Pressan - 08.12.1988, Blaðsíða 25
FI.JÓTT ■ FI.JÓTT - Al’CLÝSINCA.SMinjA
Fimmtudagur 8. desember 1988
Þeir eru ekki gengnir af göflunum, en
örugglega af skeiðunum. Þó rofar til
endrum og sinnum, aðallega í
Heimsóknartímanum, virka daga á
Stjörnunni klukkan 11, og ruglið er svo
endurtekið klukkan 17 og 23 sama dag.
FIVI 102,2
104
Sjúklega skemmtileg
Sjúklega skemmtilegur,
eða skemmtilega sjúklegur
heimsóknartími
M •
Finnur
Árnason, sonur Árna í Hraunkoti,
herbergisfélagi Hannesar, en Hannes
telur víst að Finnur ætti frekar heima á
vitlausraspítala. En ef Finnur er í
raun á réttri deild, hvað má þá halda
um Hannes? Finnur telur aftur á móti
að hann sé á hótelherbergi á
Spánarströnd. Kannski er það bara rétt
hjá honum. Olé!
Steini
Hálfgerður auli, greyið, en heimsœkir
Hannes föður sinn samviskusamlega
með malt og appelsín og „bland ípoka“.
Passar húsið í fjarveru pápa, en sá
gamli grunar soninn um að draga
• gæsir heim um helgar. Stemi sver að
það séu bara rjúpur.
Hannes
Lagður inn til rannsókna, ekki vitað
hvað á að rannsaka. Gerist kvensamur
þegar hann fær „bland í poka“, og þá
má Brúnhilde hjúkrunarkona vara
sig. Þólir ekki spítalamat, roluháttinn í
syninum eða ruglið í
herbergisfélaganum.
Aðrar persónur Heimsóknartímans:
Saxi lœknir: Þarfnast ekki kynningar.
Brúnhilde von Mayerhaft hjúkrunarkona: Hannes vill kynnast henni betur.
Brúnhilde er þýsk, og geeti því verið Þjóðverji,
en það fer eftir því hvers lensk hún er.
Nenni: Hjúkrunarfrœðingur með alla þá takta sem einkenna komma.