Pressan - 08.12.1988, Blaðsíða 29

Pressan - 08.12.1988, Blaðsíða 29
Fimmtudagur 8. desember 1988 29 ÓGNVALDURINN Danny hélt ad hann hefði sigrast á sinni verstu martröð en nú er ekki víst að hann fái annað tæki- færi. Þessi magnaða spennumynd er nýjasta og besta mynd karate- meistarans og stórstjörnunnar Chucks Norris og hún heldur þér á stólbríkinni frá upphafi til enda. „Vel skrifuð — vel leikin — vel stjórnað — hörkumynd" (The Washington Times) Chuck Norris, Brynn Thayer, Steve James. Sýnd kl. 5, 7, 9 og li.15. Bönnuð yngri en 16 ára. BAGDAD CAFÉ Hvað er Jasmin Munschgettner hin bæverska eiginlega að gera ein síns liðs í miðri Mohave-eyði- mörkinni? Hvað er Bayerischen Lederhosen? Líf íbúanna í Bagdad Café verð- ur víst aldrei það sama. Þessi sérkennilega og margverð- launaða gamanmynd frá þýska leikstjóranum Percy Adlon (Sugarry) hefur slegið í gegn bæði í Evrópu og Bandaríkjun- um. „Gæti höfðað til fleiri en vildu viðurkenna það.‘‘ Films and Filming. „Ég vildi að hún tæki aldrei enda.*‘ Politiken. „Bagdad Café er töfrandi." Weekendavisen. „Frumlegasta „road movie“ síðan Paris—Texas“. Premiere. Með aðalhlutverk fara Marianne Sagerbrecht, C.C.H. Pounder og gamla kempan Jack Palance. Leikstjóri Percy Adlon. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. U2 - RATTLE AND HUM Tónlistarmynd ársins. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. BARFLUGUR Barfly Barinn var þeirra heimur, sam- band þeirra eins og sterkur drykkur á ís — óblandaður! Sérstæð kvikmynd, spennandi og áhrifarík, leikurinn frábær. Mynd fyrir kvikmyndasælkera. Þú gleymir ekki í bráð hinum snilldarlega leik. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Mickey Rourke. Leikstjóri: Barbet Schroeder. Sýnd kl. 7 og 11.15. Bönnuð yngri en 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Dönsk Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. PRINSINN KEMUR TIL AMERÍKU Sýnd kl. 5. SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA HELDUR ÁFRAM UM HELG- INA! SÝNDAR VERÐA ÁFRAM TVÆR MYNDIR Á DAG. SVONA SOVÉSKAR KVIK- MYNDIR HAFA EKKI SÉST ÁÐUR! LAUGARÁSBÍÓ sími 32075 Frumsýnir: HUNDALÍF Ein besta gamanmynd sem gerð hefur verið á Norðurlöndum á síðari árum. Myndin segir á mjög skemmtilegan hátt frá hrakförum pilts sem er að komast á tánings- aldurinn. Tekið er upp á ýmsu sem margir muna frá þeim árum er myndin gerist. Mynd þessi hef- ur hlotið fjölda verðlauna, var m.a. tilnefnd til tvennra Óskars- verðlauna ’87, hlaut Golden Globe-verðlaunin sem besta erlenda myndin o.fl. o.fl. Unn- endur vel gerðra og skemmtilegra mynda ættu ekki að láta þessa framhjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hellström. Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskur texti. SÍÐASTA FREISTING KRISTS Sýnd í C-sal kl. 5 og 9 ÍSKUGGA HRAFNSINS „Hver dáð sem maöurinn drýgir er draumur um konuást” — Hún sagöi við hann: „Sá sem fórnar öllu getur öðlast allt.“ í skugga hrafnsins hefur hlotið útnefningu til kvikmyndaverð- launa Evrópu fyrir bestan leik í aðalkvenhlutverki og í aukahlut- verki karla. Fyrsta íslenska kvikmyndin í cinemascope og dolby-stereó- hljóöi. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Reine Brynjólfsson, Helgi Skúlason og Egill Ólafsson. Sýnd í B-sal kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverö kr. 600. RAFLOST Sýnd í C-sal kl. 5. WÓDLEIKHÖSID Sýning Þjóðleikhússins og íslensku óperunnar: Pg-xnrtfprt iboffmcmns Opera eftir Jacques Offenbach Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose, leikstjóri: Þórhildur Þor- lcifsdóttir. Sýningar: föstudag kl. 20.00 uppselt, laugardag kl. 20.00 uppselt, síðustu sýningar fyrir jól. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ MOSS ■■ simi 18936 STEFNUMÓT VIÐ ENGIL Hörkuspennandi þriller með ærslafengnu ívafi! Aðalhlutverk: Roddy McDowell, Jan Rubes, Villiam Ross. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. (A Date wilh an Angel) Það veröur heldur betur handa- gangur í öskjunni hjá Jim (Michael) þegar hann vaknar við að undurfögur stúlka liggur í sundlauginni sjálfa steggjapartis- nóttina. Hver var hún? Hvaðan kom hún? Meiriháttar skemmtun í Stjörnu- bíói. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓR OG SMÁR Höf.: Both Strauss Leikstjóri: Guðjón Pedersen Leikmynd og bún.: Grétar Reynisson Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson Þýð. og aðst.leikst.: Hafíiði Arn- grimsson Sýningar: fimmtudag kl. 20.00 laugardag kl. 20.00 síðasta sýning. KOSS KÓNGULÓAR- KONUNNAR Höf.: Manucl Puig löslud. kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Sýningar eru í kjallara Hlað- varpans, Vcslurgölu 3. Miðapanl- anir allan sólarhringinn. Miða- sala i Hlaðvarpanum 14.00—16.00 virka daga og 2 timum fyrir sýningu. * 4 'H eioecrcPé Snorrabraut 37 simi 11384 Á TÆPASTA VAÐI Die Hard Það er vel við hæfi að frumsýna toppmyndina Die Hard i bíói sem hefur hið nýja THX-hljóðkerfi, hið fullkomnasta sinnar tegundar í heiminum í dag. Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur með aðra toppmynd, þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toppmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsla kvikmynda- húsið á Norðurlöndum með hið t'ullkomna THX-hljóökcrfi. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelja, Reginald Vel- johnson, Paul Gleason. Framleiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierman. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kL. 5, 7.30 og 10. OBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR The Unbcarable Lightncss of Being Þá er hún komin úrvalsmyndin „Unbearable Lightncss of Being”, gerð af hinum þekkta leikstjóra Philip Kaufman. Mýndin hefur farið sigurför um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilver- unnar eftir Milan Kundera kom út i islenskri Þýðingu 1986 og var ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá! Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binochc, læna Olin, Derek De Linl. Framl.: Saul Zaentz. Leikstj.: P- hilip Kaufman. Bókin er til sölu í miöasölu. Sýnd kl. 5 og 9. Bönn'uð innan 14 ára. Frumsýnir: BUSTER Hér er komin hin vinsæla mynd Buster með kappanum Phil Coll- ins, en hann er hér óborganlegur sem mesti lestarræningi allra tíma. Buster var frumsýnd í London 15. september síðastlið- inn og lenti strax i fyrsta sæti. Tónlistin í myndinni er orðin geysivinsæl. Leikstjóri: David Green. Aðalhlutverk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie Lawrence, Larry Lamb. Notað er hið fullkomna THX- hljóðkerfi. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. BtóHÖlMl* Álfabakka 9 slmi 78900 Frumsýnir: SKIPT UM RÁS Hún er komin hér toppgrin- myndin Switching Clrannels. leik stýrt af hinum frábæra leikstjóra Ted Kotcheff og frainleidd af Martin Ransohoff (Silver Streak). Þau Kafhleen Turner, Christopher Reeve og Burt Reynolds lara hér á koslum, og hér er Burt kominn í gaiula góða sluðið. Toppgrinmynd sem á erindi lil þin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. STÓR- VIDSKIPTI Big Busincss Hún er frábær þessi súpergrín- mynd frá hinu öfluga Touch- stone-kvikinyndafélagi sem trónir eilt á toppnum í Bandaríkjunum á þessu ári. í Big Business cru þær Bette Midler og Lily Tomlin báðar í hörkusltiði scm tvöfaldir tvibur ar. Súpergrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Bette Midler, Lily Tomlin, Fred Ward, Edward Her- man. Framl: Steve Tisch (Rísky Busi- ness). Leikstj.: Jim Abrahums (Airplane). Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. ÚT í ÓVISSUNA Splunkuný og þrælljörug úrvals- mynd frá Touehstone-kvikmynda risanum um fimm ungmcnni sem fara í mikla ævintýrafcrð bcint úl í óvissuna. Toppmynd fyrir alla aldurshópa. Myndin er Evrópu- frumsýnd á íslandi. Aðalhlutverk: Kevin Dillon, Christina Harnos, Marc Price, Ncd Vaughn. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax. Sýnd kl. 5, 7, 9 og II. í GREIPUM ÓTTANS Aclion Jackson Hér kemur spennumyndin Action Jackson þar sem hinn frábæri framleiðandi Joel Silver er við stjörnvölinn. Mcð aðalhlulvcrkið fer hinn blakki Carl Weathers. Action Jackson — Spennumynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Carl Weathers, Vanity, Craig T. Nelson, Sharon Stone. Leikstjóri: Craig R. Baxley Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÁ STÓRI Toppgrínmyndin „Big” er ein af fjórum best sóttu myndunum i Bandaríkjunum 1988 og hún er nú Evrópufrumsýnd hér á ís- landi. Sjaldan eða aldrei hefur Tom Hanks verið í eins miklu stuði og í „Big”, sem er hans stærsta mynd. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robcrl Loggia og John Heard. Framl.: James L. Brooks. Leik- stj.: Penny Marshall. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÁSKÓLABÍÓ slmi 22140. APASPIL Maður lamast í bílslysi. Tilraunir með apa til hjálpar fötluðum hafa gefið góða raun en þegar til- raunirnar fara úr skorðum geta afleiðingarnar orðið hræðilegar. „Þriller“ sem fær hárin til að risa og spennan magnast óhugn- anlega. Myndinni er leikstýrt af George A. Romcro (Creepshow), sem tímaritið Newsweek fullyrðir að sé besti spennu- og hryllings- myndahöt'undur eftir daga Hitch- cocks. Aðalhlutverk: Jason Beglie, John Pakow, Kate McNeil og Joycc Van Patten. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. Notaðu endurskins merki -og komdu heil/l heim. Skelltu hvorki skuld á hálku eða myrkur. Það ert ftcí sem situr við stýrið. yUMFERÐAR I RAÐ öiiu mali skiptir að vera vakandi við stýrið.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.