Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 43

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 43
TIMINN - JOLABLAÐ 43 JÓLASVEINAKVAEÐI JÓLASIÐIR Framhald af bls. 29. upp. Síðan er borðað enn meira í fjölskylduboði á jóla- dag. Á eftir er gjafatombóla, sem fram fer með miklu glensi. Mikið er af núllium, en samt fá allir gjöf á endan- um, Jötur eru einnig úfJbúnar á heimilununí' Fjárkirðar úr íjallaihéruðunum ganga -um göt urnar og leika á eins lconar sekkjapípur. Allir setja jóla- gjafirnar við jötu heimilisins, og þær eru eikki opnaðar fyrr en á aðfangadagskvöld, sem nefnt er Epifania. Þótt Heilagur Nikulás sé u’pprunninn á Ítalíu, er vin- sælasti förunautur jólanna þar góð norn, sem köíluð er La Befana. Þannig eru ólíkir sið- ir með hinum ýmsu þjóðum. Við erum alltaf að læra hvert af öðru, og gefum hvert öðru nýjar hugmyndir. Að lokum skemmtilegur sið- ur frá Rómaborg. Á aðfanga- dagskvöld fá lögregluþjónarn- ir, sem stjórna umferðinni í borginni allan ársins hring, urmul af gjöfum frá bifreiða- stjórum. Og þeir síðarnefndu láta ekki þar við sitja heldur aka allan aðfangadag jóla sam- kvæmt settuim reglum svo vel að til fyrirmyndar er. EINS OG NORN Framtoald af bls. 39. sinni heim, vissi ekki tdi þess, að hún ætlaði að boma, né þess að neitt amaði að hienni. Dóttirin var stofustúlka hjá fínni fjölskyldu á Sjálandi og móðurinni kom þetta mjög á óvænt. En af því að hún þekkti afa, tók hún mark á orðum 'hans og hélt 'heim. Þegar heim kom flýtti hún sér í hlöðuna. Þar sat dóttir- in og hafði eins og afi sagði undirbúið allt. Þegar hán kom var móðir hennar nýfarin og enginn heima. Hún fór að hugsa um óhamingju sína og afréð að fyrirfara sér. Henni fannst hún ekki geta lifað við þá smán er biði hennar. Hún fann reipi og festi það í bita í hlöðunni. Hún var alveg að því koniin að framfcvæma verknaðinn er móðir hennar kom að henni. Þannig bjargaði sýn afa míns henni. Þessi stúlka er nú gift og lifir hamingjusönm ldifi. Ölium til undrunar og gleði breyttist móðir hennar til batnaðar. Hún hætti öllu iHu umtali og dómum um þá, sem eitthvað varð á. Það er margt miUi himins og jarðar, sem vísindamenn geta ekki gert sér grein fyrir. Ég lofa guð fyrir að ég var ekki til fyrir 300 árum. Bæði afi og ég hefðum áreiðanlega verið brennd á báli, og verið sökuð um galdur. En sem bet- ur fer hefur bugsunarfaáttur- inn breytzt, þótt ennþá geti enginn gert sér ljóst hvað þetta er, né hvers vegna sum- ir öðlast getu til þess að sjá og skynja langt fram í tim- ann, en aðrir ekki. Jólasveinar einn og átta ofan komu af fjöllunum. í fyrrakvöld, þá fór ég að hátta þeir fundu hann Jón á Völlunum. ísleif hittu þeir utangátta, ætluðu að færa hann tröllunum, en hann beiddist af þeim sátta óhýrustu körlunum en þá var hringt öllum jólabjöllunum vid v*>ooi9ciir?i ÞÁTTASKIL Framhald af bls. 41. Svo rann upp hin stóra stund, þáttaskil í líö þjóðar- innar. fsland er í hers hönd- um. Ekki einungis að sezt væri um þéttbýlustu byggðir heldur príluðu erlendir menn, gráir fyrir jámum upp á hæstu núpa á útskögum öllum. í kjölfar þessai-a aðgerða verður svo breyting á athöfn- um vinnandi manna, þær fær- ast yfir á annað svið. Bændur á harðinda kotum pakka niður dóti sínu, axla poka sinn og fá vinnu við að reisa hernað- armannvirki. Ný og áður ó- þekkt lífsmynd blasir við. Hin fjarlæga sögn um víghreiður og manndráp sem arðbæra iðju, færist upp að ströndum landsins og innyfir það. — En gullið flæðir. —, Útstrandabú- inn hefur nú handa á milli meiri peninga en Lann hefur áð- ur dreymt um að yrðu í hans vörzlu. En tækifærin til þess að veita sér þau þægindi og lítfsmunað, sem fjáraflinn ger- ir kleift eru fa þar norður frá. Nú sjá þeir, sem ungir eru, tilveruna í nýju Ijósi. Tilveru handan við fjöll og dali í borg inni við flóann, þar sem öllurn virðist gæfan föl og liggur nærri höfuðstöðvum þess fram- taks, er svo óvænt gaf fólkinu gull í mund. Pornar venjur verða fánýt- ar, einangrunin lamandi, erfið leikarnir yfirþyrmandi. — Eng inn ungur maður eða kona get- ur lengur hugsað til staðfestu á þvílílkum útkjálka. Gamla fólkið lætur sér hægt. Það hefiur ekfci ennþá sætt sig við þá hugsun að aidaarfur skuli að engu metinn og sá bostur, sem feður þess- og mæður og það sjálft lét sér vel líka, sé nú með öliu óvið- unandi. Þvi finnst Ktt skiljan- legt, að aukin tækni, meiri fjár afli og möguleikar til bættra lífshátta, orsaki pað að byggð- ir, sem staðið hafa framan ut öldum og fóstrað kjarkmik- ið dugandi fólk, eyðist. Aldnir að árum standa síð- ustu förumenn og konur á rúst um brostinna vona. Ef til vill er þessu fólki sama hvar ó- gengin spor liggja, fyrst eng- inn vill lengur eiga framtíð í átthögunum. Það hljómar enginn herlúð- ur lengur á núpum Stranda- manna. Sá lúður gaf fyrsta tóninn, sem boðaði eyðingu byggðarinnar. Gamlir menn þramma steyptar stéttir í stórn borg. Þær eru harðar undir fæti ekki síður en grýttar götur á geng- inni ferð. Þeir eiga enga heimavon til yfirgefinna átt haga. En vera kann, að ein- hverjum ríkilátum höfðingja finnist fyrr en varir, þröngt um hendur eins og Geirmundi heljarskinn forðum og bregði þá á sama ráð, uð auka um- svif sín með nýlendulandnámi í auðri byggð — eða — eig- um vér ef til vill að gefa út- skaga þennan vini vorum „Ólafi digra“ og hljóta vin- áttu hans að launum. Þ. Matth. | WOTTALÖGUR ÞVOTTALÖGUR EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN FHSii akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.