Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 32

Tíminn - 24.12.1969, Blaðsíða 32
32 TÍMINN - JÖLABLAÐ l ÍSLENZK RÖDD Um þessar mundir fara margir úr landi, sumir með fjölskyldur sínar, til að setjast að erlendis um lengri tíma, aðrir til að vinna part úr vetri eða kannski árið út. Þeim sem heima sitja þykir að vonum forvitnilegt að frétta af þeim sem fóru. Hvemig líður þeim? spyrja menn — leiðist þeim, hugsa þeir heim. Steinar Sigurjónsson, rithöf- undur hefur skrifað okkur einskonar sendibréf frá útlöndum. Hann er í Þýzkalandi og hefur unnið á hóteli í Diisseldorf. Hann á auðvelt með að snúa við og koma heim, því hann er létt búinn til ferða, en ýmsar hugrenningar hans eru samt forvitnilegar, vegna þess að nú eru marg- ír ytra og þeim fer fjölgandi, sem flytjast brott með það í huga að koma ekki aftur. Og hvernig verka heimilaskiptin? Auðvitað eins mis- jafnt og einstaklingarnir eru margir. Samt er hver íslenzk rödd í út- löndum brot af þeim öllum. Kannski fer fyrir flestum eins og Stein- ari, þegar hann segir: Ég hugsaði vinsamlega heim. Laug mikið að sjálfum mér. I Ég hef unnið mikið i mínu llfi. Al'ls konar atverk. Mér er ætlað að aitverka, örlög mín virðast vera á þann veg, raunar atverka langt um meira en ég hef til þessa gert. Ég væri að sjáifsögðu að slíta mér út fyrir norska keupskipaflotann, ef hann aðeins hefði þörf fyrir mig, og það er raunar bágt að maður, sem fæddur ei til að atverka, skuli ekki fá að sleppa sér í vinnuæði, þar sem vinnan er manni svo göfgandi. Jafnivel þótt mitt aðalstarf sé, éða kafi verið það, að skrifa skáldvcrk, er það dálítið óvinnulegt og raunar varia vinna, svo það er ekki að furða, þótt ég blygðist :nín dá lítið. Ég skrifa þá næsta ár ei ekki á þessu, hef ég hvað efn, annað og ár eftir ár hugsað og steypt mér af krafti í alls kon- ar eyrarvinnu. Ég er víst fæddur eyrar- vinnumaður. Alla vega kernsi ég ökki hjá blessaðri eyrinni né sniðgeng hana begar hún vill mig, því ég er jafnan í bráðri hœttu þegar hún hefur ekki þörf fyrir mig. A slíkuiii stundum örvænti ég, enda á ég á slíkum stundum til að fyllasi íieift og öfund. þvi ég veit að ég er framurskarandi vinnu- maður, að' minnsta kosti barfn- ast þess ákaiiega að kasta mér í eitíhvers konar atvinnu. Sem stendui hel ég enga vinnu. Ég hef því miður ^kki lengur atvinnuleyfi í Þýzka- landi, þótt ég sé mikilmenni { atvinnu og bjóði við þeim sem sem aðeius vinna átta til tíu tíma á dag. Mig_ verkjar af ai vinnulöngun. Ég skyldi slá þeim við hérna og vinna fimmt- án eða sextán tíma a dag. Er enginn möguleiki? Gætu Eng- lendingar ekm þarfnazt krafta minna þóbt norski verzlunar- flotinn vilji mig ekki sem stendur? Eða Svíar? Eða Dan- ir? BandariklamennV Veró'd- in? Ég er of fátækur til að hreyfa mig, ef einhver þæði mig, þá er það. 'R'erð til Dan- merkur, næsta lands, mundi kosta mig um nundrað mörk Ég var svo slysinn að segja upp starfi hérna sem ég var númer aður til og margstimplaður, svo að Þjóðverjar vilja mig ekki lengur. Meira að segja kaus að hneyksla , þá til áð losna undan hálfs árs skrifleg um samningi, svona langt gekk ég í ómennsku Og nú verð ég að þjást fyrir það. þótt ég sé raunar fæddur til að sö’kkva mér í atvinnuna. Þvi veröldin þarfnast krafta minna. Það hiýtur að vera. Einhvers staðar er eyri, ég trúi ekki öðru, tg meina eyr; sem hefur eitth/að að