Pressan - 22.06.1989, Síða 18

Pressan - 22.06.1989, Síða 18
18 PRESSU MO.MVR I haust ætlar Áhugahópur um bætta umferðarmenningu að efna til maraþonsjónvarpsútsendingar á Stöð 2. Tilgangur sjónvarpsþáttar- ins sem verður 3—4 klukkustunda langur er aðallega fjáröflun fyrir SEM, Samtök endurhæfðra mænu- skaddaðra, sem ætla að koma upp húsnæði fyrir starfsemi sína. Áhugahópurinn berst gegn umferð- arslysum og mun stefna í sjónvarps- sal aðstandendum og fórnarlömb- um umferðarslysa auk þess sem all- ir helstu skemmtikraftar landsins mæta. Eins og kunnugt er hélt áhugahópur um bætta umferðar- menningu vel sóttan útifund á Lækjartorgi síðastliðið haust, en ljóst er að þörfin er jafnbrýn nú sem fyrr að minna fólk á að fara varlega í umferðinni. í áhugahópn- um eru ýmsar þekktar þjóðlífskon- ur, Edda Björgvinsdóttir, Helga Thorberg, Kolbrún Halldórsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og Elfa Gísla- Leiðrétting Ólafur Hauksson kom að máli við PRESSUNA vegna mola í síð- asta blaði þar sem sagt var að hann hefði undirbúið afmælishátíð Sjálfstæðisflokksins á sextugsaf- mæli flokksins. Þetta segir Ólafur að sé rangt. Hann hafi að vísu unn- ið að ýmsum verkefnum fyrir Sjálf- Fimmtudagur 22. júní 1989 dóttir, allar leikkonur, Soffía Vagnsdóttir, Ólöf Þorvaldsdóttir og Ragnheiður Davíðsdóttir fyrr- um lögreglukona... stæðisflokkinn vegna afmælisárs- ins og aðallega að „styrktarmanna- kerfinu“, en hann hafi ekki komið nálægt undirbúningi afmælishátíð- arinnar í Háskólabíói. Þetta leið- réttist hér með og biðst blaðið vel- virðingar á því sem ranghermt var í fréttamolanum. OPEL OMEGA GL Höfum til á lager þessa stórglæsilegu vestur- þýsku verðlaunabíla. Bílarnir eru búnir öllum helsta lúxusbúnaði: • 2,0I bensín- eða 2,3I turbo dísilvél • Sjálfskipting • Útvarp m/segulbandi • Fjarstýrðar hurðalæsingar • Veltistýri • Læst drif • Lúxusinnrétting Til afgreiðslu strax á mjög hag- stæðu verði. Góðir notaðir bílar teknir upp í. BíLVANGURsf Höfðabakka 9 S: 687300 - 674300 ÚTVARP ALLRA LANDSMANNA 10 04- Kl.7 Útvarpshlustun 12. júní 1989.' Landið allt (aldurshópurinn 15-70 ára). þar er enginn undanskilinn. ^ .0 ““ Rás 1 Rás 2 Bylgjan Stjarnan Veit ekki UTVARPIÐ UTVARPIÐ Hinn 12. júní sl. kannaði Gallup á íslandi útvarpshlustun um landið allt. Könnunin náði tilfólks á aldrinum 15-70 ára. Spurt var hvort viðkomandi hefði eitthvað hlustað á útvarp þann dag og á hvaða stöð hann hefði hlustað, fyrir hvern klukkutíma frá sjö að morgni til átta að kvöldi. Eins og línuritið sýnir nýtur Ríkisútvarpið yfirburðavinsœlda. .© UTVARPIÐ

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.