Pressan - 15.06.1989, Blaðsíða 26

Pressan - 15.06.1989, Blaðsíða 26
26 Fimmtudagur 15. júní 1989 FIMMTUDAGUR FÖSTUDAGUR LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR % STOD2 % STÖD2 0 STOD2 % STÖD2 0900 17.50 Heiöa (51). 18.15 Þytur i laufi. Brúöumyndaflokkur. 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 Með Beggu frænku. 17.50 Gosi (25). 16.45 Santa Bar- bara. 17.30 Forboðin ást (Love on the Ruri). ' 16.00 íþróttaþáttur- inn. 18.00 íkorninn Brúskur (26). 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. 10.50 Hinir um- breyttu. 11.15 Fjölskyldu- sögur. 12.00 Ljáðu mér eyra... 12.25 Lagt t’ann. 12.55 Greystoke — goðsögnin um Tarsan. 15.05 Ættarveldið. 15.55 Alpha Beta. 17.00 Iþróttir á laugardegi. 17.50 Sunnudags- hugvekja. Haraldur Ólafsson lektor flytur. 09.00 Alli og ikorn- arnir. 09.25 Lafði lokka- prúð. 09.35 Selurinn Snorri. 09.50 Þrumukettir. 10.15 Drekar og dýflissur. 10.40 Smygl. 11.10 Kaldir krakkar (2>- A 12.00 Oháða rokkiö. 13.15 Manns- likaminn. 13.45 Nú þykir mér týra (To See Such Fun). Sjá næstu slðu. 15.15 Leyndardómar undirdjúpanna. 16.10 Golf. 17.15 Listamanna- skálinn. 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.55 Hver á aö ráöa? Gamanmynda- : flokkur. I 18.15 Litli sægarp- urinn (5). 18.45 Táknmáls- fréttir. 18.50 Austurbæing- ar. Framhalds- myndaflokkur. 18.25 Bangsi besta- skinn. Teiknimynd. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.55 Háskaslóðir. Framhaldsmynda- flokkur. 18.00 Sumar- glugginn. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.10 NBA-körfu- boltinn. 1900 ' 19.20 Ambátt. Brasillskur mynda- flokkur. 19.45 Tommi og Jenni. 19.55 Átak i land- græðslu. 20.00 Fréttir og veður. _ 7 20.30 Úr fylgsnum fortiöar (8). Ljósfæri og lýsing. 20.45 Matlock. 21.35 íþróttir. 22.00 Hjólaö yfir fjallgarða Noregs. 22.25 Verndar- englarnir i New York 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. 20.00 Brakúla greifi. 20.30 Það kemur i Ijós. 21.00 Af bæ i borg. 21.30 Söngurinn lifir (Lady Sings the Blues). Sjá næstu slðu. 19.20 Benny Hill. 19.45 Tommi og Jenni. 19.55 Átak í land- græðslu. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Timaskekkjan (Mannen fra stum- filmene). Maður frá timum þöglu kvik- myndanna birtist i nútíma flughöfn. 21.00 Valkyrjur 22.00 Nótt i Paris (Paris Minuit). Frönsk frá 1986. Innbrot er framið I Parisarborg um mið- nætti. Skothvellur heyrist og lögreglan hefur ákafa leit að tveimur ungmenn- um sem hafa komist undan á flótta. 19.19 19:19. 20.00 Teiknimynd. 20.15 Ljáðu mér eyra ... 20.45 Bernskubrek. Gamanmynda- flokkur. 21.15 Á dýraveiðum (Hatari). Sjá næstu síöu. 19.30 Hringsjá. 20.00 Ávarp for- sætisráðherra. 20.10 Hamrahliðar- kórinn i Listasafni ísiands. Þátturinn er íslenska fram- lagið I röð þátta um kóra á Norðurlönd- um. 20.40 Lottó. 20.45 Fyrirmyndar- faðir. 21.15 Blóð i blek. Hinn 18. mai sl. voru hundrað ár lið- in frá fæðingu Gunnars skálds Gunnarssonar. í þvi tilefni lét Sjónvarpið gera heimildamynd um ævi hans. 22.05 Sálufélagar (All of Me). Banda- risk frá 1984. 19.19 19:19. 20.00 Heimsmeta- bók Guinness. 20.25 Ruglukollar. 20.55 Listin að lifa. Skemmtiþáttur með Stuðmönnum og gestum þeirra. 21.45 Við rætur eld- fjallsins (Under the Volcano). Sjá næstu siðu. Ekki við hæfi barna. 19.00 Roseanne. Gamanmynda- flokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.30 Fjarkinn. Dregið úr innsend- um miðum I hapþ- drætti Fjarkans. 20.40 Mannlegur þáttur. Úr sveit i borg. 21.15 Vatnsleysu- veldið (5). Ástralsk- ur myndaflokkur. 22.05 Á tonleikum með Charles Aznavour. 19.19 19:19. 20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum. 20.55 Þetta er þitt lif. 21.25 Max Headroom. 22.15 Verðir laganna. 2300 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 23.45 Jazzþáttur. 00.10 Siðustu dagar Pattons (Last Days of Patton). 02.35 Dagskrárlok. 23.35 Sykurmol- arnir (Sugar Cubes, Living Colour and The Godfathers). Upptaka frá tónleik- um Sykurmolanna i Bandarikjunum í fyrra. 00.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.45 Bjartasta vonin. Breskur gamanmynda- flokkur. 