bjóða, þigg- ur mig. Það var bara einhvei misskilningur að ég s?gði upp, því blessuð vinnan er f.vrir öllu Þetta vita Þjóðverjar. Maður á að þegja og vinna, maður á að vera ánægður að fá að vera til og vinna, maður barf ekki að segja orð, ekki olístra eða spauga, bara vera glaður að fá að vinna, kjósa eitt og annað árið og þegja, maður þarf ekki að segja neitt, bara gera kross og stinga miðanum í Xassann. Það er skylda manns í lffinu. Maður gæti þá skrifað eitthvert árið, ef maður þarf þess endi- lega, því veröldin þarfnast krafta manns, ef ekki eitthvert kaupmanna- og iðnaðarveldi þá einhver kaupskipafloti ég er viss um það. Er ekki gaman að vera ung- ur og geta unnið á þessum glæsilegu tímum? Jú, jú, það er nú Líkast til. enda hasi og ciör í athafnalíf- iniu. Já, það er nú það. Og hvæ vinnurðu í svipinn? Ég hef tekið þátt í hinum almenna vinnufögnuði, ekki vantar það, sýnt þeim hérna ' # Þjóðverjunum aú ég get unnið eips og þeir ef by: er að skipta Já, það var faílegt að heyia Sleppt mér atvinn-ufögnuði Það er ekki lægt annah en virða þá hértn, Blessuð vinn- an. En fallegt £y skai ekki gleyma að minnast a bað heima. O, þetta er' nu bara skylda manns, ím Fái, standa sig jafn ve- og þú. Þeir eru svo fjári lati’ heima og skilia ekki raunveru- leikann eins og þú. Ég skal sannarlega ekk; gleyma að minna á þig. 0, ég hef nú sleppt úr, þótt skömm sé frá að segja. En þú ert þó reiðubúinn að vinna, og oað er alitax loís- vert. Já, miktl ysköp, ég er stífur af vinnuilöngun II Ég hef unnið á hóteli í Dusseldorf í um það bil hálft ár. Óvenjulega langur tími á sama stað. Það byggist líklega á því hversu vel mér líkaði? Líklega. Því þótt mér líkaði illa, líkaði mér með bezta móti Þar sem vinnan var með al- vöru og skemmtiiegum hasa vegná ailivörunRar, má ég til með að lýsa henni. Hún hófst klufckan ellefu að kvöldi og er.drði'Sjö að morgni og fólst í þvi að kynda mið- stöð (og það var um tíu fimmt- án mínútna verka að sumri þegar hlýtt var í veðri, en tuttugu til prjátíu mínútna verk áð vetri), ryksuga veit- ingasal hÓte!lsins (og það var um hálftíma verk) ag bursta skó hótelgestanna (og það var um klukkutíma verk). Þannig má lýsa þessu i fáium orðum. Ég bölvaði mifciC yfir sfcónum, en það er annað mál. Að vísu var kaupið iágt miðað við þáð kaup, sem ég mundi hafa haft við að bera töskur hótelgesta, en ég kunni vel við að vera einn, og næturstarfið leyfði mifcla einveru. Að vísu má segja að starf mitt hafi verið lxtiLmannlegt, ef ekki glæpsam- legt, þar sem ég vann aðeins tvo tíma að jafnaði en s’ai sex tímum til minna eigin þarfa. Mönnum kann auðvitað að finnast það' svartur blettur á sjálfum mér að ég skyldi ekki hafa valið starf sem gæfi mér tækifæri til að reyna veru lega á atvinnuþrekið, en svona var þetta. Ég reyni ekki að af- saka mig, sannieikurinn er sagna beztur. Ég lézt ávallt hafa nóg að gera við að sinna hótel- inu, en stalst til að skriíi eitt og annað, aða hreinlega svaf, því þegar frá leið hafði ég enga nennu ‘i! skriftanna- i herberginu sem ég var vanur að stelast inn ! með blöð mín. var allt í röð og reglu, maira að segja driíhvítur dúkur á borðinu, jafnan, en ég var viss um að ef dúkurinn óhreink- aðist (af tóbaki, ti! dæniis. eða bjór) mundi ég verða yfir- heyrður. Ég hafð’ ckkert leyfi til að vera t þessu herbergi sem gangakonur unnu í á dai?