Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 29

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 29
TOíaW-JötmAt) 29 ÞÝZKAILAND. Kiehiur eriu upphaílega þý^ikt jölaibakkelsi. Sagan seg- ir, að í bm'ð'kaupsveizlu einni á 17. öld Ihafi Iþjúnustufólki'ð verið að bankast á í eldhús- inu. Ung stúlba átti að bera inn súpuskál, og einhver gerði það í stniðni að setja deig- klessu út í súpuna. Hún kom óðara þjótandi bálreið inn í eldihúísið aiftur og kastaði deig- klesstnmi £ átt til hrekkjalóms- ins, en stúlkan var ekki sérlega ■hitfin, öl ;aiirar hamingju fyrir Meinuætnr síðari tíma, og deig ið hafnaði í potti með sjóð- andi feití. Skömmu seinna fann dnatsveinninn deigklessuna, sem hafði bólgnað út, og hragð aði á. Sagt er, að hann hafi þegar í stað bakað heilan skammt og iboðið brúðkaups- gestum. Þegar húsmóðirin, sem var furstafrú, vildi vdta deili á níeðlæti þessu, byrjaði hann: „Eine kleine . . (ijítil . . .) og Ikomst ekki lengra og iklein- urnar höfðu fengið nafn. ACSTUKRÍKI. Austurríkismönnum eigum við aíð þaikfea lagið „Hehns um bói, helg eru jól“. í Austur- rí&i kemur fólkáð tíl messu á jólanótt og ber kvndia og kertaljós. Það kemur frá fijar- lægustu heimiiunum uppi í f jöllum og fer frá húsi til húss. Heiiagur Núouiás icemur þegar 6. desemiber og gefur góðum börnum gjafir og sælgœtii Og þau £á leyfi til að fylgjast með íionum til nágrannanna. Marg- ir fifbúa jötu með Jesúbarn- inu og hafa með í ferðinni, og í fjarska heyrist horna- blástur, sem nýtur vinsælda, og er leikinn í kirkjuturnin- um eða á kirkj-utröppunum. í fjallahéruðunum einkenn- ast tátíðahöld jölanna mjög- af samgangi milli fjölskyldna. SVISS. í Sviss eru haldin kaffiboð milli jóla og nýárs. Aðalhátíð- isdagai-nir era aðfangadags- fevöld og arinar í jólum, dag- ur Heilags Stefáns. Á jölanótt fá börnin að sjá Jesúbarnið, englatoarn, sem ekur um á sleða, sem sex hreindýr eru spennt fyrir. Englabarnið kem- ur á bvert heimili með jóla- gjafirnar, en bögglarnir eru ekki opnaðir fyrr en éftir jóla- matinn, sem er fremur fá- breyttur. Hann er að vísu betri og rífculegri eo aðra daga, en engir sérstakir jplaréttir. í stað súpu er þó stun<ium lostætur makkarónuréttar og gott hvít- vín með. BALKANLÖND. f fjaHahéruðum Balkanskag- ans em til margir skemmti- legir siðir. Einn serbnesk- króatískur siður er að útfoúa örlítinn hveitiakur á stórum flöfcum diski 10. desember. Á jólafcvöld er svo tilbúin fers’k græn skreyting á borðið. Með- an jólatréð er borið inn í hús- ið snemma á jóladagsmorgun, er haldið á togandi kertam við útidyrnar. Síðan er korni og víni stökkt á tréð. í Serfoíu er sett hey eða hálmur á jóladúkinn til minningar um jötu jólabarnsins. Víða í Balkanlöndum er heil- steiktur aligrís jólamaturinn, og er hann skorinn niður með sérstökum seremóníum. í Rúm eníu og Búlgaiúu er það ofn- bakaður karfi með ólifusósu. Húsmóðir hvers heimilis mat- býr hann eftir uppskrift frá móður sinni, sem komin er aftur frá móður hennai- o.s.frv. í Rúmeníu er sá siður, a'ð heimilisfólkið geymir deig- klessu frá jólabakstrinum. Hús bóndinn fer svo að tré í garð- inum