Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 59
TÍMINN - JÓLABLAÐ
59
t
22. Diimimt var í kirkju kvðldið það,
kynleg þögn yfir Hólaistað,
brakaði í bekkjunum auðu.
í kór lágu biskupar hlið við hiið
og hlutu að bregðast illa við,
ef raskað var ró þeirra dauðu.
23. Ég gefck upp í stólinn, staldraði við,
stundin var koimin, engin grið,
særinga þuluna þuldi.
Ég særði þá bæði við Kölska og Kr
kallaði fraim þá, seim lágu yzt,
næddi um kirkjuna kuldi.
24. Gulleitur máni gægðist inn,
geislar féllu á vanga minn,
skáhallt úr skýjarofum.
Herti ég særingasönginn þá
svitinn perlaði bránum á,
fullt varð að flögrandi vofum.
25. Úr gröfunum risu þeir einn og einn,
eitthvað var Gottskálk til mótsins seinn
og brá ekki sínum blundi.
Þá hlj'ómaði innst úr kórnum kall.
„Kaldlyndi maður, stórt er þitt fal,
ei græðirðu á Gottskálfcs fundi.“
26. Ég sinnti þvi ekki en særði fast,
sundur við altarið gólfið brast,
þá skiptu þeir látnu litum.
Með uppréttar hemiur, harm í lund,
■horfðu þeir til mín litla stund,
náfroðan vall úr vitum.
27. Úr koldimmri gröfinni Gottsfcálk brauzt
glotti tíl hinna feimnislaust,
auga mér óblítt sendi.
Af semingi nær hann nálgast fer,
nistandi glott um varir er,
með Rauðskinnu í hægri hendi.
28. Vofan hún mælti og glotti gleitt:
„Góða skemmtan þú hetfur mér veitt
í dómkirkju drottins sjálfri.
Vel er nú sungið sonur minn,
þó sigrarðu tæplega djöfulina
með eintómu orðagjálfri.“
29. Ég trylltist við ógnandi ögrun hans,
yfirgaf tilveru kristins manns
sigurinn hafði ég hálfan.
Faðirvor snúa fyrst ég réð
fylgdu þar blessunarorðin með
upp á andskotann sjáMan.
31. Ég fjandanum játningu flutti þar
fyrir hans kné mina sálu bar,
blindaður örvita æði.
Skjálfti um kirkjuna förnu fór,
framan úr dyrum, innst í kór,
likt og hún léki á þræði.
31. Rauðskinnu Gottskálk þá rétti að mér.
„Reyndu nú maður, hver sterkari er,
þó dragi í loftið og dimmi.“
Ég teygði fram höndina, homið snart
hægt yrði að fræðast þar um margt.
.Glotti þá biskupinn grimmi.
32. Fór þá um kirkjuna klukknahljóð,
kulnaði þar mín vonarglóð,
útskúfun eilif biði.
Með Rauðskinnu Gottskálfc i gröfina hvarf
gaghslaust varð allt hið mikla starf,
ekkert gat orðið að liði.
33. Niður úr stólnum steig ég þá,
starði mín forlög skelfdur á.
Ég mátt hefði morguns bíða,
þvi naumast var Gottskálki neitt um það,
ef næði hann ei sínum hvílustað
né hinir það honum líða.
34. Hvergi í eál minni frið ég fann,
fætumir báru ei Mfcamann,
á gólfið, við gráturnar, hneig ég.
Ég reyndi að biðja, biðja um náð,
barátta min var til einskis háð
og dýpra í sortann seig ég.
35. Neðan úr myrfcrinu nam ég róm
nístandi kaldan, minn skapadóm.
„Tjáir þér tæpast að biðja.
Ég sæki þig bráðum, sálin er mín,
sjáðu til, logamir biða þín.
Við finnumst um föstuna miðja.“
36. Þeir komu mér fyrir á Staðanstað,
ef styrkst gætu vonir manna um það
að trú mín og gifta glæddist.
Og klerkurinn yfir mér sálma söng
samt fannst mér nóttin alltof löng,
myrkrið þó mest ég hræddist.
37. Presturinn aldrei mig yfirgaf
utar við mína rekkju hann svaf
með brennandi bænir á vörum.
Hann bað fyrir sál minni, blítt og heitt,
þau blessuð orð gátu huiggun veitt,
mæddur af mínum kjörum.
38. Svo var það einn dag, að til deyiandi manns
i drottins nafni þeir vitjuðu hans,
og báðu sem bráðast að fara.
Þá mælti hann: „Loftur, hvað líður þér,
lízt oss nú ráð þú fvlgir mér“.
Honum ég samstundis svara.
39. „Drungi og magnleysi meina um sinn
að megi ég fylgja þér, prestur minn,
né rísa frá rekkjustokknum."
Þá féll hann á kné og bæn sdna bað,
blessaði yfir mig, héit af stað,
hvarf mér svo fremstur í flokknum.
40. En jafnskjótt mitt afl ég aftur féfck,
út sem í leiðslu hljóður gefck,
leiddur af löngun minni.
Bóndi einn gamali bjó þar hjá,
bátur hans út við naustin lá,
á sjóinn hann koma kynni.
41. Settum við bátinn sjóinn á
sauð um stafnana aldan blá,
flutum á fleyi höstu.
Bóndinn sagði. „Hvað sýnist þér,
sjaldan er von um afla hér
og fráleitt á miðri föstu.
42. Við orð hans mér brá, ég bað um frest,
en bölvunin hafði að mér setzt,
hvergi að finna friður.
Þá læddist um skutinn loðin hönd,
Mfið var glatað. töpuð önd,
hún dró allt í djúpið niður.
Elías Þórarinsson,
bóndi á Amarnúpi í Dýrafirði