Pressan - 08.12.1988, Side 3

Pressan - 08.12.1988, Side 3
mmmmmmmammmmmam Fimmtudagur 8. desember‘1988 • 3 Þú getur eignast bóndabæ og gömlu jólasveinana, sem þú setur saman sjálf(ur), ef þú safnar 10 jólaköttum og sendir þá til: SÓL HF. JÓLASVEINAR ÞVERHOLT119 105 REYKJAVfK Eða þú kemur með þá f afgreiðslu Sólar í Þverholti 19. Jólakettina finnur þú aftan á miðunum utan á 1,5 lítra ís-cola og Aþpelsín (sérmerkt ,,Jólatilboð“) frá Sól. Það er mynd af Jólaketti aftan á hverjum miða. Jólakettina klippir þú út og safnar þangað til þú ert búinn að fá 10 stykki. Ef þú færð Jólakött með Sól merkinu og skilar honum inn ásamt 10 Jólaköttum færð þú vöruúttekt frá Sól að auki. Þú getur beðið pabba og mömmu og afa og ömmu að hjálpa þér. Jólakettina 10 setur þú svo í umslag ásamt nafninu þinu og heimilisfangi og sendir til okkar. íslensk Langar þig að kynnast gömlu íslensku jólasveinunum? * JOLASVEINAPLAKAT SÓL Ef þú vilt fá plakat af Jólasveinunum skaltu senda okkur bréf með nöfnum að minnsta kosti fimm þeirra ásamt þínu nafni og heimilisfangi við sendum þér plakatið um hæl. 5ÓL HF.

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.