Morgunblaðið - 17.04.2004, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. APRÍL 2004 53
Óska eftir kvótalausum bát
af stærðinni 10 til 40 tonn.
Má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 893 4171 eða
sigling@islandia.is .
www.midlarinn.is
Hlutir tengdir bátum og smábát-
um. Net, teinar, vélar, drif, spil,
dælur, rúllur, kranar, skip og bát-
ar. Sími 892 0808.
midlarinn@midlarinn.is
Eikarbátur til sölu Til sölu tog-
og netabátur, eikarbátur, 19,7 brl.,
byggður árið 1974. Vél: Cummins
1994. Verð: Tilboð.
Upplýsingar í síma 897 4707.
Hermann Ingi
spilar um helgina.
Allir viðburðir á stóru tjaldi.
Veitingar á tilboði.
VW Golf VR6 4 Motion árg. 2001.
Ekinn 60 þús. km. 6 gíra. Leður,
topplúga, ABS, álfelgur, spoiler-
kitt allan hringinn. Skemmtilegur
bíll. Verð 2.390 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Volvo 612 árg. 1999. Ekinn 250
þús. km. Kojuhús, lyfta.
Bílasalan Hraun, sími 565 2727,
rafn@bilhraun.is,
www.bilhraun.is .
Toyota Corolla 1300 Sedan, árg.
'96, ekinn 103.000 km. Lítur sér-
staklega vel út. Frábært eintak.
Uppl. í s. 820 181.
Til sölu Hummer H2 6,0 V-8
Vortec, árg. 2003. Ek. 8 þús. míl-
ur, grár, Metalic-lakk, ljóst leður,
sjálfsk., topplúga, hiti í sætum,
bose sound system, einn með
öllu. Uppl. 421 4888 eða 899 0555.
Suzuki Vitara Jlxi ek. 130 þús.
km. Suzuki Vitara '96, 3 dyra, dís-
el, m. mæli, cd, rafmagn í öllu, ný
yfirfarinn. Verð 550 þús. Til sýnis
á Bílahöllinni, símar 699 7485/699
6334.
Suzuki Grand Vitara. 8/00. Ekinn
72 þús. km. 5 gíra. Rafm. í rúðum.
Samlæsingar o.fl.
Verð 1.490 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Suzuki Grand Vitara, árg. '03,
ek. 16 þús. XL7,V6 2700cc, árg
2003, ekinn 14 þús, sjálfsk, loft-
kæling, hraðastillir, 5 manna, álf-
elgur, og fleira. Verð 2.890 þús.
Ath. skipti. Uppl. í síma 696 1001.
Suzuki Grand Vitara árg. '99. Vél
2,5 V6, sjálfskiptur, ek. 48 þ. km.
Glæsilegur bíll í góðu ástandi.
Verð 1.650 þús. Bein sala, sími
561 9003/561 6497.
Suzuki Grand Vitara XL-7, V6,
árg. 2003. Sjálfskiptur með fjölda
aukahluta, lítur út eins og nýr,
skipti möguleg.
Uppl. í s. 820 1814.
Suzuki Baleno 1.6l GLXI 4x4
STW 02/99. Ekinn 113 þús. km.
5 gíra frábær fjölskyldubíll með
sídrifi á flottu verði. Ásett 890.000.
Tilboðsverð 790.000. Möguleiki
á 100% fjármögnum (áhvílandi
250 þús., afb. 12 þús. á mán.).
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Pontiac Grand AM '03,
Sjálfsk., ek. 11 þ. km, 16" króm-
felgur, topplúga. Vél V6, 3.4L, 170
hö., tjónlaus. Skoða að taka upp
í 1-2 ód. bíla. Verð 2.450 þús.
Sími 898 2001.
Opel Combo 10/96. Ekinn 101
þús. km. 5 gíra. Þægilegur send-
ibíll. Verð 490 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Nissan Terrano, árg. '91, ekinn
140 þús. km. Bensín/sjálfsk. 6 cyl.
Í mjög góðu ástandi. Einn eigandi.
Verð 400 þús. Bein sala. Uppl. í
s. 565 4879 eftir kl. 18:00.
