Vísir - 25.11.1981, Side 26
30
smáauglýsingar
Til sölu
tbúöareigendur athugið
Vantar ykkur vandaöa sólbekki i
gluggana eða nýtt harðplast i eld-
húsinnréttinguna ásett?
Við höfum úrvaliö. Komum á
staðinn. Sýnum prufur. Tökum
mál. Fast verö. Gerum tilboð.
Setjum upp sólbekkina, ef óskað
er.
Simi 83757, aðallega á kvöldin og
um helgar.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæðaskápar i úrvali..
INNBÚ hf, Tangarhöfða 2, simi
86590.
Baðskápar.
100 mismunandi baðskápa-
einingar. Svedbergs einingum er
hægt að raöa saman eftir þörfum
hvers og eins. Fáanlegir i furu,
bæsaðri eik og hvitla kkaðir.
Þrjár gerðir af huröum. Spegil-
skápar meö eða án ljósa. Fram-
leitt af stærsta framleiöenda bað-
skápa á Noröurlöndum.
Litiö við og takiö myndbækling.
Nýborg hf. Armúla23, simi 86755.
Smiðjuvegi 8, Kópavogi simi
78880
Duscholux, baöklefar og bað-
hurðir i ótrúlegu úrvali. Einnig
hægt að sérpanta i hvaða stærð
sem er. Góðir greiðsluskilmálar.
Söluumboð: Kr. Þorvaldsson &
Co. Grettisgötu 6, slmar 24478 og
24730._________________________
Sala ög skipti auglýsir:
Seljum isskápa, þvottavélar,
uppþvottavélar, strauvélar,
saumavélar, Singer prjónavél, ó-
notaða. Húsgögn ný og gömul
s.s.: Borðstofusett, hjónarúm,
sófasett, allt i miklu úrvali. Einn-
ig antik spegil, ljóskrónu, hræri-
vélar, ryksugur, radiofóna og
plötuspilara, reiðhjól, barna-
vagna o.fl. o.fl.
SALA OG SKIPTI
Auðbrekku 63, Kóp.,
simi 45366
Gólfteppi til sölu
40 ferm notað ullargólfteppi til
sölu, vel Utlitandi. Uppl. i sima
81053.
Gúmmisteypuvél
með mótum til sölu. Góður jóla-
bisniss. Uppl. i sima 99-4508.
Litið notað
4,4 metra færiband á fótum til
sölu. Uppl. I sima 96-61431 Dalvik.
Eldhúsbekkur úr hnotu,
með tvöföldum vaski, blöndunar-
tækjum og 5 skúffum til sölu.
Borölengd 2,60 m. Vönduð smi'ði.
Verð kr. 2500.- Uppl. i sim a 44498.
Óskast keypt
Gufunestalstöð
Óska eftir notaðri Gufunestalstöð
og loftneti, saman eða sitt i hvoru
lagi. Uppl. gefur Jakob i sima
85036 eftir kl. 18.
Húsgögn
Gamalt vel með farið
borðstofuborð 4stólar, skenkur til
sölu. Simi 53137 eftir kl. 17.
Mjög vel mcð farið sófasett
3+24-1 til sölu. Uppl. I sima 73119.
Sófasett
Til sölu 1 1/2 árs gamalt sófasett,
ásamt borðum (nýtiskusófasett).
Selst með góðum afborgunum og
vægri útborgun. Er sem nýtt.
Einnig borðstofuborð og sex stól-
ar isamastil. Upplýsingari'sima
75207.
Káeturúm
Hátt káeturúm með skúffum og
rúmfatageymslu til sölu. Uppl. i
sima 24642 e. kl. 18 á kvöldin.
Sófasett til sölu
2+3ja sæta og 1 stóll. Uppl. isima
12796.
BAS fellistóll ir^gnl I
úr beyki.
Verð kr. 119.-kr. 149.- hviUakKað-
ur. Stóll fyrir heimilið, skóla,
samkomuhús, sumarbústaði,
svalir, garða og vinnustaði.
Nýborg h.f., Armúla 23, hús-
gagnadeild simi 86755.
Nýborg Smiðjuvegi 8 Kópavogi
simi 78880
Sófasett og sófaborð
til sölu. Uppl. isima 81058 eftir kl.
19.
HAVANA AUGLÝSIR:
Ennþá eigum við: úrval af
blómasúlum, bókastoðir, sófa-
borö, meö mahognyspóni og mar-
maraplötu, taflborð, taflmenn,
simaborð, myndramma, hnatt-
bari, krystalskápa, sófasett, og
fleiri tækifærisgjafir.
Hringið f sima 77223
Havana-kjallarinn Torfufelli 24.
Láttu fara vel um þig.
Úrval af húsbdndastólum: Kiwy-
stóllinn m/skemli, Capri-stóllinn
m/skemli, Falcon-stóllinn
m/skemli. Aklæöi i úrvali, ull-
pluss-leður. Einnig úrval af sófa-
settum, sófaborðum, hornborðum
o.fl. Sendum I póstkröfu. G.A.
húsgögn. Skeifan 8, simi 39595.
Ból strun.
Klæöum og gerum viö bólstruö
húsgögn. Komum með áklæða-
sýnishorn og gerum verðtilboð
yður að kostnaöarlausu. Eigum
ennfremur ný sófasett á góðu
verði.
Bólstrunin. Auðbrekku 63, simi
45366, kvöldsimi 76999.
VlSIR
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Höfum einnig
til sölu Rococostóla með áklæði
og tilbúna fyrir útsaum. Góðir
greiðsluskilmálar.
