Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 63

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 63
TIMINN - JOLABLAÐ 63 SÉRA SIGURÐUR Framhald af bls. 45. vandamál og breytt viðhorf, sem hinn lítt breytti maður þarf að glíma við. Þannig er um yfirstandandi öld. Hún set ur kynslóð sína í vanda, sem meiri er en oss er kunnugt um að aðrar kynslóðir hafi ■átt við að stríða. Ef litið er yfir mannkyn nú- tímans í heild, blasa við aug- um tvær ólíkar myndir. Annars vegar eru hinar ríku og menntuðu þjócSir, sem ráða yfir mikluin meirihluta af fjár magni heimsins, þekkingu og tækni, hins vegar örsnauðar þjóðir, sem skortir allt þetta. Þó er ekki víst, að þessi við- tekna skipting sé rétt. Vera má að stærsta pjóð heimsins heyri undir hvorugan þennan flokk, en hula er yfir ástanöi hennar og ekki gott að vita hvar hún stendur. Að henni slepptri er hin fyrrnefnda skipting mjög skýr. Hinar ríku og menntuðu þjóðir lifa við nægtir allra veraldargæða og hafa kunn- áttu til að auka þau stanz- laust. Þær gera árlega stórkost- legar uppgötvanir á ýmsum sviðum vísindanna. Svo _ stór- kostlegar eru þær, að vísinda- mennirnir sjálfir hugleiða nu, hvort rétt sé og hættulaust áð gera þær kunnar. Þeir óttast um að menn skorti siðferðiieg- an þroska til að nota þau ógn- ar öfL mannkyninu til heilla. Auk þess standa vísindin and- spænis nýju vandamáli. Það er að koma í ljós, að iðnaður sá, sem svo mjög hefur bætt lífskjör hinna ríku þjóða, hef- ur verið framkvæmdur af flas- fengri gróðahyggju og fram- fara bráðlæti, en gleymzt hef- ur að gæta lífslögmála náttúr- unnar. Efnaiðnaðurinn skilur eftir sig langvarandi eitranir og lífshættulegar, vélaiðnaður- inn eys stanzlaust frá sér eitr- uðu lofti, sem lamar gróður jarðar og svekkir heilsu manna og dýra. Þetta er orð- ið svo alvarlegt, áð sumir vis- indamenn telja hættu a, að allt dýralxf sjávarins deyi ut og að síðan geti komið alheims hung ursneyð og mannfellir Þe ,a er hin dimma blika á hirnni velgengninnar, sem veldur vis- indamönnum og öðrum hugs- andi mönnum nutímans a- hyggjum. Hinn fátæki og van- kunnandi hluti heimsins hefur líka sínar áhyggjur. Hann hori ir fram b ört vaxanch marn- fjölgun, 0x5 vaxandi skort, orl vaxandi sjúkdóma og ort lækk andi meðalaldur. ca hessi mynd rétt, grufir heims vanda, óttans og unnar. Heimurxnn “ eignast mið, svo hatt, a - eigi það jafnan handan hætt- unnar. Mið, sem_ er jafn legt vísum og favxsum, ‘ og snauðum. M*« , Sehweitzer.^þegar 1» ^ fyrir mönnunum að be^a k ingu fyrir lífinu. Lífið er ia r dýrmætt öll-um mónnum og varðveizla þess er þvi sameig inlegt áhugamáL hins mesu og minnsta manns Ollum rnonn um, sem ekxi. vanrækja a hugsa, er þvi eðlilegt að bera lotningu fynr dásemd lifsms og höfundi pess Með þetta * huga, hela eg að engin kynslóð hafi haft brýr.m þörf fyrir boðskap _ sá’msins „Vor Guð er borg á bjarg’. traust" en einmitt sú kynslóð. sem nú lifir Sá boðskapur stendur í fullu gildi. Sigurður Pálsson. íell • * « * « í»e e e tta e e .Slf JOE f Seint fœ ég ^ykkur full- feakkað Vaknaðu 'Hefur þig Penea líka dreymt? Komið> og P að er sjáift í s tof hörn unni Henei og Penea. vakna- Jðlasveinninn hafðl Þau Jjökkuðu snjd- BLn + uppfyllt allar karlinum fyrix ’ ‘^ið draumur <5skir Hensa' og Pensu jdladrauminn i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.