Pressan - 04.10.1990, Blaðsíða 3

Pressan - 04.10.1990, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR PRESSAN 11. OKTÓBER 3 Nýjasta blússveit bæjarins í sveiflu á Gauki á Stöng. Maöurinn með bindiö og loftgítarinn er ekki í hljómsveitinni. SJÓÐHEITUR BLÚS I nýjasta blúsbandinu í bœnum hafa stillt saman strengi sína þeir Björgvin Gíslason, gítarsnillingurinn ólmi, Þorleifur bassi, Egóisti í eina tíð, og Kristinn Kristjánsson, söngvari og gestur Svía um langt skeið. Fyrir œttfrœðideildina þá er Kristinn bróðir Ellenar Kristjánsdóttur söngkonu. Hún er ekki í hljómsveit- inni. TÖKUM VEL Á MÚTI NÝJUM REGLUM - ÞÆR MUNU BJARGA MANNSLÍFUM. ■ FALDUR NUERAÐ HITTA A Efþú hittírfœrdu milljónir Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.