Nissan Micra, árg. ´97, 1300, ek.
92.000 þús. Sumar-/vetrard. Gott
ástand. Verð kr. 420.000. Uppl.
gefur Kristján í s. 820 4454.
Mercedes Benz 260E 124 lína.
Árg. 1987, ek. 235 þús., 170 hö vél.
Álfelgur, heilsársdekk, topplúga.
Upplýsingar í síma 862 0123.
M. Benz Sprinter 413 Cdi 1/01
Ekinn 74 þús. km. 5 gíra. Kassi.
Vörulyfta. Bakkmyndavél o.fl.
Verð 2.790 þús.
Bílabúð Benna - Notaðir bílar,
Bíldshöfða 10 - sími 587 1000.
Kia Sorento TDI. árgerð 9/2002,
ekinn 32 þús., blár, 32" dekk,
sjálfsk., rafmagn o.fl. Verð 3.090
þús. Ath. skipti eða staðgrafsl.
Upplýsingar í síma 822 3001.
Frábært úrval af kvartbuxum og
toppum. 50% afsl. af siffonbuxum
Grímsbæ, Bústaðavegi,
sími 588 8488.
Hyundai Coupe árg. '99. Ekinn
67 þ. km, leðurs., topplúga, álfelg-
ur, geislas., góður bíll í fínu
ástandi. Verð 640 þús. Bein sala,
sími 868 6002/561 9003.
Grand Cherokee Ltd til sölu.
Árg. 1999 með allan pakkann.
Ek. 132 þús. Vél 4.7 l. Ný dekk.
Skipti ath. Uppl. í s. 421 3669.
Golf ´03 Til sölu VW Golf Highlin-
er, skráður 07/03, ekinn aðeins
12 þús. Er á 17 tommu low profile
sumardekkjum, vetrardekk og
felgur fylgja. Alger dekurbíll. Verð
1.950 þús. Bílalán fylgir. Upplýs-
ingar í síma 869 2073, Sævar og
í síma 895 9787, Hafsteinn.
Fiat Multipla árg. '02, ek. 16 þús.
km. Áhvílandi 1.379 þús. Afb. á
mánuði 29 þús. Verð 1.790 þús.
Fæst gegn yfirtöku láns! Upplýs-
ingar í síma 695 0517.
Fallegur VW Polo til sölu.
Árgerð 2001, 5 dyra, silfurlitaður,
ekinn 58.000, heilsársdekk,
geislaspilari, vel með farinn og
ódýr í rekstri. Gott verð.
Upplýsingar í síma 669 1159.
Dodge Ram 350, 4x4, árg. '92.
Ekinn 115 þús. km, nýskoðaður
'05. 8 manna, skr. húsbíll, stórt
fortjald fylgir. Verð 1,5 m. Skipti
á ód. Uppl. í s. 897 4561/557 5561.
Varahlutir í vörubíla og vinnuvél-
ar. Erum að rífa Volvo FH 12. Eig-
um einnig ýmsa varahl. í Volvo,
Scania, M. Bens og Man. Útveg-
um varahl. í fl. gerðir vinnuvéla.
Heiði – vélahlutir, s. 534 3441.
Scania, Volvo eigendur!
Varahlutir á lager. Upplýsingar,
www.islandia.is/scania
G.T. Óskarsson, Vesturvör 23,
Sími 554 6000.
Bens 1622 árg.´85 með 11 Tm.
krana árg.´95. Fjarstýring, grabbi
og rótor. Uppl. í síma 892 1986.
Jeppapartasala Þórðar, Tangar-
höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum
okkur með varahluti í jeppa og
Subaru. Nýrifnir: Patrol '95,
Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol
'92, Legasy '92, og Vitara '91-'97
Matador nýir sumarhjólbarðar
155 R 13 kr. 3750, 165/70R13 kr.
3950, 175/65 R 14 kr. 4790, 185/
70R14 kr. 5450, 185/65R15 kr.
5990. Besta verðið.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16, Kóp.,
s. 544 4333 og Grensásvegi 7
(Skeifumegin) Rvík s. 561 0200.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Glæsileg ný kennslubifreið,
Subaru Impreza '04, 4 WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Bifhjóla og ökukennsla
Eggert Valur, ökukennari.
