í garð Zöllners, en vel nvan ég þó ummæli þessa bónda þess efn- is, að ekki hefði Luis Zölln- er gert nein sérstök góðverk við' K.Þ. önnur en sendingu Mi'öeu til Húsavíkur sveltivet- uri.nn. Hún var lengi þökkuð og rnunuð, eimir af enn. Snorri Oddsson bóndi í Geita felli er einn stækasti baiupfé- lagstnaðurinn að dónvi höf. og hann hafur nvætur á stækju, þegar lýsa skal félagsmönnum K.Þ. kringunv 1886, en þá voru þaö aðallega þeir stæku, S'em Þórður Guðjohnsen lét kenna á valdi sínu. VerzLunarstjóranuiu er n.l. fullkunnugt um >að — að sögn höif. -— að Snorri var frenvstur í hópi þeirra, senv gcngu unv og rægðu hann. I>að er dálitið bragð að þessu en hvaðan eru höf. komriar heimildir, svo ekki séu nefndar S'annanir? Við Aðaldælir fáum flieiri fróðleiksmola unv þennan gamla sveitunga, sem koma kynlega fyrir. Höf. segir, að Snorri hafi verið fátækur nvaður, en nú — 1886 — verið orðinn allvel efn um búinn, og toert er á þessu og sagt, að 1889 hafi hann ver- ið konvinn úr sárustu íátækt í sæmi'leg efni. Þetta höfium við aldrei heyrt fyrr en nú, og það verður tor- skilið, hvernig það mátti yerða. Hann kemur að Geitaifelli 1879 og er vissulega fátækur með 4 börn í ómegð. Jörðin er gömu-1 selstaða frá Grenjað- arstað. Þar var hiarðbalatún og reitingsengjar, er Lágu und ir hlífðarlausum ágangi afrétri arfjár. Heyfeng var'ð að sækja Sigurður Jónsson, skáld frá Arnarvatni að unv langvegu. Vitað er, að Snorri sótti til engja vestaiv Skjálfandafljótis a.m.k. einu sinni. Þaima h'öfðu i'leiri nvcivn jarðarnot. Þorsteinn bróð'ir hans, sá ér gétur um í liði J.H. við vöruafhendingu á Húsa vík, fluttist þaðan til Vestur heims, og Markús Kristjáns- son, Grenjaðarstaðafundarmað ur, var þar lengi í húsmen'vsku. Og eivn er ögn eftir í poka- horni höf. (sjá bls. 460). Þar er hann í óvissu um, bvot þeirra Þórðar Guðjóhnsen eða Snorri hafi leikið betur í við- skiptataflinu. Spurningarnar eru tvær og þrjár þó. 1. Kúgaði Þórð'ur Snorra til að skrifa undir skuLdhindingu utn 50 króna sekt, ef hann verzlaði franvar við K.Þ., í al- vöru eða af stríðni. Þennan rógbera og stæka kaupfélags- mann. Þetta vefst fyrir Þ.Th. 2. Eða var Snorri svona brögðóttur og ófyririleitinn að lokka hinn volduga verzlunar- stjóra til að beita tuddabragði. sem yrði honum til vansa þá og síðan, bæði lífs og liðnum. Þorsteinn veit þetta ekki. Ég ekki heldur, en engan heyrt geta þess til. Þorsteinn ætlar Snorm svo fjáðan, að honum hefði þess vegna verið þetta hægt. Eg óttast að efni Snorra hafi ekiki leyft honum annað eins bruðl og munað, en báð- urn kemur okkur saman um að til þessa hefði honum verið trúandi. 3. Sennilegast er, að Snorri hafi hvonki verið sá fyrsti né síðasti senv varð að ganga að afarkostum Örum og W.. en ef til vil sá einasti, sem kann- aðist við það, hélt því á lofti í stað þess að dylja það. Skil- ið þýðingu þess rétt og beitt á réttan hátt. Gröf hans er sennilega gleymd í Grenjaðarstaðargarði, en nafn hans munað og mun . lé'ngi verða vegna karlmennsku T örhirð. Eitt alliia skýrasta dæmið um mannlasl höf. er að íinna , á bls. 315. Þar ér getið Stefáns Péturs Pétur Jónsson, Gautlöndum sonar, hreppstjóra á Svalíbarði, í samibandi við hvalskurðarmál. Jónatan bóndi á Þórustöðum fann hval í hafís, skammt frá landi. Af fundi bans risu mála- ferli, vegna þeirra fáheyrðoi bandvammiar að enginn mældi, svo vitnum yrði við komið, fjarlægðina til Lands. Höf. segir, a'ð af skiptum sin um af málinu, hafi Stefán orð- ið svo fyrirlitinn og ofsóttur af sveitarmönnuan, að hann hafi orðið að hrökklast burt til Ameríku nokkrum árum siðar. — Minna mátti ekki gagn gera. H’vað veldur muninum, sem höf. gerir á þeim frændum, Benedilkt á Auðnum og JH.. Hann gerir gys að B.J. og álas- ar, en iætur sem Þingeyingar hafi lítilsvdrt og niðrað J.H., niðzt á honum. Þó bilasir það við, að þær sneiðar, sem hann hann réttir Benedikt um leik- araskap, fjár- og va'idastreitu, hljóta í enn ríkara mæli að koma í hlut JII.., þvi að á fyrstu árum félagsins er bann sá eini af forystumönnum þess, setn hefur þar atvinnu og fratn færi sitt að nokkru, þó Þ.Th meti það lítils, en BJ.. lítið sem ekkert starf. í baflanium um Jakob hug sjónamann — bls. 342. — seg- ir: „Nú kenvur fram á svið- ið einn einkennilegasti og nverkilegasti persónuleikinn. — Ekki gat höf. nefnt hann mann, persónuleiki varð það vera. — Hann rís skyndilega upp úr hinum nafnlausa hópi alþýðunnar“ o.s. frv. Þetta er alrangt, etvda ver höf. heilum 2. bls. næst á eft ir til að ómerkja þessi um mæli sjálfs sín með því að segja æviágrip J.H. og sýna og sanraa, að hér var á ferð fjöl- hæfur og þrautreyndur maður, góður búiþegn, reyndur í verzl- unarbaráttu síðustu áratuga, „tengdiur ætt Mývativssveitar“, svo orð höf. séu aftur notuð, sjálfur vel ættaður og með öfl ugan frænd'astyrk. Visisulega er hugsjónamanns nafn J.TI. réttmætt, en það á hann ekki einn, en þegar Þ. Th. fer að taLa um K.Þ. sem eingetið afkvæmi hans, — sem hann hafi þó ekki fengið að ráða mafninu á — þá Mýtur hverjum manni að blöskra, sem her hið minnsta skynbragð á það, sem hér gerðist. Hitt mun sanni nær, a 3 vegna í'urðiulegrar fjölhæfni fprystumaraiva og öruggrar f|>'lgdar nokkurs bændahóps, komst K.Þ. yfir ótrúlega mikla örðugleika frunvbýlingsáranna, þar sem flest var í fangi'ð. fllt árferði, óhöpp og mistök, haro- snúnasti andstæðingur, sem um gelur í verzlunarsögu héraðs- ins, er hafði jafnt tól að bem, hyggindi og ráðkænstou, traust og fjármagn erlendra yfir mantva og fylgi ýmissa efna- og álvrifamanna iunan toéraðs, nær ótakmarka; vald yffvr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.