00.10 Travis McGee. Sjá naestu slöu. 01.40 í strákageri (Where the Boys are). Sjá næstu slðu. 03.10 Dagskrárlok. 23.35 Vélabrögð (Inspector Morse — The Ghost in the Machine). Bresk frá 1988. Verðmætum málverkum er stoliö frá ættarsetri nokkru og eigandi þeirra hverfur einnig á dularfullan hátt. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 23.30 Herskyldan. Sþennuþáttaröð um herflokk I Vietnam. 00.20 Línudansinn (All That Jazz). Sjá næstu siöu. Ekki við hæfi barna. 02.20 Dagskrárlok. 23.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 23.00 I klóm drek- ans (Enter the . Dragon). Sjá næstu síðu. Alls ekki við hæfi barna. 00.35 Dagskrárlok. f jölmidlqpistill Unglingur á einkaflippi Stöð 2 með leikritasamkeppni: ÚRSLIT KYNNT í NÆSTU VIKU Oft hef ég, og reyndar aðrir líka, kvartað yfir því að ekki heyrist nóg af talmáli í útvarpi. Mörgum, og þar á meðal mér, finnst nóg komið af alls konar tónlistargargi sem allt virðist eins. Það færðist því gleði- svipur yfir andlitið þegar ég stillti á rás 2 um níuleytið á fimmtudags- kvöldið í síðustu viku og heyrði ekki betur í fyrstu atrennu en þar væri á ferðinni viðtalsþáttur. Sú gleði var þó fljót að hverfa þegar farið var að hlusta. Þátturinn var eitt samansafn af bulli, hlátra- sköllum og heimabröndurum milli spyrjanda og greinilega einhverra vina hans sem hann kallaði „Hlíð- argengið". Drengurinn sem þáttinn vann byrjaði á hinni dæmigerðu viðvaningslýsingu á því hvernig hann hefði fengið þessu verki út- hlutað á útvarpinu. Hún fólst í fliss- kenndri yfirlýsingu um að honum hefði verið sagt að fara að tala við „Hlíðargengið“ og svo í framhaldi fylgdi: „Eruð þið Hlíðargengið?" Mikið ofboðslega fannst þessum dagskrárgerðarmanni og vinum hans gaman. Mér var ekki eins skemmt. Mér finnst nefnilega hreinasta móðgun við útvarpshlustendur að bjóða þeim upp á bull af þessu tagi hjá ríkisútvarpi. Frjálsu stöðvarnar eru gagnrýndar fyrir síbylju og að þar heyrist aldrei mælt mál af neinu viti. Það er í besta Iagi að láta ungt, óvant fólk fá í hendur einhverjar: mínútur til að vinna úr þátt, en lág- markskrafa hlustenda hlýtur að vera sú að til þeirra verka sé valið fólk sem hægt er að segja til og sem kann að hlíta tilsögn. Enginn verð- ur óbarinn biskup en það er allt í lagi að berja svolítið vel áður en far- ið er út í þáttagerð. Það var því í fyrsta skipti í langan tíma sem ég virkilega naut þess að skipta um rás og hlusta á „síbylju". • Eftir að hafa hlustað á jafnhörmu- legan þátt og þann sem sendur var út á fimmtudagskvöldið dreg ég til baka fullyrðingar mínar um að út- varp væri betur statt byði það upp á meira af viðtalsþáttum. Það er nefnilega alls ekki sama hvernig þeir eru unnir. Nú er liðið hátt á annan mánuð frá því skilafrestur í leikritasam- keppni Stöðvar 2 rann út. Fjörutíu og sjö leikrit bárust í keppnina, en það telst mjög gott að mati Björns G. Björnssonar, formanns dóm- nefndar, sem segir að úrslit muni liggja fyrir fljótlega upp úr helgi. Að sögn Björns var ekki verið að leita eftir fullunnum verkum, held- ur verkum sem hentug þykja til vinnslu fyrir sjónvarp. Leitað var eftir hugmyndum að barnaefni, stökum þáttum og þáttaröðum sem og efni fyrir fullorðna. Engin verð- laun verða veitt, en þau verk sem valin verða munu verða tekin til frekari vinnslu og þá í samráði við höfunda sem síðan fá höfundar- laun fyrir verk sín. Einhver þeirra verka sem valin verða eiga að verða fullbúin á þessu ári og fleiri munu bætast við á komandi ári. í dómnefndinni sitja auk Björns formanns þau Bríet Héðinsdóttir leikstjóri, Egill Eðvarðsson kvik- myndaleikstjóri, Snorri Þórisson kvikmyndagerðarmaður og Páll Baldvin Baldvinsson, innkaupa- stjóri Stöðvar 2. Þau hafa farið vandlega yfir þau handrit sem bor- ist hafa og niðurstöðurnar munu liggja fyrir í næstu viku, eins og fyrr er frá greint. Það er því óvitlaust fyrir þá fjörutíu og sjö handrita- höfunda sem þátt tóku í leikrita- samkeppninni að fylgjast vel með á Stöð 2 í næstu viku þegar úrslitin verða kunngjörð.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.