og skammar það fyiir að bera efeM ávöxt. Siðan feem- ur feonan með deigslettu í báð- um höiidum og segir, að hún sé eins viss um að tréð beri ávöxt næsta ár, eins og áð hún sé með hendurnar fullar af deigi. Þessi æringaathöfn á rætur sínar að refeja til þess tíma er Ceres rífeti yfir strönd- um Svartahafs og verndaði frjó- semi hvers eina. Einnig er farið ' með sær- inga-r yfir eldi. Húsbóndinn fer að' eldstæðinu og slær í logandi viðai-bol. Hann slær þrívegis og ber fram ósfc við hvert högg, eina fyrir fevikfén- aöinum, eina fyrir landareign- i.nni og eina fyrir ríkulegri uppskeru. Askan er síðan geymd ásamt smápeningi. Sviðnir viðarhútar eru hengd- ir upp í trén til að tryggja góða uppskeru. Ef við hverfum frá Austur- Evrópu og skyggnumst um í Frakiklandi, Hollandi og Eng- landi, verðum við vör við ka- þólsk áhrif í jólasiðunum. Ileil agur Nikulás setar miMnn svip á hátíðina. Sögurnar um hann eru þó með ýmsum hætti. viðikomandi pláss sýndar vi'ð jötu Jesúbarnsins, t.d. borgar- stjórinn, presturinn, lögreglu- þjónninn og bakai'inn. Líkön þessi eru nefnd „santons", lítil dýrlingalíkneski, sem gerð eru úr eik, tré eða nú á síðustu og verstu tímum úr plasti. Enginn undrast, að franskur jólamatur sku-li vera gómsætur. Ýmist er snædd önd, gæs, kalkún eða svínasteik. í einu héraði var aðaljólamaturinn til skamms tíma hveitikökur mcð súrum rjóma. ENGLANI). Hinum rnegin við sundið er heimaland jólakortauna. Þeirra er fyrst getið 1840. í Englandi eru líka til ýmsir sérkennilegir siðir. Fyrir fund Ameríku er sagt, að jólamatur- inn hafi verið páfuglasteik. Síð- an kom kalkúninn og var a'ð sameiginlegum jólarétti Engil- saxa og Bandaríkjamanna. Og á eftir er að sjálfsögðu borð- aður plómubúðingur. Á írlandi er logandi kerti sett út í glugga til að vísa fólM til vegai' og bjóða alla þá velkomna, sem eru að leita að húsaskjóli. Ferðamaðurinn sem fær húsaskjól á jólanótt fær að morgni nestispakka og nofckra sMl'dinga í veganes-ti. Þessi siður á rætar að rek-ja til þess, er Jósef og María voru a'ð 1-eit-a sér næturgistingar í Betlehem. Hvabvetna þar sem mikið hefur verið um innflutning fólks frá öðrum löndum hef- ur það flut-t með sér siði, sem lipL-fa - síðan breytet :.í, nýjum héimkynnúm. MEXÍKÓ. í Mexíkó út-býr fólk j-ötu, en he-fur efcki eins margt fólk um- hverfis hana. Jesúbarnið, Jós- e-f og Maiúa og nofekrir fjár- hirðar eru látnir nægja. Frá því 16. desember, er hátíðin („posada") hefst, eru heknil- in ihötfð skrey-tt. Það er ekki fyrr en síðasta dag há-tíðarinn- ar a'ð Jesúbarniö er sett í j-öt- una. Me'ðan hátí'ðin stendur yfir, skemmtir fólk sér oft við að „slá í krufefcuna". Leirkrukka me'ð sælgæti, leikföngum og ávöxtuim er hengd upp í stof- unni eða á v-eröndinni. Börn- in eiga síðan, með bundi'ð fjyrir augun, að reyna a'ð slá í krufck una svo bún brotni. Þegar það te-kst steypir all-ur hópurinn sér yfir innihaldið. Jólagjafirnar fá þau ekki fyrr en á að'fangadagskvöld. Áður en við hverfum frá Vestui'iheimi má geta ga-mals sið-ar frá Nýfundn-alandi, en hann var sá, að menn fóru á ■ fisk- e'ða dýraveiðar, eða hjuggu brenni