Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 31

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 31
Slitrin: Hér lá gömul alfaraleið, þegar far.ið var yfir Bitrufjörð. Nú liggja akfærar breiðgötur liærra í hlíðinni. ætlaðd ég ekki að hafa áhrif á igang mála heLma fyrir, iþess ■vegna lét ég varamann niinn, Bjarna Eysteinsson á Bræðra- brekku, ágætan mann, 'koma þar í minn stað. Það verður ihver kynslóð að skapa sér ör- iög. Vilji hún ekki líta um öxl og byggja að einhverju á aidagamaili reynslu feðranna, þá verða afleiðingarnar henn- ar höfuð'verkur. í tuttugu ár, starfaði ég í sýslunefnd, með Jóhanni Sal- berg Guðmundissyni sem odd- vita, tíu ár Björgvin Bjarna- syni. Ef til vill sæki ég það til afia míns og alnafna, að liafa ekki skap sem styrjöld fylgir, enda varð ég þess aldrei var að fyrrnefndir oddvitar sýslu nefndar hefðu tilhneigingu ti'l áð láta mitt sveitarfélag gjalda smæðar sinnar, né ganga á rétt þess í neinu máli. — Ég er gamall ungmenna- félagi og tel, að sá .félagsskap- ur hafi hjálpað mikið til að vinna úr því félki, sem þar skiipaði sér undir merki, það jálkvæða í eðli þess og lífsvið- diorfuimi. Þú spurðir um samstarfs- menn á sýslufundi og minnis- stæðustu mál. — J'ú, sjáilfsagt væri það eitt hvað óeðlilegt ef þrjátíu ára samfellt starf, hefði ekkert minnisstætt eftir sfcilið. Éig hafði marga góða sam starfsmenn, sem ég man vel og kynntist að öHu góðu, en minnisstæðastur verður mér þó Sigrvaldi Guðmundsson bóndi á S'andnesi. Hann var óvenjulega greindur maður, víðlesinn og margfróður, og sameinaði svo eftirminnilega í- haldsemi og frjálslyndi, að ég hygg, flestum miuni ógleyman- legt er því fcynntust. Af á'tatemálum finnst mér héraðsskólinn á Reyfcjum og byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna bera hæst. Stofnun héraðsskólans var mik ið átak á þeim tíma, en um þáð viar þó algjör samstaða. Ef tii vill hefur hin góða reynsla alf unglingasikólaniuim á Heydalsá að einhverju ieyti mótað viðhorf hinna eldri manna til málsins. — Og hvað þá með byggða- safnið. Voru Stnandamenn fús ir að flytja sínar gömlu ættar- minjar í annað hérað? Mér er því hugleiknara áð fá vitn- eskju um þeirra afstöðu, að ég veit að í hópi Austur-Iiúnvetn inga voru menn sem á þeim tíma voru mjög andvígir því að flytja sitt forna góss vest- ur að R'eykjum. — Þegar eftir þessu var leit að við Strandamenn var þar engin fyrirstaða. Auðvitað er þeim ant um ailar fornar minj ar síns heimahéraðs, og þeir höfðu áður bundizt samtökum við Húnivetninga um menning- anmiðstöð að Reykjum í Hrúta firði og virtist þá ekkert eðli- legra en þar yrði einnig varð- veittur sá aldaarfur sem þeir sjálfir höfðu ekki tök á að geyma svo vel sem vert var, aufc þess sem æs'kan úr byggð inni, sem í framtíðinni nýtur þarna menntun'ar, fær jafn- framt tækifæri til að kynnast bæði af sjón og sögu lífshátt- um feðra og mæðra aftur í aldir, — Hvað viltu svo segja um fuiltrúa Strandamanna á Þjóð- þingi íslendinga, sem framá- maður þíns byggðarlags heí'ur þú haft meira saman við 'þá að sælda en all.ur fllmenning- ur? — Efcki veit ég, hvort það er rétt hjá þér, að ég hafi staðið þeim nokkru nær en hver annar. Tryggvi Þórballs- son