Pressan - 15.06.1989, Blaðsíða 20

Pressan - 15.06.1989, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 15. júní 1989 bvjdge Það var ekkert áhlaupsverk að finna vinningsleiðina í spili vik- unnar sem ég gróf upp úr fréttariti Alþjóðasambands Bridgeblaða- manna, þótt ég nyti þess hagræðis að sjá allar fjórar hendurnar! ♦ Á10 V 632 ♦ ÁKD 4* 65432 ♦ G96 N V 9754 v A ♦ 8 4» ÁKG98 ___§--- * D2 V ÁKDGIO ♦ G765 4» DIO ♦ K8754 V8 ♦ 109432 4» 7 Vestur gefur, AV á hættu, eftir pass opnar N á 1-laufi og S verður um síðir sagnhafi í 4-hjörtum. Vestur spilaði þrisvar laufi og sagnhafi trompaði. Tveir tromp- slagir leiddu leguna í ljós og þótt 10 slagir virtust vera fyrir hendi í spilinu sá tígulstíflan til þess að ekki varð komist á milli handanna til að taka þá. Þar sem vestur átti lauflengd- ina með trompinu var útilokað að reyna að spila þrisvar tígli og ef trompin væru tekin fjórum sinn- um sæti blindur uppi með 2 tap- slagi og engin innkoma á frítígul- inn heima. En það leynist glæsileg vinn- ingsleið í spilinu sem hugsanlega má finna við borðið: Það er ljóst af sögnum að vestur getur EKKI átt spaðakóng, hann hefði þá vak- ið í spilinu. Með það í huga eru trompin öll hirt og meðal afkasta úr blindum er spaðaás! Síðan eru tígulslagirnir 3 teknir og þá er röðin komin að spaða- tíunni. Austur er bjargarvana og sagnhali hlýtur að fá 9. slaginn á spaðadrottningunaogsá 10. kem- ur á tígul. Þessi vinningsleið minnir á skákþraut þar sem lausnin er fólg- in í að leika fjarstæðukenndasta leiknum! skák Eins og öðrum sem komið hafa auga á ný sannindi hætti Philidor stundum til að vanmeta þau gömlu, fyrir kom að aðalmenn- irnir urðu lítið annað en aðstoðar- menn peðanna. Það varð líka tals- verð bið á því að menn skildu kenningar hans til hlítar, það gerðist naumast fyrr en hálfri annarri öld seinna, með Steinitz og Nimzowitsch. Þannig má segja um Philidor með nokkrum rétti að hann hafi verið lengra á undan samtíð sinni en nokkur annar maður í sögu skákarinnar. í bók Philidors er dæmi um greiningu á erfiðu endatafli: hrók- ur og biskup gegn hrók. Þar sýnir hann fram á vinning í tiltekinni stöðu (Kd6—Bd5—Hfl; Kd8— He7) á svo nákvæman hátt að þar hefur ekki verið bætt um. Vinn- ingsleið hans stendur enn óbreytt í kennslubókum skákarinnar. í stað þess að skoða hana skulum við líta á eina af skákum Phili- dors, því miður verða skýringar að vera í stysta lagi vegna rúmleys- is. Hvítt: Bruhl greifi. Svart: Pliili- dor, London 1785. 1 e4 e5 2 Bc4 c6 3 De2 (til að hindra d5) d6 4 c3 f5 5 d3. Það er rétt að hætta sér ekki út í 5 Bxg8 Hxg8 6 Dh5+ g6 6 Dxh7 Hg7 7 Dh8 fe4, svartur ætti þá af- ar öflug peð á miðborði. Hins vegar var miklu betra — og raunar sjálfsagt — að ráðast að miðpeð- um svarts með ef5 og d4 eða leika d4 strax. 5 — Rf6 6 ef5 Bxf5 7 d4 e4 8 Bg5 d5 9 Bb3 Bd6 10 Rd2 Rbd7 11 h3 h6 12 Be3 De7 13 h3 h5. „Það á að hefta peð andstæð- ingsins" — hvítur bjó sig undir að leika g4. 