Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 22

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 22
22 TÍMtNN - JÖLABLAÐ SANNLEIKURINM ER SAGNA BEZTUR ÚR SVEITUM ÞINGEYINGA Á sér hivorki mál né mátt moldin andarsnauðia, því ©r líka löngum grátt leikið við iþann dauða. LÞ. Þorsteinn Thorarensen læt- ur skammt stórra högga milli. Á hæla „Elds í æðum“ sprett- ur „Gróandi þjóðlif‘‘ undan tungurótum og fnam úr penna hans, 500 bls. bólk í allstóru broti. Þess er þó að gæta, að nokkrir tugir bls. eru innan tilvitnunarmerkj a, og höf. al- veg ómeiddur, þó sá hluti bók- arinnar sé fróðlegastur og þar sé ólíku fastara undir fæti en þegar kemur að eigin frásögn- um og ályktunum. Bókin er að meginefni stjórn málasaga og ævisöguhrafl Bene dikts Sveinssonar sýsiumanas öðrum þræði, og verzlunarsaga Þingeyinga, fyrir og eftir stofmm Kaupfélagsins 1882, ihímnm, en þeir tvinnast dálít- ið saman, er líður að lokum. Fjöldi mainna bemur hér við sögu. Margir þjóð- og héraðs kunnir, aðrir lítt utan sinnar sveitar og sumir þegar gleyrnd ir, sem von er, en réttara mun farið með manna- og staða- n<vfn, en ýmsar staðreyndir. Þó hefi ég rekizt á þrjár vill ur í meðferð þingeyskra nafna, og geta fleiri verið- þar og anm ars staðar. Höifðaströnd nefnist þing- eysk sveit inn við Eyjafjörð. Væntanlega er þar átt við Höfðahverfi eða Látnaströnd. Jón Jónsson, er kenndur var við Múla, fiutti aldrei að Þverá í Reykjahverfi, heldur Reykj- um og þaðan að Múla, og Snorri á Öndólfsstöðum átti aldrei heima á þeirri Þverá, heldur Þverá . Laxárdal Þórður, en ebki Þorkell, hét Yztahvammsbcndi t»orkelsson. einn af Grenjaðarstaðafundar- möninum 20.9. 1881, bjó síðar allilengi á Jódísarstöðum. Ósfcemmtilegur er þessi rit- háttur höf. „úr Aðaldalnum, úr Reykjahverfinu“. Kynni hann við að segja: — Við kom um að íslandinu og sigldum ian á Reykjavíkina? Það er ekki ætlun mic að rita lamgt mál um þessa sagna- smíð, og væri þess þó full þörf, hrfdur drepa a fáein atr- iði, lítinn Muta þess, er leið- rétta þyrfti eða fara hjÖf. svo klúðurslega úr hendi, að skap- raun er að. Á hókin — þessar 519 bls. í stónu broti — að vera sagn fræði eða fcjaftæði? Frá hendi höf. virðist henni ætlað hvoru- tveggja, en þetta er ekfci sam- rýmanlegt syo vel fari og því verður hún eims konar óskapn aður, ebki óskemmtilegur al Ókunnugum gáleysingjum, fróð leg að því er tebur til vitnaðs máls, og þarf þó að lesast með gát, en hvimleið þeim, er gera kröfur til sæmilegrar óhlut- drægrar málsmeðferðar. Hvar fimnst sagnaritun í lík- ingu við uipphafskafla bóbar innar? „Þin-geyjarsýsla — það tjá ir ekki að neita því, að ægi- leg ertu, par sem þú situr eins og ofvöxtur á íslenzka landa- bréíimu, — þemur þig út með yfirlætislegum óravegalengd um um þagnarheima auðnar- innar og skapar með mörg þúsund fertkílómetcum hrauna og sanda óhugnanlegt tóma- núm hrjóstursins yfir eyjuna ofckar hálfa. Hivaða prinsipp alvalds sköp unanmáttar fengu ráðið þvi að hrúga saman á einn stað þvílíkum ömurleika af ódáða- hraumium, melrabkasléttum, námasbörðum, útbrunum og köldukinnum, þar sem sólar- geislanum heilsar varla nokk- urt strá á grjóti grá.