Pressan - 08.12.1988, Síða 30

Pressan - 08.12.1988, Síða 30
30 Fimmtudagur 8. desember 1988 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR % 5TÖÐ2 0 S7ÖÐ2 0 0900 17.40 Jólin nálgast i V nnrakna 17.45 Heiða. (24) Teikni- myndaflokkur byggóur á skáld- sögu Jóhönnu Spyri. 16.15 Rooster. Lögreglu- mynd I léttum dúr. Sjá næstu siðu. 17.45 Jólasveinasaga. Teiknimynd. Attundi hluti at 23. ' + 17.50 Jólin náigast i Kærabæ. 16.35 Táldreginn. A Night in Heaven. Myndin fjallar um unga kennslukonu og ná- ið samþand hennar við fyrrverandi nem- anda sinn. Sjá næstu siðu. 17.55 Jólasveinasaga. Teiknimynd. Nlundi hluti af 23. 11.30 Afhending friðar- verðlauna Nóbels. 13.00 Dylan og Petty. Tón- listarþáttur tekinn upp á hljómleikum stórstjarnanna Toms Petty og Bobs Dylan I Ástraliu. 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik Coventry og Man. Utd. i ensku knatt- spyrnunni. Fylgst verður með öðrum úrslitum frá Eng- landi, 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 08.00 Kum, Kum. Teikni- 08.20 Hetjur himingelms- ins. Teiknimynd. 08.45 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 Með Afa. Afi 10.30 Jólasveinasaga. 10.55 Einfarinn. Teikni- mynd. 11.15 Ég get, ég get. Lokaþáttur. 12.10 Laugardagsfár. 12.20 Viðskiptaheimurinn. 12.45 Hong Kong. 14.25 Ættarveldið. Dynasty. 15.15 Mennt er máttur. 15.40 í eldllnunni. 16.30 italska knattspyrn- an. 17.20 íþróttir á laugar- degl. 1800 18.10 Stundin okkar — endursýning. 18.40 Táknmálsfréttir. 18.45 Á barokköld. Þrióji þáttur — Landa- mærin löngu ( norðri. Fransk/ Italskur heimilda- myndaflokkur I sex þáttum um barokk- tlmabilió. 18.10 Þrumufuglarnir. Thunderbirds. Ný og vönduó teikni- mynd. 18.35 Handbolti. Fylgst með 1. deild karla 1 handbolta. 18.00 Sindbað sæfari. (41) Þýskur teiknimynda- flokkur. 18.25 Lif i nýju Ijósi. (18.) Franskur teikni- myndaflokkur um mannsllkamann, eft- ir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar. Sjötti þáttur. Bresk- ur myndaflokkur I léttum dúr. 18.20 Pepsipopp. Tónlist- arþáttur með nýj- ustu myndböndun- um, ferskum frétt- um úr tónlistarheim- inum, viötölum, get- raunum, leikjum og alls kyns uppákom- um. 18.00 Litli ikorninn (2). Nýr teiknimynda- flokkur 1 26 þáttum. 18.25 Veist þú hvað al- næmi er? Mynd gerð á vegum land- læknisembættisins. Meðal annars er við- tal við Sævar Guðnason um sjúk- dóminn, en Sævar lést stuttu eftir uþp- töku þáttarins. 18.50 Táknmálsfréttir. 1919 19.50 Jólin nálgast i Kærabae. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 í pokahorninu. Jón- as Árnason tekur lagið. 20.55 Matlock. 21.40 íþróttasyrpa. 22.00 Trumbur Asiu. Fyrsti þáttur. Myndaflokk- ur ( þremur þáttum um trúarbrögð ibúa alþýöulýóveldanna ( Mongóliu og Kina. I þessum þætti kynn- umst við Mongólum sem þorpsbúum, einsetumönnum og hirðingjum. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 19.19 19:19. Lifandi frétta- flutnlngur ásamt umfjöllun um mál- efni liöandi stundar. 20.45 Svlðsljós. Jón Óttar fjallar um nýút- komnar bækur og gefur þeim umsögn. 21.35 Forskot á Pepsi- popp. 21.50 Dómarinn. Night Court. Dómarinn Harry Stone gerir það ekki endasleppt i þessum eldfjöruga gamanmyndaflokki. 22.15 1 klakaböndum. Dead of Winter. Spennumynd um unga leikkonu sem fær hlutverk i kvik- mynd. Sjá næstu slöu. 19.25 Búrabyggð. Breskur teiknimyndaflokkur úr smiðju Jims Hen- son. 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir ungt fólk. 21.05 Þingsjá. 21.30 Söngelski spæjar- inn. (3.) The Singing Detective. Breskur myndaflokkur sem segir frá sjúklingi sem liggur á spltala og skrifar sakamála- sögu. 22.40 Blóðsáttmálinn. (The Holcroft Covenant.) Bresk blómynd frá 1985 gerð eftir sögu Roberts Ludlum. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um málefni sem eru of- arlega á baugi. 20.45 Fjölskyldubönd. 21.15 Alfred Hitchcock. 21.45 Magnum P.l. Thom- as Magnum er fyrr- verandi flotaforingi I bandariska hernum sem gerist einka- spæjari á Hawaii. 23.15 Þrumufuglinn. Spennumyndaflokk- ur um fullkomnustu og hættulegustu þyrlu allra tlma og flugmenn hennar. 19.00 Á framabraut (3). Bandarfskur mynda- flokkur. 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Ökuþór. Fjórði þátt- ur. Breskur gaman- myndaflokkur. 21.10 Maður vikunnar. 21.40 Kinarósin. (China Rose) Bandarísk blómynd frá 1983. Sjá næstu siðu. