Pressan - 08.12.1988, Blaðsíða 1

Pressan - 08.12.1988, Blaðsíða 1
15. tbl. 1. árg. 8. des. 1988. Verð kr. 100 NaTO-FUIGVOUIIR ADFÆOASTBk VH) HOSAVfK? / utanríkisráduneytinu er unnið að athugun á fjármögnun NATO á vara- flugvelli í Aðaldal, þrátt fyrir andstöðu í ríkisstjórninni. „Ef ríkisstjórnin tekur ekki ákvörð- un um forkönnun fyrir haustið hverfur verkefnið úr landi,“ segir utanríkisráðherra. Skýrsla starfshóps um varaflugvöll til hernaðar- nota gerirráð fyrir æfinga- flugi herflugvéla á svæð- inu. Sjá bls. 9 TÍSKUJÓLAGJAFIR Einu sinni var það fótanuddtæki. Verður það afstressari í ár? Bls. 17 HÚSÞINGMANNA seinni hluti Bis 23 Viðtal við dönsku skáldkonuna Vitu Andersen Bls. 26 JÓLABÓNUSINN Það er víða óskráð regla að fyrirtœki gefistarfsmönnum sínum einhvern glaðn- ing fyrir jólin. Þessi jólabónus getur tekið á sig ýmsar myndir, en það algengasta virðist þó vera áfengi, konfekt og peningar. Sumir vinnuveitendur eru hins vegar frumlegri... Sjá grein á bls. 5.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.