Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 45

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 45
TÍMINN - JÖLABLAÐ 45 SÉRA SIGURÐUR Framhald af bls. 3 I fellt „niútóma" og þá sem þaS iðka nútímamenn. Báðum þess- um er það sameiginlegt, að þeir tala um nútímamenn eins og afmarkaða og þekkta stærð, sem þeir vita allt um. Líkt og þeir héldu á litlum hiut í Ihendi sér, er þeir þekktu yzt sem innst. Svona einfalt er málið ekki fyrir mér. Til þess að svara þessari spurningu, verð ég fyrst áð athuga hvílfk- ir þeir „nútímamenn“ eru, sem leggja skal þessa spurn- . ingu fyrir. Fyrst vil ég taka fram, að ég tel þá eina algera nútíma- menn, sem komnir eru um og yfir fertugt. Þeir verða að telj- í ast hinir eiginlegu „nútíma- menn“ vegna þess að þeir hafa átt nokkurn þátt í að skapa þau skiiyTði, sem lifað er við og þeir setja svip á samtíðina. Hinir, sem yngri eru, hafa hvorki haft tíma né þroska til ! að móta yfirstandandi tíma, j þeir eru því menn framtiðar- I innaT. j Þó því sé föstu slegið, að j þessi aldursflokkur sé hinn eig , inlegi nútímamaður, er eftir að finna sameiginlegt ein- kenni, fyxir „nútímamanninn“. Til að gera sér grein fyrir hve , vandfundið þetta sérkenni er, getur verið réttmætt að taka dæmi um samtíðarmenn, sem i báðir eru „nútímamenn“ sinn- ar samtíðar. Ég vil fyrst nefna Jósef Stalin. Hann hvarf ungur frá ófullnuðu guðfræðinámi og sneri sér að stjórnmálum. Tf-ann varð æðsti valdamaður Rússlands. Þar ríkti hann með ’ harðri hendi til dauðadags. Hann útrýmdi fjökla af' for- ystumönnum þjóðar sinnar og þar með sínum eigin samstarfs mönnum, þegar svo bauð við að horfa. Sjálfur bjó hann í höll-um keisaranna umkringd- i ur margföldu lifvarðailiði, sem 1 baíið var öllurn þeirn öryggis- tækjum, sem stórveldið átti yiiir að ráða. Allt var þetta til t að?>ernda líf þessa -hræðilega þjSðhöfðingja. Hans er minnzt sem eins hinna grimmustu valdhafa sögunnar. Einn af samtíðarmönnum Stalíns var Albert Schweitzer. Hann nam líka guðfræði og varð heimskunnur af ritum sín um um þau efni. Hann ritaði um tónlist Bachs og sá um út- gáfu hennar. Sjálfur var hann organisti og heimskunnur Bach- spilari. Hann ritaði mikið um heimsspeki. T-aldi hann sarntíð sína vera á andlegu hnignun- arskeiði, sem leiða mundi til ófarnaðar ef ekki yrði stefnu- breyting. Hann ta'di lífsnauð- syn fyrir manninn að hann , vanrækti ekki að hugsa og gera sér vitlega grein fyrir hinu góða og sanna. Siðferðileg við- reisn taldi hann að ekki gæti byggzt á öðru en djúpri lotn- ingu fyrir lifinu cg höfundi þess. Hann ákvað að verja lífi sínu til að líkna þeim sem -hann vissi bágstaddasta. Til þess að geta það, nam hann læknisfræði og fluttist suður til Afríku. Hann lét hjálp sína í té án endurgjalds en aflaði sjálfur fjár til starfs síns með ritverkum og tónleikum. Hann lifði við lík kjör og þjóðir þær, sem hann starfaði með. Lífvörður hans var kærleiki -meðborgara hans. Hans er minnzt sem eins hins mesta mannvinar sögunnar. Þessir t-veir heimsfrægu menn voru sa-mtímamenn en harla ólíkir. Hvorn þessara manna mundi samtíð þeirra -hafa kallað „nútímamann“? Ég vil taka annað dæmi, sem er n-ærtækara. Fyrstí gei-mfarinn, sem komst út fyrir gufuhvolf jarð- ar og fór nokkra hringi kring- um það, sagði þegar hann kom aftur til jarðar, að hann hefði h-vergi orðið Guðs var og væri því óþarft að gera ráð fyrir honu-m. Næsti geimfari, sem fór samskonar ferð út í geim- inn, sagði hins vegar að Guð hefði alls staðar verið með sér. Báðir þessir menn voru nú- tímamenn í allra fyllsta skiln- ingi. Þeir voru á sam-a aldri, þeir höfðu sömu menntun, þeir voru báðir sérstakir at- gervismenn og þeim tókst báð- um að vinna sama stórafrekið. Enginn getur sagt um annan þeirra að hann hafi verið „nú- tíma maður“ en hinn ekki. Samleið þessara miklu sögu- persóna lauk þegar kom að spurningunni um Guð, sem er hið mikilvægasta viðfangsefni mannlegs anda. Afrek þessara manna er geysistórkostlegt frá jörðu séð, en ekki nema örsmæðar punktur úr geimn- um séð. Þetta vissi Gagarín enn betur pn, vér, lesendur þessarar ’greinar, því hann hafði bæði lærdóm, gáfur, og reynslu í mesta mæli. Samt fatast honum svo þegar kem- ur að spurningunni um Guð, að hann gefur svo heimsku- lega yfirlýsingu að jafnvel skoðanabræður hans geta ekki haft hana eftir. Stéttarbróðir hans gaf hins vegar svar, sem enginn getur -með rökum mót- mælt. Manni koma í hug orð Davíðs konungs: „Heimsking- inn segir í hjarta sínu: Eng- inn Guð“ (Sálm. 14,1). Hér hafa verið tekin dæmi af fjórum mönnum, sem nú- tíminn þekkir. Þó fleiri væru tekin, kæmi sama út. Eng- inn „nútími“ markar alla sína kynslóð undir sama mark, og nútima menn eru mjög líl- ir annarra tíma mönnum. E.t. v. er munurinn aðeins sá, rð vér þekkjum ekki annarra tíma menn nógu vel og þess vegna finnst oss þeir öðruvísi. Mér virðist allra tíma menn vera skemmtilega ólíkir :nn- byrðis á hvaða öld sem þeir eru, en hver kynslóð annarri lík í heild. Hins vegar færa nýir tímar oft með sér ný Framhald á bls. 63. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. HJÚLASTILLINGAR MÚfORSTILLI.NGAR LJÚSÁSTILLINGAR % fíSiml LátiS stillah tíma. 1 Q -1 fl Í1 Fljót og örugg þjónusta. I I w U »%*•%> iiiiiilliiiiii IÍii|||||||||ÍiÍi||Í||g^i^; V.V.V FRAMFARIRNAR ERU ORAR ----SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA HOLLENZK GÆÐAVARA (IERA SölustaSir: Þjónusta: JD/térffrtftiféfa/t* A& KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT RADlÓSTOFAN, ÓÐINSGÖTU 4 RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTR/ETI 23 SlMI 18395 I i I (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.