Bólstrun Jens Jónssonar,
Vesturvangi 30, Hafnarfirði,
Simi 51239.
Heimilistæki
Góður kæliskápur,
með engum frysti til sölu. Uppl. i
sima 16840.
Candy þvottavcl til sölu
Þarfnast lagfæringar. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 78894 eftir kl.
20.
Sjónvörp
Svart/hvítt sjónvarp til sölu
Upplýsingar f sima 19628.
Video
Videósport s.f.
Höfum videótæki og spólur til
leigu fyrir V.H.S. kerfi. Sendum
heim ef óskað er eftir kl. 17.30.
Opið alla virka daga frá kl. 17-23.
Laugardagaog sunnudaga kl. 10-
23. Simar 20382 og 31833.
VIDEOMARKAÐURINN,
DIGRANESVEGI 72,
KÓPAVOGI, StMI 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd
og orginal VHS spólur til leigu.
Ath.: opið frá kl. 18-22 alla virka
daga nema laugardaga, frá kl. 14-
20 og sunnudaga kl. 14-16.
Videóleigán auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfið.
Allt orginal upptökur (frumtök'-
ur). Uppl. Isima 12931 frákl. 18-22
nema laugardaga 10-14.
VIDEOKLÚBBURINN
Úrval mynda
fyrir VHS kerfið, leigjum einnig
út myndsegulbönd. Opið frá kl.'
13-19, nema laugardaga frákl. 11-
14.
Videoval, Hverfisgötu 49, simi
29622.
Videó markaðurinn
Reykjavik
Laugavegi 51, simi 11977
Leigjum út
myndefni og tæki fyrir VHS.
Opið kl. 12—19 mánud,—föstud.
og kl. 10—14 laugard. og sunnud.
VIDEO
MIDSTÖDÍN
Videom iðstöðin '
Laugavegi 27, simi 144150
Orginal VHS og BETAMAX
myndir. Videotæki og sjónvörp til
leigu.
Miðvikudagur 25. nóvember 1981
síml 8-66-11//^
Hljómtæki
SPORTMARKADURINN
GRENSASVEGI 50
auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-
tækjasala, seljum hljómtælcin
strax séu þau á staðnum.
ATH. Okkur vantar 14”-20” sjón-
varpstæki á sölu strax.
Verið velkomin. Opið frá kl.10-12
og 1-6, laugardaga kl.10-12
Sportmarkaðuriim Grensásvegi
50, simi 31290
Heimilisorgel —
skemmtitæki — pianó I úrvali.
Verðið ótrúlega hagstætt. Um-
boössala á notuðum orgelum.
Fullkomið orgelverkstæði á
staðnum.
Hljóðvirkinn sf.
Höfðatúni 2 — simi 13003
Fatnaður
Kaupum fatnað
Spari-spariföt frá 1950 og eldra.
Pelsa vel útlitandi.
Leðurjakka kápur frá 1%8 og
eldra.
Peysufatasjöl, falleg perlu-
saumuð veski ofl.
Uppl. í sima 19260, helst fyrir há-
degi.
HaDó döm ur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Ennfremur blússur og kjólar,
yfirstærðir. Sérstakt tækifæris-
verð. Sendi i póstkröfu. Uppl. i
sima 23662.
(hjlöm
Flóin
Laugavegi 21 og Vesturgötu 4.
Verslun
KREDITKORT
VELKOMIN
KJÖTMIÐSTÖÐIN
LAUGALÆK 2 — StMI 86511
Bókaútgáfan Rökkur:
Skáldsagan Greifinn af Monte
Christo eftir Alexandre Dumas i
tveimum handhægum bindum,
verð kr. 50 kr. og aðrar úrvals
bækur. Pantanir á bókum sendar
gegn póstkröfu hvert á land sem
er. Skrifið eða hringið kl. 9-11.30
eða 4-7 alla virka daga nema
laugardaga.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata
15, miðhæð, innri bjalla. Bækur
afgreiddar kl. 4-7, simi 18768.
ER STtFLAÐ?
málið er leyst. Fermitex losar
stiflur ifrárennslispipum, salern-
um og vöskum. Skaðlaust fyrir
gler, postub'n, plast og flestar teg-
undir málma.
Fljótvirkt og sótthreinsandi.
Fæst I öllum helstu byggingar-
vöruverslunum.
VATNSVIRKINN H.F.
SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR
TIL PÍPULAGNA
ARMÚLA 21
SIMI 86455
Margar gerðir af
kjólum, pilsum og bolum i
stærðum 38-52,
SÓLEY
Klapparstig 37, simi 19252.
Skílti — nafnnælur
Skilti á póstkassa
og á úti-og innihurðir. Ýmsirliti
Istærðum allt að 10x20 cm. Em
fremur nafrinælur úr plastefni,
ýmsum litum og stærðum.
Ljósritum meðan beðið er.
Pappirsstærðir A-4 og B-4. Opi
kl.10-12 og 14-17.
Skilti og Ijósritun, Laufásvegi 58,
slmi 23520.
Euroclean
Háþrýstiþvottatæki
Stæröir 20-175 bar.
Þvottaefni fyrir vélar, fisk-
vinnslu, matvælaiðnað ofl.
MEKOR h/f
Auðbrekku 59. s. 45666
sem syngja og tala á islensku.
Póstsendum.
Tómstundahúsið
Laugavegi 164, simi 21901.
Barnagæsla
Playmobil — Playmobil
ekkert nema Playmobil segja
krakkamir, þegar þau fá að velja
afmælisgjöfina. Fidó, Iðnaðar-
mannahúsinu, Hallveigarstíg.