Pressan - 15.06.1989, Blaðsíða 18

Pressan - 15.06.1989, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 15. júní 1989 Friðarnefnd fóstra hefur sent leikfanga- innflytjendum eftirfarandi áskorun: í þeirri umræðu sem á sér stað um víða veröld um af- vopnun, frið og betri heim hafa vaknað samviskuspurn- ingarhjáuppalendum um stríðsleikföng. Vitaöerað leik- föng hafa mikil áhrif í uppeldi og mótun barna, börn nota leikföng til að líkja eftir heimi fullorðinna. Allir eru sammála um að stríð er hörmulegt. Að baki stríðshörmungum liggur vopnavald. Þess vegna er ömurlegt að sjá börn leika sér með stríðsleikföng. Við gerum okkur vonir um að þið viljið leggja ykkar af mörkum til að börn þessa lands leiki sér að leikföngum sem hafa heilbrigt og jákvætt uppeldisgildi, með því að: hafa í boði þroskandi leikföng fyrir alla aldurshópa og beina athygli kaupenda að þeim leikföngum. Hernaðarleikföng eru ekki samboðin börnum okkar. Horfum til þess sem er að gerast í afvopnunarmálum í austri og vestri. Hvetjum ekki til stríðsleikja. „Biðjum um frið.“ þrátt fyrir allt ekki drepið allan áhuga á þessari umdeildu keppni. Nú mun vera afráðið íslendingar haldi áfram að senda íulltrúa sína í keppnina og hefur verið rætt um að sjónvarpið vinni nú að undirbún- ingi keppninnar fyrir næsta ár í ná- inni samvinnu við popptónlistar- menn. Verði undirbúningi nú flýtt svo tónlistarmönnum gefist góður tími til að semja og vinna lög í keppnina. Er m.a.s. rætt um að hefja undirbúning og lagasmíðar strax í sumar. Mottóið er: Við gef- umst aldrei upp og vinnum þetta með tímanum! . . . PRESSU treið íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hefur INNLENT iefti komið út til íslands á dögunum eins og marg- oft hefur verið vakin athygli á. Skv. heimildum PRESSUNNAR stóð til að senda aðra Dísina (Boeing 737-400) eftir páfa en því var hafn- að af páfa og á endanum fór Frón- faxi gamli í páfaför til Noregs. HEILBRIGÐISMAL Eg vil Davíð á þing................................... 9-15 í ýtarlegu viðtali við Þorstein Pálsson formann Sjálfstæðisflokksins er víða komið við. Þorsteinn rekur m.a. endalok síðustu ríkisstjórnar og fer harkalegum orðum um þáverandi samstarfsmenn sína. Hann fjallar einnig um Sjálfstæðisflokkinn, sem fagnar sextugsafmæli sínu á þessu ári. Núverandi ríkisstjórn fær einnig sinn skammt... íslendingar elska Svía. Goðsögninni um „Svíahatur" fslendinga hrundið. Skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar um afstöðu íslendinga til annarra þjóða ............................... 16 Friðun Reykjanesskaga....................................... 17 Gífurleg þörf fyrir félagsiegar íbúðir...................... 18 Sumar í sveit. Hundruð barna og unglinga úr þéttbýli fara til vinnu og leiks í sveitum landsins. Félag fósturmæðra í sveitum hafa milligöngu um sveitadvöl barna..........;............................. 20 Skák Fer skákin á hausinn? Áskell Örn Kárason skrifar grein um bága fjármálastöðu í íslensku skákinni........................... 22 ERLENT Pólland Vopnahlé. Tíðindamaður Þjóðlífs var viðstaddur er Samstaða var lögleyfð og segir frá umdeildu vopnahléi í landinu......... 25 Við tókum áhættu ........................................... 26 Hringborðið á sér öfluga andstæðinga ....................... 27 Bretland Verkamannaflokkur í endurhæfingu............................ 28 Noregur Sundrung á hægri vængnum. Framfaraflokkurinn er líklegur til fylgisaukningar í kosningunum í haust. Sagt frá stöðu norsku stjórnmálaflokkanna ........................................ 30 Hitler í hundrað ár.................. ................... 