og gáfu kirfcj- unni það sem þeir bám úr býtum. Bandarísfe-ar -venjur eru af eðlilegum áslæðum mjög með ewópskum svip, þótt ■ margar þeirra hafi me'ð tím- anu-m orðið „stra-umlínulaga'ð- ar“. Maturinn er í aðalatrið- um framreiddur að ovrópskum sið. Fiskur er jólamatur á ýms- 1 um kaþólskum svæðuni, s.vo f sem í Portúgal og á Spánd. SPÁNN. Á Spáni koina vitringarnir : þrír með jólagjafirnar, og í i liópi fólfesins við jötuna enu 1 vinsælustu nautabanarnir ásamt vemj-ulegu alþýðufóIM. Jóla-máltí'ðari nnar er neytt , efti-r messu á jólanótt. Aligrís - eða lamb er víða a'ðalróttar- - inn. Þá er siður, að flólfe efnir ; t-il söfnunar handa þeim, sem - eru fátasfcari en þeir sjálfír. 1 Það er gert bæði með þvi a'ð setja sm-ámynt í jötuna <vg að bjóða gestum í jólamatinn. Þessi Ihringferð ætti eigin- lega að Ijúka í Betletoem, þar sem fyrstu jólin voru. En <J,yð- ingar halda nú ekki jölin há- tíðleg, svo. við sfeulum láta 'sta'ð'ar numið á Ítalíu og í . Róm. ÍTALÍA. Riómverska kirkj-an faerði á sínuim tírna barbörunum í norðri jólaboðsfcapinn, og nú . endurgjlalda norðurlandafoúar . með því að senda sífellt fleiri . jólatré suður til Ítalíu. Keppzt er um að útbúa sem (egurs-tar jólajötur í kirkjum á ftaliu. Á aðfangadag cr haldin fasta, en eftir messuna um mið nættið bæta menn sér það Framhald á bls. 43. HOLLANI). f Hollandi var bisfeupinn góði svo vænn, áð sjá þrem dætru-m fát-æks aðalsmanna fyr ir ríf-legum heimanmundi. Hann ikastaði peningapoka nið ur u-m reyfeháfinn til hvérrar þeirra. Af tiliviljun höfðu þær hengt sokka til þerris við reyk háfinn, og peningarnir höfn- uðu í þeim. Nú setja hollenzk börn tréskóna sína við ofninn í þeirri von, að þau verði eins happin 6. desember. Að kivöldi þess dags k-emur HeE- agur Nifeu-lás í höf-n í Amster- dam og tekur þátt í f-jölda- samkomu, sem efnt er til hon- u-m til heiðurs. Allur gle'ðskap- ur verður að vera afstaðinn fyrir jól, því þau eru alvarleg hátíð í Hollandi. Heilagur Frans af Assisi fann upp á því 1224, að end- urs-kapa á mynd fyrsta jóla- fevöldið í Betlehem. Þess vegna. eru enn myndir og lífeön af jötunni, Jósef, Máríu og Jesú- .barninu og ölluin öðrum, sem vi'ðstaddir voru í öUum Frans- iskanakirkjum. Frá Fransis- k-önum hefur þessi siður bor- izt til annarra og er uú út- breiddur í ýmsum myndum með rómönskum þjó'ðum bæ'ð'i í Evrópu u" Ameríku. FRAKKLAND. Á mörgu-m stö'ðum í Suður- Evrópu, einlcum í Frakklandi, er si'ður, a'ð í stað persóna biblí-unnar. séu st-andspersónur Sterkur, snotur, vandaóur, Sturtubíll fyrir stráka © Foreldrar vita að leikföng barnanna þurfa að vera snotur og vönduð, og þau þurfa aö líkjast fyrirmyndinni. En umfram allt þurfa leikföng að vera sterk. Chevrolet vörubillinn frá Reykjalundi hefur þessa kosti. Hann er úr tré, sterklega smíðaður, með sturtupalli, tvöföldum gúmmíhjólbörðum og stýrisútbúnaði. Hentar til leikja úti sem inni. F-æst í öllum leíkfangaverzlunum. VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit — Sími 91-66200 SKRIFSTOFA I REYKJAVlK Bræðraborgarstig 9 — Simi 22150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.