“ Héi birtast þau einbenmi höf., sem fylgja honum tíil bókarloka. Stóryrðaeigurinn gegndarlaus. Hann lætur sig ekki muna um það að smúa öllum gróðri við í einni al- grónustu byggð Þingeyjarsýslu vegna kaldranalegs nafns og flofcka með gróðurlausum ör- æfum. Eftir þessu er svo framhald- ið. Því var, spyr hann, ljós- björtum Goðafossi þrúgað nið- ur í andlausa kvos Bárðardals- ins, en ekki í blómlegum byggð um — sennilega þá andrílk- nim — Eyja- eða Sfcagafjarðar. í þessum dúr eru fyrstu 2 blaðsíður bóbarinnar. Á bls. 7 kemur svo lýsing þeirra, er búa á þessum slóðum, og það eru í sannleika sagt eins konar furðufuglar. Þeir klæðast óheimsmannslegum vaðmáls- grodda. — Hverju átti sveita- fólb að Mæðast öðru en ullar fatnaZS fyrfr 80—100 árum? — Voru þó heimsborgarar, fág uðu málfar sitt, lífguðu við fonn kjarnyrði svo nálgaðist öfgar, risu upp úr rlmnahátt- um, iðkuðu rómantískan fag- urberaskáldskap, kannsM væm inn, en bó oft svo hugmynda- ríkan .og djijphyglan, að hcjua máttí að þar væri Byron á hverjum bæ. Göngulag þeirra var samt víst öðmvfsi en alílra tígnustu manna — því það minmtí á þúfurnar — tabið eftir. „Þústír nástráa" eru eitt lýs ingaratriðið á bæjarstæðum byggðarmanna. Að þessu frambomnu birtir höf. svo bvæði Sigurðar Jóns- sonar, „Fjalladrottning móðir mfn“, og mun því ætlað að vera dæmi fagurkeraskáldsbap arins. Þessi eftirmáli fylgir: „Þannig ortí tvítugur sveita- piltur Sigurður Jónsson á Helluvaði, litlu heiðarkotí í Mývatnssveit. Hann hafði að vísu fengið örlítinn útsýnis- glugga menntunar í gagnfræða skólanum á Möðmvöllum, en æ síðan hefur hann verið lýs- andi sönnun fyrir drýldni þing eyskra fultrúa hinnar svoköll- uðu sveitamenningar, að eng in væri mauðsyn langs háskóla náms til að hljóta sess í háaðli andaras. Það væri ólíkt þrosba- væniegra að fara eins og hanu í eftírleitir á vetrum fótgang- andi fram í Grafarlönd". Hér mun höf. ætiast til að geti að líta andstæðu drýldni hinnar svokölluðu o.s.frv. Bók i-nmi ætiað að bera vitni yfir- burða og háttvísi borgarmenn- ingarinmar. Á vissan hátt hefur þetta tek izt, og við lesturinn boma dæm in fram hvert af öðru í enda lausri röð. Hér verður aðeins drepið á örfá og helzt stað næmzt við þingeysk manna- nöfn. Anna. aðaleinbenni höf. en vaðallinn, sem er sérkenni upp hafsins, er, að hann minnkar hvern þamn, er hann minmist á og getur til nokkurs, að fá um einum undanteknum. Þetta kemur fram með ýmsu móti. Nafn Sigurðar á Amarvatni er fyrsta nafnið á bls. 9, farið hægt af stað. Heimilis hans er getið sem lítils heiðarkots í Mývatnssveit. Ramgt er þetta. Helluvað er landmikil jörð og stendur við Laxá, hér hefur það aldrei tíðbazt að telja slíka jörð til heiðarkota og þarna var þá og bæði nokkru fyrir og ávallt síð- an búið góðu þrifnaðarbúi. Jón sbáld Hinriksson, faðir Sigurð.ar. ói. þar., upp hóp at- gervisbarna. ■ Sigurður hefur, að.sögn höf., „að vísu fengið örlítinn útsýn isgHugga mtenntunar í gagn- fræðasbólanum á Möðruvöll- um“. Hið rétta mun að þaðan tók hann eitt þæsta próf, er tek ið hafði verið, og fá, ef nobk- ur hafa verið tekin hærri síð- an, þaðan eða frá Akureyri í þeim fræðum. Á bls. 26 er Sigurðar svo getið öðru sinnd. Þá er verið að lýsa ofurveldi Péturs á Gaut- löndum og sigri hans yfdr Sig- urði í alþingiskosningunum 1908. „Ekki einu sinni nývak- in u ng me n nafél a gshreyfi n g né sundrungarflramboð sveitar- sbáldsins Sigurðar Jónssonar gegrt honum íékk breytt því.