Pressan - 08.12.1988, Blaðsíða 27

Pressan - 08.12.1988, Blaðsíða 27
27 K KjÖfcSfeÖðÍR Glæsibæ ^ 68 5168. Frábært lúxus- konfekt 400 g kassar aðeins 178.- Hamborgarreykt svínalæri aóeins 588.- Svínahamborgarhryggur í heilu og hálfu á aðeins 858.- kg Akra-tilboð Smörlíki .............74.- Bökunarsmjörlíki......63.- Akra-blóma............76.- Steikingarfeiti ......55.- Létt og nett..........24.- MS-ís, 2 lítrar..... 323.- MS-ísblóm............135.- Jólarjúpurnar aðeins pr. stk..................450.- Ódýra lambakjötiö aðeins pr. kg...............169.- Úrb. hangiframpartur pr. kg...............735.- Hangikjötslæri (frí úrbein.) pr. kg...............700.- Stórir konfektkassar. .169.- 1/1 perur............73.70 1/1 bl. ávextir .....80.50 1/1 ferskjur ...:....74.70 1/1 ananas...........89.40 fullt> hús - matan Eru jólin hátíð barnanna eða Bakkusar? Hugsaðu málið Átak gcgn áfengi Askriftarsími 681866 Frjóir smokka- framleiðendur Framleiðendur Jiffi-smokka þykja hafa óvenjulega frjótt ímyndunarafl, enda hafa þeir tekið upp á hinum ótrúlegustu hlutum til að kynna framleiðslu sína. Þeir hafa t.d. látið gera fjöldann allan af bómullarbol- um með ýmsum áletrunum, sem því miður er erfitt að þýða þannig að þær missi ekki marks: Ekta karlmenn fá full- nægingu í Jiffi (Real Men Come in a Jiffi). Kjötmagnið í Jiffi er 100 prósent. Og svo framvegis. Nýverið byrjuðu Jiffi-menn síðan að láta teikningar af stell- ingum í Kama Sutra fylgja með smokkunum. Um er að ræða 64 mismunandi myndir og ekki nóg með það. Viðskiptavinirnir geta líka fengið fallega tré- ramma til að setja teikningarnar í! Þessi getnaðarvarnartegund er Iíka orðin afar vinsæl og er m.a. seld á krám og í félagsmið- stöðvum á Bretlandi. Stiilanlegur stóll og tölvuborð á aðeins kr. 10.700. Komdu á óvart með gjöf frá BÍRÖ irmTcrn rm rmTnxi | IfffllŒSBnUCffll V'l ’: 'I SMIÐJUVECI 5 - 200 KÓPAVOGI SÍMI 91-43211 Stólar frá kr. 4.990.- Höfum opið á laugardögum til kl. 16.00.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.