Pressan - 22.06.1989, Síða 28

Pressan - 22.06.1989, Síða 28
hafa árangurslaust leitað til Al- þýðubandalagsins... 'lafur Ragnar er sagður hafa ýmsar leiðir til að innheimta skatta og skyldur landans. Reykjavíkur- borg mun hafa þann hátt á að greiða laun til eftirlifandi maka þeirra sem unnið hafa hjá borginni áratugum saman. Eiginkona verk- stjóra sem nýlega lést taldi sig eiga þriggja mánaða laun eiginmanns síns inni, enda hafði maðurinn unn- ið hjá borginni árum saman. Þegar hún hins vegar ætlaði að sækja pen- ingana, meðal annars til að standa straum af jarðarfararkostnaði, var henni tjáð að peningana gæti hún ekki fengið fyrr en eftir hálft ár. Ástæðan var sögð sú að fjármála- ráðuneytið væri búið að fastsetja peningana vaxtalaust í sex mánuði til tryggingar á væntanlegum erfða- fjárskatti... I ikið gengur á i bæjar- málapólitíkinni á Selfossi eftir að slitnaði upp úr meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks, Alþýðuflokks, Alþýöubandalags og Kvennalista á dögunum. Brynleifur Steingríin- sson, læknir og efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins, kom mest við sögu í klofningnum og sækir hann fast að efnt verði til meirihlutasam- starfs með framsóknarinönnum. Bryndís Brynjólfsdóttir, sem er í öðru sæti á listanum.mun hafa hót- að að víkja af listanum og hætta bæjarmálastarfi fyrir flokkinn e.f Brynleifur hefur sitt fram. Sömu sögu er að segja af varafulltrúum flokksins í 4., 5. og 6. sæti. Er Bryn- dís sögð hafa lagt til að Brynleifi verði vikið til hliðar en nú hefur Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálf- stæðisflokksins, komið til skjal- anna og leitað sátta til að koma í veg fyrir klofning flokksins. Það skondna í stöðunni er að Brynleifur var á sínum tíma mótframbjóðandi Þorsteins í fyrsta sæti á Suðurlandi til alþingiskosninganna 1987... H fjármálaheiminum er um það rætt að botninum sé náð í öldudal íslensks efnahagslífs. Talið er að þjóðarbúskapurinn verði kominn í eölilegt horf um 1992 og í millitíð- inni muni mörg fyrirtæki samein- ast... lýstofnuð stjórnmálasamtök vinstrimanna, Birting, héldu sinn fyrsta fund síðustu helgi á Hótel Borg. Sex þjóðfánar og þrír rauðir prýddu sviðið. Rauðu fánana fékk undirbúningsnefnd Birtingar að láni hjá Alþýðuflokknum, eftir að lýafstaðin er vörusýning í Bella Center í Kaupmannahöfn. Nokkur íslensk fyrirtæki gerðu góða ferð til Köben, náðu samning- um og komust í viskiptatengsl. Meðal þeirra eru Stálvinnslan, Meka og Pólstækni... Húsavík eru menn enn og aftur að deila um hvort opna eigi áfengisútsölu í bænum. Á dögun- um var felld tillaga í bæjarstjórn um að Iáta atkvæðagreiðslu fara fram um málið meðal bæjarbúa samhliða sveitarstjórnarkosning- um að ári. Meirihlutinn gegn áfeng- isútsölu hefur ævinlega verið nokk- uð afgerandi á Húsavík en þó telja menn að þar sé að verða breyting á. Meðal þeirra sem nú eru sagðir ætla að gefa sig í andstöðunni við vín- sölu eru verslunareigendur og fleiri sem hafa hagsmuna að gæta í mál- inu. Húsvíkingar hafa nefnilega þurft að sækja áfengi sitt til Akur- eyrar og kaupa þá ýmsar nauðsynj- ar í leiðinni. Hefur þetta ágerst mjög á síðari árum. Vilja þeir hinir sömu frekar leiða „bölvun vínsöl- unnar“ yfir bæjarbúa en missa alla verslun út úr bænum... lenn eru ekki á eitt sáttir um lokunaraðgerðir fjármálaráðu- neytisins vegna vangoldinna sölu- skattsskulda. Sumir hafa þó húm- orinn í lagi, þeirra á meðal kona sem ætlaði að kaupa garn í peysu á þriðjudaginn. Þegar hún kom að versluninni Hofi við Ingólfsstræti var búið að innsigla þar, en verslun sú mun vera í eigu systur Guðrúnar Helgadóttur alþingismanns sem er ekki eftirlæti Olafs Ragnars eins og menn vita. Konan lagði nú leið sína upp á Skólavörðustíg og kom þar við í opinni verslun sem er í eigu eig- inkonu fjármálaráðherrans. Ekki fékk hún garnið sem hún leitaði að og fór næst í Nálina en þar var líka búið að innsigla... nHHnHBHBi. Þar sem gott verð, gæði, mikil afköst, góð þjónusta og hátt endursöluverð fara saman gerir þú bestu kaupin. Ef til vill er þetta ástæðan fyrir því að IBM var söluhæsta einmenninastölvan í Evrópu 1988 til fyrirtækja og einstaklinga.* ' Könnun Intelligent Electronics Europe. IBM PS/2 tölvan ^ afkastar mun meiru miöað viö verö en áður hefur þekkst ► hefur ótrúlega vaxtargetu er meö nýja skjái, sem fara vel með augun og bjóöa upp á Ijósmyndagæöi ► er tæknilega fullkomin DÆMI II IBM PS/2 GERÐ 30-H21/286 10 MHZ (1 Mb minni, 20 Mb seguldiskur) Listaverö OKKAR SÉRVERÐ kr. 276.000,- kr. 209.760,- nytt VR/R GAIWALT M tfi | ||'i I 11 GísVi J asfeBBT 'ýZPsa Mmm-------- kr. 209. _________95.i Misr^r^rru IV ?"m^330-H2,/286 IBM PS/2 TIL AÐ HALDA FORYSTUNNI! GISLIJ. JOHNSEN SF. ,M1CHf n i SKRIFSTl OFUVELAR H.F. NÝBÝLAVEG116 KÓPAVOGUR SIMI64 12 22 ^ HVERFISGÖTU 33 SÍMI 62 37 37

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.