- inn, svo ég varð smám samn dálítið óstyrkui á taugum. Mér fannst eins 02 ég væri í hern- aði, og þótt ég væri rauna; ekki mikiilvægur bardagamaður, þá alla vega í eldlínunni. Og á eftir mér komu baksveitir til að skjóta á mig ef ég svikist um að skjóta. Já. Eg féks jafnan áminningu ef ég sveikst u,m að bursta skó eins og ann- ars, eða hreinsaði þá ekki nógu vel, skó sem voru svo hreinir og gljáandi að þeir gátu hvorki hreinkað né fengið meiri ljóma og þess vegna, að mér fannst, óþarft að snerta þá. Ég notfærði mér þetta, en varð líka að borga fyrir þáð: Þjóð- verjarnir láta ekki að sér hæðs þegar um slík rákvæmnisatriði er að ræða, enda sjá þúr hverja óeðlilega hreyfingu, furðulegt næmi, og dæma rang- ar sveiflur samstundis og út- lista af þeirri vxsindaiegu ná- kvæmni, sem ekki verður vé- fengd. Fyrir milligöngu ræðis- manns okkar hér, féfck ég þessa vinnu, en hann stakk þegar upp á þessari hótelvinnu. Ég tók henni pegir, staurblankur. Þegar allt kemur til aLLs eitt- hvert bezta verk, sem hugsa.it gat, hugsaði óg. Um síðir gafst ég sarnt upp á (ressari göfugu vinnu. En ekki ieið á löngu þar til ég var neyddur til að leita mér að vinnu á ný. Það reyndist ekki með nofckru móti gerlegt. Skráningar- og stimpilvaldið sagði biláitt áfram: Þér eruð skráðir vinnaindi á þessum stað, og á þessum stað verðið þér að vinna. Það hljóm aði Lítot og: En þér eruð etoki núrner 12345 heldur 2345! Sam- kvæmt stimpli eigið þér að vera á X en ekki Y, því á Y eruð þér ekki tdl. Það má hamingjan vita að ég fékk nógan tíma til að bölva Þjóðverjum eftir að hafa dag eftir dag í Lengri tíma (var það vika, mánuður, háift ár?) staðið í því að útvega mér atvinnuleyfi, gangandi með pappíra í tví-, þrí- eða fjórritum frá einum stað til annars. Raunar var þetta á við það að bera út póst frá morgni til kvöLdis. Ég verð þá að játa að Þjóðverjar ern fullkomnir í nákvæmni og hafa ávalit á réttu að standa, hversu risavaxin kerfi sem þeir notast við, og hvað þýddi að brúka trant. Því þeir virðast ekki aðeins dá reglur og stimpla, beldiur hafa aiizt upp í anda þeirra, og maður sem ekki skilur og virðir sál stimp- ilsins er búinn að vera. Ég hef séð þá berja á bend- ur manns (ftala eða Júgó- slava) sem var að skrifa undir einhverja hinna ótal mörgu skýrslna, en hikaði í rangri línu. Þjóðverjar eiga á slíkum stundum til að æpa og slá, því reglan gefur þeim fulLan rétt. Það var nú meira fjárans farganið, enda átti ég eftir að grínast að þessu við vin minn David Parker, ungan Ameríku- m-ann sem vann á hótelinu með mér um tíma. Allt er betra en Þýzkaland! átti ég til að hugsa. Engir eru jafn innskrælnaðir og Þýzkar- ar. Þetta gekk svo langt að ég fór að dá Ameríkumenn, sem mér hafði þó aldrei fundizt mikið til um. Fann mér til mikillar furðu, að við fslend- ingar erum langtum líkari Bandaríkjamönnum en Þjóð- verjum. III Mig bar eitthvað um borg- tna á ýmsuoi ttmum, í draumi eða vöku. gangandi, í lyftujp ég man oað tkkt. en ég man >tS ég sagði o.ttihvað var líklega ávallt of O '.sunuiegur. þv* þútt ég væri kdnnskt stundum miðri setningu var ta' mit: kubbað Það er asna '< vindlinanurn vðar. Já. auðvuaö bað er brun tnn. Ég a ekki við pað herra. hm. hm . Ég á við að askan lengist. . • ■ . Ég kynnti miðstöð hótelsins en stalst til að skrifa eitt og annað eða hreinlega svat ....
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.