“ 16 orða málsgrein höf. þarfn ast þriggja athugasemda: 1. Höf. gætir þess ekki, að ungmennafélögin voru allflest stofnuð þetta ár og að örfáir féáagsrtienn þeirra höfðu ikosn- ingairétt til alþingis. 2. Sigurður Jó^sson var aldrei nefndur sveitarskáld, hér virðist bað til niðrumar. Sbáld var hanm ætíð nefndur án þrengra takmarks, pg mátti þó mieð réttu þjóðsbáld heita. Það hæfði samt Þ.Th betur, því sá mun langlífismunur þeirra í íslenzkum bókmennt- um. 3. Hvi sundrungarframboð? Vil Þ.Th. telja öll framboð til alþingis þetta ái þvd nafni, sem stóðu gegn sambandslaga- uppkastinu. Það var hamingja þjóðar- inn.ar, að uppkastinu var hrunci ið 1908 og Hannesi Hafsteio steypt af stóli. Um hvað hefði átt að semja 1918 annars kost ar? Ekkert, aðeins að biðja. Annars Sigurðai Jónssoaa/ er Mtillega getið bónda í Yzta- felii og síðar raðherra. Raun ar er það ekki fyrr en í bók arlok bls. 490 og er þá verið að skilgreina þá 4 Peija, sem Benedikt sýslumaður nefnir, að vitni höf., þá er voru aðal Ketill Iudriðason Þorsteinn Thorarensen menn K.Þ o.g Huldufélagsins. Höf. lýsir S.J. heldur álappa- lega og bögubósa. „Sennilega var hann helzt mesti vinnu- þjarkurinn í hópnum“. Höf. á dálítið erfitt með að gera sér grein fyrir eiginleik um S.J., en það bætir hann sér þó upp með því að telja það almemnt álitið, að hann hefði aðeins verið viljalaust verbfæri í höndum Jónasar frá Hriflu, þá er hann varð ráð- herra. Sennilega hefur hann fundið eimhvérja þvílíka setn- ingu í dálkum Morgunblaðsins frá þessum árum, eða einhver sbotið þessu að honum, en þó ebki hefði verið annars vegna en þess, að 5 línum ofar á blað síðunni talar hann um S.J. sem staðfastan mann, þá stangast þetta óþægilega á. Þetta var einmitt það, sem segja mátti um Sigurð í Felli, og talinn fremur ráðríkur en leiðigjam eða talhlýðinn. Stál- greindur kapps- og orkumað- ur og bjó enn yfir miMu þreki þegar hann komst í ríMsstjórn. Bæði prýðilega orðfær og rit fær og því hliðstæður við Jón í Múla, Benedikt á Auðnum og Pétur á Gautlöndum, og þrex rnestur allra. Sr. Árni á Skútustöðum, bróðir Sigurðar, fær ekM háa einikunn hjá höf. „Talinn mjög örgeðja — nálgast ofsa. Mik- ill á lofti — hefur sig meir í frammi en efni standa ttí“ — ef menr. skyldu ebM skilja orð in „mikill á lofti“. Þetta er rai æ allt, sem höf. hefur um þá bræður að segja sérstaklega, en vitanlega fá þeir sinn hlut í Huldufélags- dómnum. Ég sá sr Árofl aldrei. Vel má vera að hann hafi verið örlyndur Það er hér fært hon- um til hnjóðs, aðrir menn eri: örl^ndir án þess að verða á- flelldir af höf. Hitt er vist, að sr. Árni var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.