hafði til þess sérstaka hæfi leika að tjá sig sem einstak- lingur og stjórnmálamaður og þótti öilum gott að eiga við hann samskipti. Hermann Jónasson dæmdi fólkið eftir verkum hans. Þar af leiðandi varð hann sérstak- lega vinsæll af fóikinu þar norður frá, og hygg ég að Sandliólar- hans verði lengi minnzt. Strandamenn hafa alltaf dænrt sína menn eftir verkum. Ut- sfcaga.búinn þarf þess með, að heilt og heiðarlega sé að mál- um hans unnið. — Frá feðr- um vorum fengum vér Island allt í arf. Ef tímabundin nauð- syn er að grisja einhvers stað- ar byggðina, verður að gera það með mikilli varúð. f — Þú spyrð um búskapar- hætti í Bitru. Auðvitað ólst ég upp eins og fiestir ' míhirSs’ani- tíðarmenn, við þá lífshætti sem þjóðinni voru tiltækir langt framan úr öldum. Fiskur gekk í Bitrufjörð ár hvert fram til 1946 og var þá hægt að afla nægilegra sjó- fanga fyrir heimilið. Þurfti sjaldan lengra að sæfcja en út undir Krossárnes. Stundum að eins stuttan spöl undan landi inn við fjarðarbotninn. Ég minnist þess, að einu sinni lögðum við haukalóð (lúðuióð). Þegar um var vitj- að, voru á henni fimim lúður. Tvær þeirra gátum við inn- byrt, var önnur 220 pund, hin 200 — þrjár flutu af við borð- ið. Lóðin var víst orðin forn og ekki haldgóð. Önnur veið- arfæri en lúðulóð og handfæri voru aldrei notuð heima, og aðeins veitt það sem heimilið þurfti með. Hrognkelsaveiði var fyrst stunduð um 1920. Þá kom til okkar Þórður Hjartarson bóndi á Efri-Brunná í Saurbæ, lét okkur hafa tólf faðma net- stúf og kvað okkur hentast að leggja. Þessu ráði hlýddum við og vað strax talsverð veiði. Ein:u sinni man ég að við feng u.m 56 rauðmaga í netið. Sil- ungsveiði í Tunguá var þá einnig til talsverðra nytja. Segja má að Þórustaðir séu sæmilega góð bújörð. Búfjár- hagar eru þar miklir og vaxn- ir kjarngresi, sérstaklega fyrii sauðfé. Þeg'ar ég var ungling- ur og fram til þess að ég varð fulltíða maður, var sá háttur á hafður, að fylgja fé í haga yfir veturinn, standa yfir því og halda til beitar meðan dæg ur 'liifði. Þegar ég byrjaði búskap minn, 1929, fóðraði túnið þrjár kýr. Nú er það 18—20 hektar- ar. En þess finnst mér vert að geta, að taðan nú hefur mun minna fóðurgildi, en af gömlu túnunum á'ðUr. Ég held hún sé litlu betri en gott út- hey var þá. — Það er sögn, kannski sannindi. að bændur berji sér flestum stéttum fremur? — Barlómur er að mínu viti ekki jákvæð baráttuaðferð fyrir neina stétt. Það er að minnsta kosti ekki líklegt til að laða menn til staðfestu í búskap að telja þeim trú um að ekk- ert hlutskipti sé ómögulegra en það að vera bóndi. — Lægst laiunaða stétt þjóðfélags ins, segir 'iagstofan. — Hins vegar veit ég að ýmsir bændur haía engu síður ástæðu til um- kvörtunar en menn í öðrum stéttum. Mín skoðun er sú, að atvinnuvegir íslendinga þurfi að standa svo föstum fótum að opinber aðstoð verði ekfci til að koma. ' Það er stundum talað um niðurgreiðslu á búvörum sem styrk til bænda. Ég vil orða það þannig að þessi greiðsla sé tilkomin vegna þess. að neytendur þurfa að fá vöruna á‘því verði, sem gerir þeim kleift að nota hana og fram- leiðendum að selja án þess að stórkostlegt tap verði á fram- leiðslunni. En þetta þarf að