33-37 Hverjir komu Hitler til valda? Um þessar mundir er öld liðin frá fæðingu hins harðsvíraða einræðisherra í Þýskalandi. f tilefni af því hafa fjölmiðlar og sagnfræðingar vfða um heim rifjað upp söguna og endurmetið hana. Einar Heimisson, sem leggur stund á sagnfræði við háskólann í Freiburg í V—Þýskalandi, skrifar um bakgrunn valdatökunnar og endalok Weimarlýðveldisins.... MENNING Kvikmyndir Magnús — nýr norðri. Spjallað við Þráin Bertelsson kvikmyndagerðar- mann um nýjustu mynd hans, „Magnús“ og íslenska kvikmyndagerð . 39 KafTdeikhúsið í Kvosinni................................... 43 Karlmenn hafa alltaf verið í skítverkum. Guðrún Túliníus spjallar við Ríkharð Valtingojer, sem opnað hefur gallerí austur á Stöðvarfirði. 44 Reykingar Et.drekk, reyk ok ver grannr. Óholl aðferð til að halda kjörþyngd . 47 Óbeinar reykingar hættulegar ................................'. 47 Fósturvefjalækningar. Umdeild grein læknavísinda.............. 48 Börn alkóhólista. í þessari grein segir frá samtökum fólks í Bandaríkjunum sem ólst upp við alkóhólisma foreldra sinna..... 50 VIÐSKIPTI Samruni fyrirtækja. Margir telja að árið 1989 verði „ár samrunans" í íslensku atvinnulífi. Hliðstæðar bylgjur hafa gengið yfir fyrirtæki annars staðar á Vesturlöndum. Oft er verr af stað farið en heima setið. Jónas Guðmundsson hagfræðingur skrifar..................... 53 UPPELDISMAL Kcnnaramcnntunin mikilvægasta forsenda farsæls skólastarfs. Ásgeir Friðgeirsson ræðir við Jónas Pálsson sálfræðing og rektor Kennaraháskólans .............................................57 Börn eru heimspekingar. Heimsókn á dagvistarheimilið að Marbakka, þar sem uppeldisstarf er byggt upp á skyldum aðferðum og kenndar hafa verið við Reggio Emilia ................................ 60 ÞJÓÐFÉLAGSMÁL Að hafa kvenkynið undir......... 65-67 Steinunn Jóhannesdóttir skrifar grein um ofbeldi gagnvart konum, nauðgun. Steinunn vitnar til þrenns konar nauðgara: Sá reiði, sá ráðríki og sadistinn. Langflestar konur verða fyrir barðinu á „þeim ráðríka". Steinunn byggir grein sína á umfjöllun um þetta efni erlendis og á íslandi... Saklausir dæmdir í fjölmiðlum Þegar hið umfangsmikla „Geirfinnsmál" var uppi, lentu fjórir saklausir menn í þeirri raun að sitja í fangelsi. Halldór Rcynisson prcstur og fjölmiðlafræðingur rannsakaði umfjöllun fjölmiðla á þessum tíma og hefur unnið þessa grein upp úr ritgerð sem hann skrifaði við bandarískan háskóla... ÝMISLEGT Smáfréttir af fólki ....................................... 32 og 38 Smáfréttir af viðskiptum.......................................... 56 Barnalíf ......................................................... 63 Fordfjölskyldan .................................................. 72 Bílar. Ingibergur Elíasson skrifar ............................... 75 Krossgáta......................................................... 78 Munu aðstoðarmenn og öryggissér- fræðingar páfa hafa neitað að senda hann með nýju Boeing-vélun- um af öryggisástæðum, en eins og kunnugt er af fréttum hefur mikið verið deilt erlendis um öryggi þess- ara véla þar sem fækkað er í flug- stjórnarklefa úr þremur í tvo, en framleiðendur og flugmenn hafna þessu alfarið . . . lýverið kom út þriggja laga hljómplata með Bubba Morthens hjá nýju útgáfufyrirtæki, Geisla, sem er í tengslum við Grammið. Raunar stóð til að fjögur lög prýddu plötuna. Auk þeirra þriggja fréttatímarit - laga sem þarna má heyra tók Bubbi upp lag eftir skrautfjöðrina sjálfa, Sigfús Halldórsson tónskáld. Þetta mun hafa verið hið góðkunna lag Vegir liggja til allra átta, en ein- hverra hluta vegna féllst Fúsi ekki á þessa útgáfu og því var hætt við að setja lagið með á plötuna þrátt fyrir að það væri fullunnið í stúdíói . . .

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.