Morgunblaðið - 21.04.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.04.2004, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Í Hafnarfirði búa um 21 þúsund manns. Bærinn stendur í fallegu umhverfi hrauns og kletta. Hafnarfjörður hefur þá bæjarsál sem einkennir búsetu við sjó og státar um leið af hagkvæmni stærðarinnar og staðsetningu í jaðri höfuðborg- arsvæðisins. Það er gott að búa og starfa í Hafnarfirði. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Grunnskólakennarar Við eftirtalda grunnskóla Hafnarfjarðar vantar kennara fyrir skólaárið 2003–2004. Lækjarskóli (555 0585, harhar@ismennt.is) Sérkennsla, umsjón með sérdeild Öldutúnsskóli (555 1546, oldo@ismennt.is) Enskukennsla Tölvukennsla Almenn kennsla Íslenskukennsla á unglingastigi Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla. Umsóknarfrestur er til 30. apríl en í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar er körlum jafnt sem konum bent á að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Þroskaþjálfi til að starfa með mikið fötluðum nemanda. Starfsmaður með uppeldismenntun til að starfa með nemanda með miklar sérþarfir. Stuðningsfulltrúi í 70% starf. Upplýsingar veitir Kristrún G. Guðmundsdóttir skólastjóri Hlíðaskóla í síma 552 5080. Umsóknir ber að senda til Hlíðaskóla, Hamrahlíð 2, 105 Reykjavík. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. www.grunnskolar.is Störf í Hlíðaskóla frá hausti 2004 Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Kaupmannasamtaka Íslands verður haldinn í dag, miðvikudaginn 21. apríl, á 14. hæð í Húsi verslunarinnar og hefst hann kl. 17.00. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Brattagata 11, efri hæð (62% allrar eignarinnar), þingl. eig. Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 15:00. Hólagata 9, 50% eignarhluti gerðarþola, samkvæmt þinglýstum kaupsamningi, þingl. eig. Hlöðver Árni Guðmundsson, gerðarbeið- endur Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjórinn í Reykjavík, mið- vikudaginn 28. apríl 2004 kl. 14:30. Höfðavegur 11, ris, 1/3 hl. hússins (Heiðartún v/Ofanleitisveg, fasta- nr. 218-4138), þingl. eig. Stefán Páll Kristjánsson, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vestmannaeyjabær, miðvikudag- inn 28. apríl 2004 kl. 14:00. Vesturvegur 29, þingl. eig. Sólrún Ingólfsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær, miðvikudaginn 28. apríl 2004 kl. 16:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 20. apríl 2004. TIL SÖLU Einstakt tækifæri Antik- og listmunir Ein elsta og þekktasta antikverslun landsins er til sölu. Sanngjarnt verð fyrir réttan aðila. Verslunin var stonuð 1988 og verður því 15 ára í ár. Verslun- in hefur byggt upp traustan og tryggan viðskiptamannahóp og er í eigin húsnæði sem hægt er að kaupa eða leigja. Lysthafendur hafi samband í s. 867 5117. TILBOÐ / ÚTBOÐ Aðalfundur Svarfhólsskógar félags eigenda eignarlóða undir sumarbústaði í Svarfhólsskógi, Hvalfjarðarstrandarhreppi, verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl 2004 kl. 20:00 í veitingahúsinu Gafl-Inn, Dals- hrauni 13, Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Einnig: Tillaga að breyttum skilmálum vegna hámarks- stærða sumarhúsa og geymslna/gestahúsa í Svarfhólsskógi. Stjórn Svarfhólsskógar.  Njörður 6004042119 Lf.  GLITNIR 6004042119 I Vorfundur Í kvöld kl. 19.00: Kynning á sögu og trúargreinum Hjálpræðishersins. Allir velkomnir. I.O.O.F. 9  1844218½ I.O.O.F. 7  185412171/2  O I.O.O.F. 18  1844218  8½ III* Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.