breytast báðum a'ð’ilum í hag. — Oft ei um það talað að bóndastarfið e yfirþyrmandi þraeldómur? — Nei hóndastarfið í heild 31 er það frjálsasta sem ég þekki. Það konua tíimar eins og sauð burður og haiustsm'alanir, sem binda mann. En fcannski fixm ég það bezt nú, þegar ég er horfinn að heiman, hve tfrjáls ég var í raun og veru, og minn eigin heiTa heima á Þórustöð- um. — Nú er talað um slæmt. sumar og mifcla erfiðleifca hjá bændum? — Já, og það efcki að ástæðu lausu, eins og öllu er til bagað. En mér finnst ósfcap- legt áð bændur skuli ekki bet ur undir það búnir að mæta votviðra sumri, þeg'ar reynsla er fengin fyrir því, að hægt sé að bjarga uppskemnni með góðu móti, sem fullgildu fóðri fyrir allar skepnur — og ekki gott tii þéss að vita áð meðal ábyrgra leiðbeinenda í búskap, sfcu'li vera nienn, sem segja að betra sé að gefa hrakinn radda en vel verkað vothey. Sú er efcki reynsla Strandamanna, enda era þeir oft betar við- búnir eftir ólþurnka sumar en ýmsir aðrir. Mitt mestá hugðarefni í líf- inu utan þeirra verkefna sem snertu mitt heimiii er sam vinnuhugsjónin. Ég áitti nokfc- urn þátt í því að stofnað var fcaupfiélagsútibú á Óspakseyri árið 1929 og síðan sjálflstætt kaupfél'ag árið 1942 — fcaup- félagsstjórastarfi gegndi ég frá 1964 og þangáð tdl á siðasta ári að ég flutti að heiman. Ég vil ieggja á það áherzlu, að ég fór ekki frá Þórustöð- um vegna þess að mér fynd- ist líf sveitábóndans þjafcandi eða ég teldi mig þurfa að herða sultarélina öðrum frem ur. En þegar konan mín hafði misst heilsuna og börn mín önnur en Kjartan ffiogin vdðs fjarri eð'a hugsuðu ekki til staðfestu þar heiima, fann ég að mér var ekki mögule,gt að halda uppi frjálshyggju og um svifum islenzks sveitabónda, sem mér alla ævi hefur verið hugleikið. Og þótt Sandhólar, býli Kjartans sonar míns, séu ekfci Þórustaðir, þú eru þeir hluti þess lands sem sú jörð hefur haft yfir að ráða frá öndverðu — nýr sproti vax- inn frá rót gamallar greinar. —■ Hvað svo um framtíð byggðar á Ströndumi? Ég tel mig ekki hafa ástæ'ðu til neinnar svartsýni. Stranda- menn eru ekki neinir eftirbát- ar annarra hvað snertir fram kvæmdir og félagshyggju. Og að mínu viti er samvinna og félagsihyggja sá undirstraumui' seim hagnýtir orku hvers ein slaklings í þágu eigin hags og ■ um leið heildarinnar. — Þær eigindir sökkva engum græn- um dal. . . Nú er öllum opin leið til að skoða þennan útkjálfca, sem áður var utan alfaraleiðar. Má vera að þeir sem að því hyggja verði þess varir, að á Strönd- um býr fólk. sem engu síður en í þeim sveitum sem byggi- legar þykja, ’ hefur búið í hag- inn fyrir þá sem á eftir fcoma. — Ég er orðinn roskinn og get vel unað mínum hlut. Enn- þá liggur leiðin oft heim. Þótt ég þurfi nú að fara til viunu eftir klukkunni og heim í sam ræmi við liana, læt ég mér vel líka. Ég samfagna ungum mönnum, sem hyggja til bú- skapar, þeirra bíður önnur og betri ævi en feðurnir áttu við að búa, en 'pá var ekki i tizfcu að væla út af smámununum. Þegar þreytan gerir vart við sig s'vo ekki verður lengur hægt að skila verki svo vel gildi, sezt ég í hel-gan stein og skoða lííið I ljósi minn inganna. Þorsteinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.