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.25 Mannréttindi. Tón- leikar til styrktar Amnesty Inter- national. Þeir sem koma fram eru Sting, Peter Gabriel, Youssou N’Dour, Tracy Chapman og Bruce Springsteen. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafróttum. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur get- raunalelkur, unninn I samvinnu vió björgunarsveitirnar. 21.15 í helgan stein. Coming of Age. Nýr Sþrenghlægilegur gamanþáttur sem fjallar á spaugsam- an hátt um hlut- skipti ellillfeyris- þega sem flytja frá heimill slnu I vernd- aðar Ibúöir aldraöra. 21.40 Silkwood. Þessi mynd var af mörg- um talin ein besta bandarlska kvik- myndin árið 1983 2330 23.55 Pixote. i Brasillu eiga um það bil þrjár milljónir ung- menna hvergi höfði aö halla. Af örbirgö og illri nauðsyn afla þessi börn sér lifs- viðurværis með glæpum. Sjá næstu slóu. 02.00 Dagskrárlok. 00.30 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 00.05 Gott gegn illu. Good Against Evil. 01.25 Jeremiah Johnson. Fyrrum hermaður er dæmdur I útlegó. Sjá næstu sióu. 03.10 Dagskrárlok. Uppistaöan I þess- um þætti er upp- taka frá tónleikum ( Buenos Aires. Einn- Ig verða sýndar svipmyndir frá tón- leikahaldi viðar I heiminum, sem og stutt teiknimynd um mannréttindi. 02.35 Dagskrárlok. 23.45 Á siðasta snúningi. Running Scared. Hér eru saman komnir tveir slyng- ustu lögregluþjónar I Chicago og sýna okkur hvað i þeim býr. Sjá næstu slðu. 01.30 Fordómar. Alamo Bay. Sjá næstu slöu. 03.05 Dagskrárlok. fjölmiðlapistill Sami grautur í sömu skál Þá hefur enn ein útvarpsstöðin bæst í hóp þeirra sem fyrir eru á Stór-Reykjavikursvæðinu. Nauð- synleg? Tæpast miðað við þá daga sem hún hefur verið „í lol'tinu“. Hljóðbylgjan akureyrska hefur ekkert að bjóða fram yfir það sem hinar afþreyingarstöðvarnar hafa. Tónlistin er svipuð og hjá Bylgj- unni og Stjörnunni og dagskrár- gerðarmennirnir tala í áþekkum frösum: Ég heiti Jón Jónsson og er búinn að vera með ykkur síðan klukkan átta í morgun — veðrið úti er dásamlegt miðað við árstíma og klukkan er níu mínútur í ellefu. Eini tilgangurinn með landnámi Hljóðbylgjunnar virðist vera sá að krækja sér í svolítið af auglýsingum fyrir jólin. Það er vitað mál að þröngt er í búi norðan heiða og tæp- ast hægt að reikna með að aðstand- endur stöðvarinnar nenni öllu leng- ur að reka hana með kassann tóm- an. Hins vegar ólíklegt að feita gelti sé að flá syðra. Heildarhlustun á stöðvarnar minnkar með hverjum mánuðinum sem líður og einhverra hluta vegna virðast auglýsendur ekki hafa komist upp á lag með að notfæra sér útvarpið almennilega með auglýsingum í sjónvarpi og blöðum. Aftur á móti væri ekkert að því að dagskrárgerðarmennirnir sköp- uðu sér tilvistarrétt með því að brjóta sér leið út úr því formi sem þegar er fyrir á markaðnum. Hvíla Manilow-stilinn, vera ekki með Bjögga nema aðra hverja klukku- stund og einbeita sér þess í stað að einhverju öðru. Af nógu er að taka. Tvær eins stöðvar eru einni of mikið þó svo að sú þriðja mæti nú ekki í slaginn, sent enginn viröist geta unnið. Og rétt i því að Hljóðbylgjan fær- ir út kvíarnar berast fréttir af nýrri stöð nyrðra. Útvarp Ólund nefnist hún og ku vera stofnuð til að vega á móti léttmetinu. Ólundarmenn eiga skilið rós í hnappagatið fyrir að vilja auka fjölbreytnina. Ásgeir Tómasson veðrið um helgina Vestflrðir Sunnanátt á föstudag, vlða él. Hiti nálægt frostmarki. Snýst upp I vestlæga átt á laugardag, bjart veður fyrri hluta dagsins, en þykknar upp slðdegis meö vaxandi sunnanátt og suð- austanátt. Norðurland [ Suðlæg átt, hiti nálægt frost- marki og vlöa él. Vestlæg átt á laugardag, bjart veður fyrri hluta dagsins en þykknar upp slðdegis rrieö vaxandi sunnan- átt. Hiti á bilinu 0—5 stig. Austurland Þurrt og bjart veður á föstu- dag, hiti um frostmark. Vest- læg átt á laugardag, bjart veð- ur fyrri hluta dagsins. En þykknar upp síödegis. Vesturland Víðaél, hiti nálægt frostmarki. I Á laugardag er vestlæg átt fyrri hluta dags, þykknar upp| síðdegis meðvaxandi sunnan- og suðaustanátt. S-Vesturland Hiti nálægt frostmarki og víða I él.Vestlægáttfyrrihlutadags, [ viða bjart en þykknar upp síð- degis. Hiti á bilinu 0—5 stig. Suðurland Hiti um frostmark, en þurrt og | bjart veður, snýst upp í vest- læga átt á laugardag en þykkn- ar upp síðdegis með vaxandi| sunnan og suðaustanátt.

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.