Ökukennsla/skóli/mat.
Nýr M. Benz. Uppl. í símum
893 4744/565 3808/853 4744.
Vortilboð - 160 þús. Til sölu
kraftmikill vélsleði, SkiDoo Mach
1 árgerð 1993. Lítið notaður. Gísli
Jónsson hf. átti gripinn og yfirfór
hann allan. Athuga ýmis skipti.
Einnig flugmódel til sölu á góðu
verði. Upplýsingar í síma 862
0900.
Tilboð.
1 par 1.290 - 2 pör 2.000.
Stærðir 35-41, einnig barnastærðir.
Margir litir. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Pierre Lannier
Vönduð armbandsúr.
Gull- og silfursmiðjan Erna,
Skipholti 3, s. 552 0775.
www.erna.is
Hermannaúlpur kr. 5.500 -
Army.is. Nýjar hermannaúlpur
og annar fatnaður á fínu verði,
hægt að panta á netinu, army.is
eða koma í Kolaportið um helgar.
Hafið samb. v. army@army.is.
Bobcat 341, árg. 2002, ekinn 610
vinnust.
Úr söluskrá.
Bobcat 328, árg. 2000.
Pel job 1406, árg. 1998.
Bomac 120 valtarar.
Ingersoll-Rand P-130D, árg 2000.
Loftpressa.
3 öxla flatvagnar á lofti.
Bílasalan Hraun, sími 565 2727,
rafn@bilhraun.is,
www.bilhraun.is
Cat 315, árg. 1997, ekinn 8.200
vinnust.
Bílasalan Hraun, sími 565 2727,
rafn@bilhraun.is,
www.bilhraun.is
Cat D 5 HLPG, árg 1994, ekinn
6.300 vinnust.
Bílasalan Hraun, sími 565 2727,
rafn@bilhraun.is,
www.bilhraun.is .
Glæsilegur jeppi á góðu verði.
Jeep Grand Cherokee '99. m. öllu.
Silfurgrár, nýtt original dráttarb-
eisli, ný Good Year dekk, vél 4.7
V8. Ekinn aðeins 74.000 km. Ný-
lega innfluttur og lítur út eins og
nýr. Verð 2.690.000, góður stað-
greiðsluafsláttur. Upplýsingar í
síma 669 9621.
Man 26.414, árg. 2000, ekinn 88
þús. Er með Pecki 155 krana. Vel
útbúinn bíll.
Bílasalan Hraun, sími 565 2727,
rafn@bilhraun.is,
www.bilhraun.is
Merlo P 30.7, árg. 2000, ekinn
1.200 vinnust.
Bílasalan Hraun, sími 565 2727,
rafn@bilhraun.is,
www.bilhraun.is
Vespa '98 módelið, nær ekkert
ekin, nýskráð des. ´03. 140 þús.
Sími 698 3350.
Bíll '84 módelið, Benz E230, ný-
sprautaður, í góðu standi. 98 þ.
Sími 698 3350.
Til sölu Ransomes 213d kefla-
sláttuvél, vél 3 cyl. kubota skipt-
ing hst. sláttubreidd 213 cm, af-
köst ca 1 hkt. pr. tíma. S. 892 7370
og 462 7370
Ódýrar rafstöðvar Bensín 650W
24.000,- m/vsk. Bensín 2,5kW
65.874,- m/vsk. Bensín 4,5kW 3f.
m/rafst. 121.201,- m/vsk.
Loft og raftæki S:564-3000
www.loft.is
Tvíhendu fluguveiðistöng/lína 8/
12 feta. T&T tvíhenda heitir
DH1208-4, sjá www.thomasand-
thomas.com. Frábær gæði. Ein
af dýrustu veiðistöngum í heimin-
um. Selst ódýrt. Upplýsingar á
hhbe@internet.is eða í síma 840
1416.
Stang- og hreindýraveiðiferðir
til Grænlands í júlí og ágúst.
Nánari upplýsingar: Ferðaskrif-
stofa Guðmundar Jónassonar,
sími 511 1515. www.gjtravel.is.