14 c4 a6 15 cd5 cd5 16 Df2 0-0 17 Re2 b5 18 0-0 Rb6 19 Rg3 g6 20 Hacl Rc4. 'GUDMUNDUR ARNLAUGSSON 21 Rxf5 gf5 22 Dg3+ Dg7 23 Dxg7+ Kxg7 24 Bxc4 bc4 25 g3 Hab8 26 b3 Ba3 27 Hc2 cb3. Hvítur hefur stefnt að endatafli í von um að halda jafnvægi þar, en svartur stendur betur. Nú væri líklega best að leika Rxb3 til þess að virkja riddarann. 28 ab3 Hbc8 29 Hxc8 Hxc8 30 Hal Bb4 31 Hxa6 Hc3 32 Kf2 Hd3 33 Ha2 Bxd2 34 Hxd2 Hxb3 35 Hc2. a c d e t g fí 8 -V .íx| J8 ’i : S SS tít ' . 4 * Á i ± • fiifi ]• ••I .i & A A’ >, !2 :: * !> i! :t; V ■ 'i :__ - ■_________________. ■. i W-..1' Enn hefur taflið einfaldast, enn stendur svartur betur og enn er mjótt á munum. En nú kemur snilldarleikur, alveg í anda Phili- dors: Hann rýfur peðafylkingu hvíts og undirbýr sókn eigin peða. 35 — h4! 36 Hc7+ Kg6 37 gh4 Rh5 38 Hd7 Rxf4! 39 Bxf4 HI3 + 40 Kg2 Hxf4 41 Hxd5 Hf3. Til greina kom að leika e3 strax, en það breytir ekki miklu. Hins vegar er besti leikur hvíts nú Hc5, hrókurinn á að halda sig að baki frelsingjans. 42 Hd8 Hd3 43 d5 f4 44 d6? En hér leikur hvítur af sér, hann gat haldið taflinu með Hf8, t.d. 44 Hf8 Hd2+ 45 Kfl f3 46 Hf4! Philidor hefur teflt lokin af mik- illi snilld og vinnur nú. 44 — Hd2+ 45 Kfl Kf7! 46 h5 e3 47 h6 f3 og svartur vann. Icrossqátan 'i' HEOflH flíST "k 1 L !(> H ALDirih! í" Gíl-f ~FT- - J’ ÍLJOiiaR R)ffi þYKKfil BOGI H'L-'X OFT STfifiA HUoei 3, XLÚR /HMA fiTT TOGAK BAJL GRElfillfi STftOKT- M í? SKtLTfi I VoKl/fi RÖÐ HllifiR SVDLG- uRiilW G.RÚT fU-Tufi foR- TADlfi 77 HOG MTQ/Vfi 17 n GADOuR OSKAR DuGleg '0Ku.HH- tx R H/Btum 21 SP'L smoi sff/ ILL' GfiESI n Rusl RYK- AloSTI HRfYfi' iHg HV'uou. Í2SKA00- fi£)i 1 ‘fíRr/fifi SP/R I múliH/V 2 VÆa/ SfiR DuHDj ~13 fiMEÐ- /H VtRfib- fiRHiTrue. fiTTIR BRflKI MfififiS- NAfH RfiSI HfíÐ- fÆOÚ V fiRATTA KflMflf) Zo 'flHÁQix SLft-M BfiRfi QR'fdfi ElHHjG k BJalki h'al í£ÐA u i KLAKI 1Z SDfAi D‘IKI þjftlST SAM- st&gia GRiHD STAKT GRoOuR £KKl 2 Ky a/ þEGflR R'fiSlH u MflmuR É KiHO 'JfiETU.R HftPaRI u MjúK *--- 0JART RlfuR DRYKK- uR 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 Op/ r. # _ VERÐLA UNA KROSSGÁTA NR. 38 Skilafrestur krossgáturmar er til 26. júní. Heimilisfangið er: PRESSAN, Árimíla 36, 108 Reykjavík. Verðlaunin að þessu sinni eru ekki af verri endanum; skáldsagan Dagbók góðrar grannkonu eftir skáldkonuna víðfrœgu Doris Lessing og var bókin gefin út í fyrra hjá forlaginu Svörlu á hvítu. Bókin segir frá því þegar ung kona I ábyrgðarstöðu uppgötvar eftir fráfal! eiginmanns og móður að samband hennar við samferðamennina er byggt á sandi. Hún kynnist gamalli konu, tekur smám saman ábyrgð á lífi hennar og lœrir af'henni um sig sjálfa. Dregið hefur verið úr lausnum í krossgátu nr. 36. Lausnarorðm voru Sjaldan erein báran stök. Najn vinningshajánser Torfi Magn- ússon, Hvammi, 311 Borgarnesi. Hlýtur hann að launum bókina Hcimkynni við sjó eftir Hannes Pétursson.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.